Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. ágúst 2025 12:05 Íslandsmeistaramót í hrútadómum fer fram á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum í dag. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íslandsmeistari í hrútaþukli verður krýndur í dag en mikil hrútahátíð fer fram á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum þennan sunnudag. Það verður meira en nóg að gera á Sauðfjársetrinu í dag þar sem árlegt Íslandsmeistaramót í hrútadómum fer fram. Auk þess verður opnuð ný sögusýning á Kaffi kind en á henni er fjallað um fjárréttir fyrr og nú, bæði mannvirkið sjálft og einnig um menningarviðburðinn og mannamótið réttir. Íslandsmótið sjálft hefst klukkan 14:00 en þá verða nokkrir hrútar þuklaðir í bak og fyrir af vönum þuklurum annars vegar og hins vegar óvönum. Matthías Sævar Lýðsson er formaður stjórnar Sauðfjársetursins og kynnir dagsins. „Viðburðurinn er ekki endilega að snúast um hver sé besti hrúturinn heldur að hver sé bestur að dæma. Þetta er keppni, þetta er alvöru keppni. Það er keppt í tveimur flokkum, annars vegar í flokki hinna óvönu og hræddu, þar að segja þeir sem eru ekki vanir að stiga hrúta,” segir Matthías og bætir við. „Hinn flokkurinn, það er flokkur þeirra vönu þar sem þeir, sem eru vanir að stiga hrúta. Þeir stiga þá á hefðbundin hátt eins og ráðunautar gera.” Matthías segir að það sé alltaf mikil og góð stemming á Íslandsmeistaramótinu, þangað komi alltaf mikið af fólki til að fylgjast með og fá sér kjötsúpu eða kaupi sér veitingar af kaffihlaðborðinu. „Það er verðlaunað fyrir þrjú fyrstu sætin í flokki hinna óvönu og þrjú fyrstu sætin hinna vönu en í flokki hinna vönu er sá eða sú, sem ber sigur úr býtum krýnd Íslandsmeistari í hrútadómum og fær til varðveislu í eitt ár verðlaunagrip,” segir Matthías.´ Matthías Sævar Lýðsson, sem er formaður stjórnar Sauðfjársetursins og kynnir dagsins.Aðsend Og eru allir velkomnir að fylgjast með? „Því fleiri, þeimur skemmtilegra. Það eru allir velkomnir. Veðrið verður yndislegt eins og það er reyndar búið að vera í allt sumar,” segir Matthías Sævar að lokum. Margir munu eflaust fylgjast með Íslandsmótinu í Sævangi.Aðsend Strandabyggð Landbúnaður Sauðfé Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Sjá meira
Það verður meira en nóg að gera á Sauðfjársetrinu í dag þar sem árlegt Íslandsmeistaramót í hrútadómum fer fram. Auk þess verður opnuð ný sögusýning á Kaffi kind en á henni er fjallað um fjárréttir fyrr og nú, bæði mannvirkið sjálft og einnig um menningarviðburðinn og mannamótið réttir. Íslandsmótið sjálft hefst klukkan 14:00 en þá verða nokkrir hrútar þuklaðir í bak og fyrir af vönum þuklurum annars vegar og hins vegar óvönum. Matthías Sævar Lýðsson er formaður stjórnar Sauðfjársetursins og kynnir dagsins. „Viðburðurinn er ekki endilega að snúast um hver sé besti hrúturinn heldur að hver sé bestur að dæma. Þetta er keppni, þetta er alvöru keppni. Það er keppt í tveimur flokkum, annars vegar í flokki hinna óvönu og hræddu, þar að segja þeir sem eru ekki vanir að stiga hrúta,” segir Matthías og bætir við. „Hinn flokkurinn, það er flokkur þeirra vönu þar sem þeir, sem eru vanir að stiga hrúta. Þeir stiga þá á hefðbundin hátt eins og ráðunautar gera.” Matthías segir að það sé alltaf mikil og góð stemming á Íslandsmeistaramótinu, þangað komi alltaf mikið af fólki til að fylgjast með og fá sér kjötsúpu eða kaupi sér veitingar af kaffihlaðborðinu. „Það er verðlaunað fyrir þrjú fyrstu sætin í flokki hinna óvönu og þrjú fyrstu sætin hinna vönu en í flokki hinna vönu er sá eða sú, sem ber sigur úr býtum krýnd Íslandsmeistari í hrútadómum og fær til varðveislu í eitt ár verðlaunagrip,” segir Matthías.´ Matthías Sævar Lýðsson, sem er formaður stjórnar Sauðfjársetursins og kynnir dagsins.Aðsend Og eru allir velkomnir að fylgjast með? „Því fleiri, þeimur skemmtilegra. Það eru allir velkomnir. Veðrið verður yndislegt eins og það er reyndar búið að vera í allt sumar,” segir Matthías Sævar að lokum. Margir munu eflaust fylgjast með Íslandsmótinu í Sævangi.Aðsend
Strandabyggð Landbúnaður Sauðfé Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels