„Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. ágúst 2025 21:38 Vestri frá Ísafirði er bikarmeistari eftir sigur gegn Val í úrslitaleiknum. Guy Smit liggur hér í alsælu. vísir / ernir „Þetta er óraunveruleg upplifun. Ég neitaði að trúa þessu fyrr en dómarinn flautaði leikinn af“ sagði bikarmeistarinn Guy Smit, sem var að vinna sinn fyrsta titil hér á landi líkt og flestallir leikmenn Vestra. Hann segir það frekar sturlað að lið frá Ísafirði sé bikarmeistari. „Þekkjandi Val, ég hef verið þar, þá hélt að þeir myndu komast aftur inn í þetta. Þeir eiga alltaf sínar sóknir en varnarleikurinn sem strákarnir sýndu í dag var heimsklassa. Þeir börðust eins og stríðsmenn og köstuðu sér fyrir hvert einasta skot. Ég þurfti bara að verja tvisvar og þeir sáu um rest.“ Vinnuframlagið verðskuldaði sigur Valur var fyrirfram sigurstranglegri aðilinn en Vestri vann eftir algjöra fyrirmyndar frammistöðu. „Auðvitað vorum við lítilmagninn en síðustu daga sannfærðum við okkur um að við værum betra liðið. Við lögðum miklu meira á okkur í þessum leik og gæðin skinu í gegn inn á milli, í markinu sérstaklega. Við vorum kannski undirhundarnir en við vorum líka algjörir hundar. Voru þeir betri en við? Kannski. Kannski ekki. En við sýndum að þetta væri verðskuldaður sigur.“ Stuðningsmennirnir áttu stóran þátt „Síðustu mínútur fyrri hálfleiks voru sturlaðar. Þeir þrýstu okkur niður og herjuðu á okkur, ég þurfti að hafa mig allan við að verja þennan skalla og sem betur fer fór hann í stöngina út, ekki inn. Guy Smit varði boltann í stöngina. vísir / ernir Þá hugsaði ég með mér, leitum til stuðningsmannanna. Horfum upp í stúku og sýnum þeim að við séum berjast. Þeir svöruðu á móti og gáfu okkur orkuna sem við þurftum til að þrauka fyrri hálfleikinn. Síðan stilltum við okkur af fyrri seinni hálfleikinn og já, meira að segja þegar ég segi það núna, þetta er enn svo óraunverulegt“ sagði Guy og átti enn erfitt með að átta sig á því að hann væri bikarmeistari. Frekar sturlaður fyrsti titill Þetta er fyrsti titill sem Guy vinnur hér á landi en hann hefur verið hér síðan 2019 og spilað með Leikni, ÍBV og Val. „Þetta hefur verið góður tími, erfiður því ég hef fengið mikla gagnrýni í gegnum árin, en jákvæður því ég hef alltaf haldið áfram. Að vinna þetta síðan gegn [fyrrum félaginu] Val, það er sérstök stund. Ekki sérstök á þann hátt að í mér búi eitthvað hatur því ég hef spilað með mörgum leikmönnum sem eru ennþá þarna. Ég ber engar slæmar tilfinningar til þeirra en að vinna Val með liði úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk. Það er frekar sturlað“ sagði Guy áður en hann stökk upp á svið og tók við titlinum með leikmönnum Vestra. Mjólkurbikar karla Vestri Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Sjá meira
„Þekkjandi Val, ég hef verið þar, þá hélt að þeir myndu komast aftur inn í þetta. Þeir eiga alltaf sínar sóknir en varnarleikurinn sem strákarnir sýndu í dag var heimsklassa. Þeir börðust eins og stríðsmenn og köstuðu sér fyrir hvert einasta skot. Ég þurfti bara að verja tvisvar og þeir sáu um rest.“ Vinnuframlagið verðskuldaði sigur Valur var fyrirfram sigurstranglegri aðilinn en Vestri vann eftir algjöra fyrirmyndar frammistöðu. „Auðvitað vorum við lítilmagninn en síðustu daga sannfærðum við okkur um að við værum betra liðið. Við lögðum miklu meira á okkur í þessum leik og gæðin skinu í gegn inn á milli, í markinu sérstaklega. Við vorum kannski undirhundarnir en við vorum líka algjörir hundar. Voru þeir betri en við? Kannski. Kannski ekki. En við sýndum að þetta væri verðskuldaður sigur.“ Stuðningsmennirnir áttu stóran þátt „Síðustu mínútur fyrri hálfleiks voru sturlaðar. Þeir þrýstu okkur niður og herjuðu á okkur, ég þurfti að hafa mig allan við að verja þennan skalla og sem betur fer fór hann í stöngina út, ekki inn. Guy Smit varði boltann í stöngina. vísir / ernir Þá hugsaði ég með mér, leitum til stuðningsmannanna. Horfum upp í stúku og sýnum þeim að við séum berjast. Þeir svöruðu á móti og gáfu okkur orkuna sem við þurftum til að þrauka fyrri hálfleikinn. Síðan stilltum við okkur af fyrri seinni hálfleikinn og já, meira að segja þegar ég segi það núna, þetta er enn svo óraunverulegt“ sagði Guy og átti enn erfitt með að átta sig á því að hann væri bikarmeistari. Frekar sturlaður fyrsti titill Þetta er fyrsti titill sem Guy vinnur hér á landi en hann hefur verið hér síðan 2019 og spilað með Leikni, ÍBV og Val. „Þetta hefur verið góður tími, erfiður því ég hef fengið mikla gagnrýni í gegnum árin, en jákvæður því ég hef alltaf haldið áfram. Að vinna þetta síðan gegn [fyrrum félaginu] Val, það er sérstök stund. Ekki sérstök á þann hátt að í mér búi eitthvað hatur því ég hef spilað með mörgum leikmönnum sem eru ennþá þarna. Ég ber engar slæmar tilfinningar til þeirra en að vinna Val með liði úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk. Það er frekar sturlað“ sagði Guy áður en hann stökk upp á svið og tók við titlinum með leikmönnum Vestra.
Mjólkurbikar karla Vestri Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Sjá meira