Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. ágúst 2025 16:33 Þessar kalkúnabollur svo góðar og kókos límónusósan enn betri. Heimagerðar kjötbollur í góðri sósu eru réttur sem klikkar sjaldan. Að þessu sinni deilir Helga Margrét Gunnarsdóttir, matgæðingur og næringaráðgjafi, betur þekkt sem Helga Magga, uppskrift að bragðgóðum kalkúnabollum í kókos og límónu sósu. Rétturinn hentar jafnt um helgar sem og á virkum kvöldum, þar sem hann er bæði fljótlegur í undirbúningi og einstaklega bragðgóður. Kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hráefni: 600 gr kalkúnahakk 2 stk brauðsneiðar- 70 g 1 kúrbítur rifinn - 200 g 1 egg Hálft ferskt chilí (má sleppa) 2 hvítlauksrif, rifin 1 tsk rifið engifer 1 msk soyasósa 2 blaðlaukar skornir smátt Börkur af límónu, rifinn Ferskur kóríander Salt og pipar Aðferð: Öll innihaldsefnin eru sett í skál og blönduð saman. Kúrbíturinn er rifinn smátt og vatnið kreist úr honum. Tvær brauðsneiðar eru ristaðar og maukaðar í blandara þar til þær verða að fínni brauðmylsnu. Því næst er öllu hrært saman, annað hvort í hrærivél eða með höndunum, og litlar bollur mótaðar. Bollunum er raða á bökunarplötu og bakaðar við 190 gráður í 25 mínútur. Á meðan bollurnar bakast í ofninum er sósan útbúin og hrísgrjónin látin sjóða. Sósan: 1 msk red curry paste 1 dós létt kókosmjólk 2 hvítlauksrif rifin 2 blaðlaukar 1 tsk engifer rifið 1 msk soyasósa 1 msk akasíuhunang 2 tsk better than bouillon kjúklingakraftur 1 dl vatn safi úr lime 1 paprika rifin þunnt Aðferð: Setjið öll innihaldsefnin á pönnuna og látið sósuna hitna á vægum hita í nokkrar mínútur. Setjið paprikuna út í sósuna í þunnum sneiðum í lokin. Sósan er frekar þunn. Hægter að þykkja hana með því að nota venjulega kókosmjólk eða þykkja með sósujafnara. Þegar bollurnar eru tilbúnar eru þær settar út á pönnuna. Gott að setja ferskan kóríander yfir réttinn í lokin. @helgamagga.is Kalkúnabollur í kókos lime sósu 🤝❣️ ♬ original sound - spready0urwings Uppskriftir Kjötbollur Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Clooney orðinn franskur Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Rétturinn hentar jafnt um helgar sem og á virkum kvöldum, þar sem hann er bæði fljótlegur í undirbúningi og einstaklega bragðgóður. Kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hráefni: 600 gr kalkúnahakk 2 stk brauðsneiðar- 70 g 1 kúrbítur rifinn - 200 g 1 egg Hálft ferskt chilí (má sleppa) 2 hvítlauksrif, rifin 1 tsk rifið engifer 1 msk soyasósa 2 blaðlaukar skornir smátt Börkur af límónu, rifinn Ferskur kóríander Salt og pipar Aðferð: Öll innihaldsefnin eru sett í skál og blönduð saman. Kúrbíturinn er rifinn smátt og vatnið kreist úr honum. Tvær brauðsneiðar eru ristaðar og maukaðar í blandara þar til þær verða að fínni brauðmylsnu. Því næst er öllu hrært saman, annað hvort í hrærivél eða með höndunum, og litlar bollur mótaðar. Bollunum er raða á bökunarplötu og bakaðar við 190 gráður í 25 mínútur. Á meðan bollurnar bakast í ofninum er sósan útbúin og hrísgrjónin látin sjóða. Sósan: 1 msk red curry paste 1 dós létt kókosmjólk 2 hvítlauksrif rifin 2 blaðlaukar 1 tsk engifer rifið 1 msk soyasósa 1 msk akasíuhunang 2 tsk better than bouillon kjúklingakraftur 1 dl vatn safi úr lime 1 paprika rifin þunnt Aðferð: Setjið öll innihaldsefnin á pönnuna og látið sósuna hitna á vægum hita í nokkrar mínútur. Setjið paprikuna út í sósuna í þunnum sneiðum í lokin. Sósan er frekar þunn. Hægter að þykkja hana með því að nota venjulega kókosmjólk eða þykkja með sósujafnara. Þegar bollurnar eru tilbúnar eru þær settar út á pönnuna. Gott að setja ferskan kóríander yfir réttinn í lokin. @helgamagga.is Kalkúnabollur í kókos lime sósu 🤝❣️ ♬ original sound - spready0urwings
Uppskriftir Kjötbollur Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Clooney orðinn franskur Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira