Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. ágúst 2025 21:04 Bjarki Ragnarsson, sem er einn af fjölmörgum landvörðum á. Jökulsárlóni. Hann er alltaf hress og finnst vinnustaðurinn mjög góður og skemmtilegur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það hefur verið meira en nóg að gera hjá landvörðum á Jökulsárlóni í sumar við að sinna og þjónusta ferðamenn því þangað komu um hundrað þúsund ferðamenn í júlí og reiknað er með svipuðum fjölda nú í ágúst og september. Forvitnir selir á svæðinu vekja alltaf mikla athygli. Jökulsárlón á Breiðamerkursandi tilheyrir Vatnajökulsþjóðgarði og er einn af allra vinsælustu ferðamannastöðum þjóðgarðsins. Landverðir hafa í nógu að snúast þegar Jökulsárlón er annars vegar. „Jú, það er allt brjálað að gera hér eins og venjulega, algjörlega. Þetta fer yfir hundrað þúsund ferðamenn flesta mánuði held ég. Það er mest um ferðamenn í júlí, ágúst og september kannski líka,“ segir Bjarki Ragnarsson, landvörður á Jökulsárlóni. Bjarki segir misjafn hvað fólk stoppar lengi á staðnum, margir gefa sér góðan tíma á meðan aðrir eru alltaf að flýta sér. „Fólk kemur hér í bátsferðir og skoða selina til dæmis. Svo er fólk að fara héðan upp á jökul. Mikið á veturna, þá er það að fara í íshellaferðir og slíkt“, segir Bjarki. Og er mikið að sel hérna eða hvað? „Já, já, það er hellingur af honum. Mesta, sem ég hef talið rétt slefað í hundrað þegar ég sá þá alla hérna upp á ís einn veturinn,“ segir Bjarki. Í júlí komu um 100 þúsund ferðamenn á svæðið við Jökulsárlón og reiknað er með svipuðum fjölda í ágúst og september.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það eru heilmiklar framkvæmdir og uppbygging í gangi á svæðinu við Jökulsárlón. „Já, já, við erum alltaf að bæta þetta meira og meira. Við erum að laga göngustíg hérna upp á hólinn hjá okkur. Við erum líka að gera göngustíga net hérna vestan megin og annað nýtt hérna austan megin líka. Við erum mikið í göngustígum þetta sumarið,“ bætir Bjarki við. En hlutfall Íslendinga og útlendinga, sem heimsækja Jökulsárlón, hvert er það? „Ég myndi giska á svona kannski mest sjö prósent Íslendingar“, segir Bjarki landvörður. Það er heilmikið um seli við Jökulsárlón. Hér er einn þeirra.Aðsend Vatnajökulsþjóðgarður heimasíða garðsins Vatnajökulsþjóðgarður Ferðalög Ferðaþjónusta Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira
Jökulsárlón á Breiðamerkursandi tilheyrir Vatnajökulsþjóðgarði og er einn af allra vinsælustu ferðamannastöðum þjóðgarðsins. Landverðir hafa í nógu að snúast þegar Jökulsárlón er annars vegar. „Jú, það er allt brjálað að gera hér eins og venjulega, algjörlega. Þetta fer yfir hundrað þúsund ferðamenn flesta mánuði held ég. Það er mest um ferðamenn í júlí, ágúst og september kannski líka,“ segir Bjarki Ragnarsson, landvörður á Jökulsárlóni. Bjarki segir misjafn hvað fólk stoppar lengi á staðnum, margir gefa sér góðan tíma á meðan aðrir eru alltaf að flýta sér. „Fólk kemur hér í bátsferðir og skoða selina til dæmis. Svo er fólk að fara héðan upp á jökul. Mikið á veturna, þá er það að fara í íshellaferðir og slíkt“, segir Bjarki. Og er mikið að sel hérna eða hvað? „Já, já, það er hellingur af honum. Mesta, sem ég hef talið rétt slefað í hundrað þegar ég sá þá alla hérna upp á ís einn veturinn,“ segir Bjarki. Í júlí komu um 100 þúsund ferðamenn á svæðið við Jökulsárlón og reiknað er með svipuðum fjölda í ágúst og september.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það eru heilmiklar framkvæmdir og uppbygging í gangi á svæðinu við Jökulsárlón. „Já, já, við erum alltaf að bæta þetta meira og meira. Við erum að laga göngustíg hérna upp á hólinn hjá okkur. Við erum líka að gera göngustíga net hérna vestan megin og annað nýtt hérna austan megin líka. Við erum mikið í göngustígum þetta sumarið,“ bætir Bjarki við. En hlutfall Íslendinga og útlendinga, sem heimsækja Jökulsárlón, hvert er það? „Ég myndi giska á svona kannski mest sjö prósent Íslendingar“, segir Bjarki landvörður. Það er heilmikið um seli við Jökulsárlón. Hér er einn þeirra.Aðsend Vatnajökulsþjóðgarður heimasíða garðsins
Vatnajökulsþjóðgarður Ferðalög Ferðaþjónusta Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira