Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. ágúst 2025 16:38 Kristín segir grautinn einn þann besta sem hún hefur smakkað. Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir, deilir reglulega hollum, næringarríkum og barnvænum uppskriftum á Instagram-síðu sinni, auk ýmiss fróðleiks um heilsu. Nú hefur hún fært hinn klassíska ítalska eftirrétt tíramísú í hollari búning. Venjulega er tíramísú gerð úr mascarpone, eggjum, sykri og kaffiblönduðum kexi, en Kristín segir þennan graut vera einn þann besta sem hún hefur smakkað. Uppskriftin er einföld, rík af próteini og næringarefnum og hentar jafnt sem orkuríkur morgunverður eða hollt millimál. Hráefni (fyrir einn skammt): 40 g lífrænir hafrar 1 msk lífræn chiafræ 150 ml ósæt lífræn möndlumjólk 1 msk hreint lífrænt whey próteinduft (án sætuefna og aukefna) 1–2 tsk hreint kakóduft (án sykurs) 1–2 tsk hrátt hunang eða hlynsíróp (valkvætt) 40 g lífrænt grískt jógúrt með vanillubragði 1 espressóskot ( setja meira kakó í staðinn fyrir börnin) Örlítið hreint vanilluduft (valkvætt) Aðferð: Blandið höfrum, chiafræjum, möndlumjólk, próteindufti, helmingi kakós og vanillu.Hellið köldu eða volgu espressó yfir.Hrærið og kælið yfir nótt.Daginn eftir: Hrærið aftur og bætið jógúrtinu ofan á sem kremlag.Sáldrið restinni af kakóinu yfir áður en rétturinn er borinn fram. View this post on Instagram A post shared by Kristín Linda Kaldal (@kristinkaldal) Uppskriftir Matur Eftirréttir Kökur og tertur Tengdar fréttir „Uppáhalds matur strákanna“ Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir deildi uppskrift að einföldu grænmetislasagna með fylgjendum sínum á Instagram. 27. október 2023 11:19 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Venjulega er tíramísú gerð úr mascarpone, eggjum, sykri og kaffiblönduðum kexi, en Kristín segir þennan graut vera einn þann besta sem hún hefur smakkað. Uppskriftin er einföld, rík af próteini og næringarefnum og hentar jafnt sem orkuríkur morgunverður eða hollt millimál. Hráefni (fyrir einn skammt): 40 g lífrænir hafrar 1 msk lífræn chiafræ 150 ml ósæt lífræn möndlumjólk 1 msk hreint lífrænt whey próteinduft (án sætuefna og aukefna) 1–2 tsk hreint kakóduft (án sykurs) 1–2 tsk hrátt hunang eða hlynsíróp (valkvætt) 40 g lífrænt grískt jógúrt með vanillubragði 1 espressóskot ( setja meira kakó í staðinn fyrir börnin) Örlítið hreint vanilluduft (valkvætt) Aðferð: Blandið höfrum, chiafræjum, möndlumjólk, próteindufti, helmingi kakós og vanillu.Hellið köldu eða volgu espressó yfir.Hrærið og kælið yfir nótt.Daginn eftir: Hrærið aftur og bætið jógúrtinu ofan á sem kremlag.Sáldrið restinni af kakóinu yfir áður en rétturinn er borinn fram. View this post on Instagram A post shared by Kristín Linda Kaldal (@kristinkaldal)
Uppskriftir Matur Eftirréttir Kökur og tertur Tengdar fréttir „Uppáhalds matur strákanna“ Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir deildi uppskrift að einföldu grænmetislasagna með fylgjendum sínum á Instagram. 27. október 2023 11:19 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
„Uppáhalds matur strákanna“ Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir deildi uppskrift að einföldu grænmetislasagna með fylgjendum sínum á Instagram. 27. október 2023 11:19
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning