Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 16. ágúst 2025 15:03 Páll Brynjarsson framkvæmdarstjóri Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi segir að samgöngumál hafi verið sett á oddinn á fundi forsvarsfólks samtakanna og ríkistjórnarinnar í Stykkishólmi í morgun. Samgöngur á Vesturlandi hafa orðið útundan undanfarin ár, að mati Samtaka sveitarfélaga á svæðinu. Forsvarsfólk þeirra krafðist úrbóta á fundi með ríkistjórninni á fimmtudag. Þá þurfi að bæta fjarskiptakerfi, fjölga hjúkrunarrýmum og berjast gegn verndartollum á kísiljárn. Ríkisstjórnarfundur fór fram í Stykkishólmi á fimmtudag þar sem ráðherrar hittu m.a. forsvarsfólk Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi. Páll Brynjarsson framkvæmdarstjóri samtakanna segir að samgöngumál hafi verið sett á oddinn. „Við teljum að Vesturland hafi orðið út undan varðandi nýframkvæmdir á vegum undanfarin ár. Þá er mikil samstaða meðal sveitarfélaga á Vesturlandi um mikilvægi þess að fá aukið fjármagn frá stjórnvöldum í viðhald vega á svæðinu. Sem betur fer kom fjárveiting á þessu ári og við væntum þess að hún haldi áfram á næstu tveimur árum,“ segir Páll. Stjórnvöld tilkynntu um miklar fjárfestingar í samgöngum fyrir um fimm árum. Meðal þess sem voru framkvæmdir á Skógarstrandarvegi á Vesturlandi. Páll segir mikilvægt að halda þeim áfram. „Við leggjum þunga áherslu að þar verði ekki hlé á framkvæmdum heldur verði haldið áfram með þann veg,“ segir Páll. Gloppur í fjarskiptakerfi og fleiri hjúkrunarrými Hann segir fleiri mál í gangi, „Við erum auðvitað líka að ræða fjarskiptamál sem skipta miklu máli. Það eru gloppur í fjarskiptakerfinu sem þarf að eyða á vegum og á útivistarsvæðum.Við munum líka koma inn á velferðarmál eins og málefni aldraðra það þarf að fjölga hjúkrunarrýmum á Vesturlandi og efla heilbrigðisþjónustu almennt,“ segir hann. Þá sé brýnt að stjórnvöld sinni öflugri hagsmunagæslu varðandi fyrirhugaða verndartolla ESB. „Við höfuðm auðvitað þungar áhyggjur af stöðunni á Grundartanga og munum nota tækifærið til ræða boðaða verndartolla á kísilmálma sem er framleiddir á Grundartanga. Við þrýstum á að stjórnvöld beiti sér í málinu af miklum krafti,“ segir Páll. Samgöngur Snæfellsbær Byggðamál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sjá meira
Ríkisstjórnarfundur fór fram í Stykkishólmi á fimmtudag þar sem ráðherrar hittu m.a. forsvarsfólk Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi. Páll Brynjarsson framkvæmdarstjóri samtakanna segir að samgöngumál hafi verið sett á oddinn. „Við teljum að Vesturland hafi orðið út undan varðandi nýframkvæmdir á vegum undanfarin ár. Þá er mikil samstaða meðal sveitarfélaga á Vesturlandi um mikilvægi þess að fá aukið fjármagn frá stjórnvöldum í viðhald vega á svæðinu. Sem betur fer kom fjárveiting á þessu ári og við væntum þess að hún haldi áfram á næstu tveimur árum,“ segir Páll. Stjórnvöld tilkynntu um miklar fjárfestingar í samgöngum fyrir um fimm árum. Meðal þess sem voru framkvæmdir á Skógarstrandarvegi á Vesturlandi. Páll segir mikilvægt að halda þeim áfram. „Við leggjum þunga áherslu að þar verði ekki hlé á framkvæmdum heldur verði haldið áfram með þann veg,“ segir Páll. Gloppur í fjarskiptakerfi og fleiri hjúkrunarrými Hann segir fleiri mál í gangi, „Við erum auðvitað líka að ræða fjarskiptamál sem skipta miklu máli. Það eru gloppur í fjarskiptakerfinu sem þarf að eyða á vegum og á útivistarsvæðum.Við munum líka koma inn á velferðarmál eins og málefni aldraðra það þarf að fjölga hjúkrunarrýmum á Vesturlandi og efla heilbrigðisþjónustu almennt,“ segir hann. Þá sé brýnt að stjórnvöld sinni öflugri hagsmunagæslu varðandi fyrirhugaða verndartolla ESB. „Við höfuðm auðvitað þungar áhyggjur af stöðunni á Grundartanga og munum nota tækifærið til ræða boðaða verndartolla á kísilmálma sem er framleiddir á Grundartanga. Við þrýstum á að stjórnvöld beiti sér í málinu af miklum krafti,“ segir Páll.
Samgöngur Snæfellsbær Byggðamál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sjá meira