Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2025 13:30 Aaron Rodgers með hjálminn á æfingu hjá Pittsburgh Steelers. Getty/Joe Sargent Aaron Rodgers er kominn í nýtt lið í NFL deildinni því hann samdi í sumar við Pittsburgh Steelers. Hann fann sér nýtt lið en hann er aftur á móti enn að leita sér ásættanlegum hjálm. Rodgers er einn besti leikstjórnandi allra tíma en hann hefur spilað í NFL-deildinni síðan 2005 eða í tvo áratugi. Rodgers lék síðast með New York Jets en hann var fjórum sinnum valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar þegar hann var hjá Green Bay Packers. Aaron Rodgers isn't a fan of the new helmet he's been wearing at practice this year. 😠 https://t.co/z4sRh9pHFn pic.twitter.com/GdfWSyZ0As— theScore (@theScore) August 12, 2025 Hjálmurinn sem Rodgers notaði á síðasta tímabil og sá sem hann hefur notað alla tíð er nú ólöglegur í deildinni. Schutt Air XP Pro Q11 LTD hjálmurinn fellur nú á öryggiskröfum í NFL. Rodgers er því að reyna að venjast nýjum hjálm sem stenst þessar fyrrnefndu öryggiskröfur. „Ég er ekki hrifinn af honum. Ég er að reyna að breyta um hjálm en við erum enn að vinna í þessu. Það er eins og ég sé með geimskip á hausnum,“ sagði Aaron Rodgers við blaðamenn eftir æfingu liðsins. „Við verðum samt að breyta um hjálm. Andlitsgríman passar ekki á hjálminn af hún er gömul bara eins og ég sjálfur. Við erum að reyna að finna hjálm sem hentar betur,“ sagði Rodgers. #Steelers QB Aaron Rodgers isn’t a fan of having to wear a new helmet. Here are his thoughts on Schutt’s Air XP Pro VTD II model:(Video via @ASaunders_PGH) pic.twitter.com/dxCOmiUdnQ— Brendan Howe (@bybrendanhowe) August 12, 2025 NFL Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sjá meira
Rodgers er einn besti leikstjórnandi allra tíma en hann hefur spilað í NFL-deildinni síðan 2005 eða í tvo áratugi. Rodgers lék síðast með New York Jets en hann var fjórum sinnum valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar þegar hann var hjá Green Bay Packers. Aaron Rodgers isn't a fan of the new helmet he's been wearing at practice this year. 😠 https://t.co/z4sRh9pHFn pic.twitter.com/GdfWSyZ0As— theScore (@theScore) August 12, 2025 Hjálmurinn sem Rodgers notaði á síðasta tímabil og sá sem hann hefur notað alla tíð er nú ólöglegur í deildinni. Schutt Air XP Pro Q11 LTD hjálmurinn fellur nú á öryggiskröfum í NFL. Rodgers er því að reyna að venjast nýjum hjálm sem stenst þessar fyrrnefndu öryggiskröfur. „Ég er ekki hrifinn af honum. Ég er að reyna að breyta um hjálm en við erum enn að vinna í þessu. Það er eins og ég sé með geimskip á hausnum,“ sagði Aaron Rodgers við blaðamenn eftir æfingu liðsins. „Við verðum samt að breyta um hjálm. Andlitsgríman passar ekki á hjálminn af hún er gömul bara eins og ég sjálfur. Við erum að reyna að finna hjálm sem hentar betur,“ sagði Rodgers. #Steelers QB Aaron Rodgers isn’t a fan of having to wear a new helmet. Here are his thoughts on Schutt’s Air XP Pro VTD II model:(Video via @ASaunders_PGH) pic.twitter.com/dxCOmiUdnQ— Brendan Howe (@bybrendanhowe) August 12, 2025
NFL Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sjá meira