Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Kristján Már Unnarsson skrifar 12. ágúst 2025 20:35 Minkurinn við það að stökkva ofan í hylinn. Björn I. Guðmundsson Minkur sem borgarbúi á gönguferð meðfram Elliðaám myndaði neðan Elliðavatnsstíflu í fyrradag virtist afar gæfur og lét ekki manninn trufla sig, þótt hann stæði aðeins nokkra metra frá honum. Í fréttum Sýnar mátti sjá myndskeið sem íbúi í Norðlingaholti tók á göngu neðan Elliðavatnsstíflu. Þar sá hann mink skammt frá útfalli Elliðaáa úr vatninu og dró fram símann og byrjaði að mynda. Hann átti ekki von á því að fá mikinn tíma til myndatöku, bjóst við að minkurinn myndi þegar styggjast og hlaupa í felur inn í fylgsni sitt í grjótinu. Minkurinn gægist úr fylgsni sínu.Björn I. Guðmundsson En það var öðru nær. Minkurinn velti sér um og klóraði sér í mosanum. Hann horfði meira að segja á manninn en virtist ekki láta sér bregða. Þess á milli stakk hann sér til sunds í Elliðaánum eflaust til að leita sér að fiski til að éta. Það sem kom myndatökumanninum mest á óvart var hvað minkurinn virtist rólegur og giskar hann á að það hafi vart verið nema fimm metrar á milli þeirra. Minkurinn virtist áhugalaus um minkagildruna til hægri.Björn Ingi Guðmundsson En við tókum líka eftir dökku boxi með gati og fengum það staðfest að þetta væri minkagildra á vegum borgarinnar. Þessi minkur hafði að minnsta kosti ekki gengið í gildruna þegar myndirnar voru teknar, sem sjá má í frétt Sýnar: Dýr Reykjavík Lax Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira
Í fréttum Sýnar mátti sjá myndskeið sem íbúi í Norðlingaholti tók á göngu neðan Elliðavatnsstíflu. Þar sá hann mink skammt frá útfalli Elliðaáa úr vatninu og dró fram símann og byrjaði að mynda. Hann átti ekki von á því að fá mikinn tíma til myndatöku, bjóst við að minkurinn myndi þegar styggjast og hlaupa í felur inn í fylgsni sitt í grjótinu. Minkurinn gægist úr fylgsni sínu.Björn I. Guðmundsson En það var öðru nær. Minkurinn velti sér um og klóraði sér í mosanum. Hann horfði meira að segja á manninn en virtist ekki láta sér bregða. Þess á milli stakk hann sér til sunds í Elliðaánum eflaust til að leita sér að fiski til að éta. Það sem kom myndatökumanninum mest á óvart var hvað minkurinn virtist rólegur og giskar hann á að það hafi vart verið nema fimm metrar á milli þeirra. Minkurinn virtist áhugalaus um minkagildruna til hægri.Björn Ingi Guðmundsson En við tókum líka eftir dökku boxi með gati og fengum það staðfest að þetta væri minkagildra á vegum borgarinnar. Þessi minkur hafði að minnsta kosti ekki gengið í gildruna þegar myndirnar voru teknar, sem sjá má í frétt Sýnar:
Dýr Reykjavík Lax Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira