Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2025 11:01 Tindastóll tilkynnti um komu Ivan Gavrilovic í dag. @tindastollkarfa Serbneski kraftframherjinn Ivan Gavrilovic mun spila með Tindastól í Bónus deild karla í körfubolta á komandi vetri. Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við þennan 205 sentimetra leikmann um að leika með karlaliðinu á komandi tímabili. „Ivan kemur til okkar í lok mánaðar og það er tilhlökkun að fá hann í Skagafjörðinn. Hann getur leikið bæði stöðu kraftframerja sem og miðherja, en það var eitthvað sem okkur fannst mjög mikilvægt í leit okkar að þessum síðasta erlenda leikmanni í liðið. Hann hefur fína reynslu úr góðum deildum í Evrópu sem og að hafa leikið í Evrópukeppni,“ sagði Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastólsliðsins á miðlum félagsins. Ivan segist þar hafa valið Tindastól vegna metnaðarfulls starfs, góðrar umgjarðar og sögu liðsins. „Ég vil hjálpa liðinu að verða enn betra. Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta og ég hef séð myndir af fullum íþróttahúsum, ég elska það. Sauðárkrókur lítur út fyrir að vera fallegur bær og ég hlakka til að koma,“ sagði Ivan Gavrilovic. Gavrilovic lék síðast með Asseco Arka Gdynia í Póllandi þar sem hann var með 8,6 stig og 4,3 fráköst í leik 2024-25. Árið á undan var hann með 24,2 stig 9,2 fráköst í leik í austurrísku deildinni. Ísland verður sjöunda landið sem hann spila í frá 2021 en á þeim tíma hefur Gavrilovic spilaði í Slóvakíu, Serbíu, Litháen, Búlgaríu, Austurríki og Póllandi. Gavrilovic bætist þar með í hóp erlendra leikmanna hjá Stólunum. David Geks fékk íslenskt vegabréf á dögunum og telst því ekki lengur til erlendra leikmanna. Litháinn Adomas Drungilas gerði nýverið nýjan þriggja ára samning og Írinn Taiwo Badmus kemur til Tindastóls frá Val. Bandaríski bakvörðurinn Dedrick Basile verður líka áfram hjá liðinu. Þar með eru Stólarnir komnir með fjóra erlenda leikmenn sem er hámarkið í deildinni samkvæmt nýjum reglum næsta vetur. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa) Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við þennan 205 sentimetra leikmann um að leika með karlaliðinu á komandi tímabili. „Ivan kemur til okkar í lok mánaðar og það er tilhlökkun að fá hann í Skagafjörðinn. Hann getur leikið bæði stöðu kraftframerja sem og miðherja, en það var eitthvað sem okkur fannst mjög mikilvægt í leit okkar að þessum síðasta erlenda leikmanni í liðið. Hann hefur fína reynslu úr góðum deildum í Evrópu sem og að hafa leikið í Evrópukeppni,“ sagði Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastólsliðsins á miðlum félagsins. Ivan segist þar hafa valið Tindastól vegna metnaðarfulls starfs, góðrar umgjarðar og sögu liðsins. „Ég vil hjálpa liðinu að verða enn betra. Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta og ég hef séð myndir af fullum íþróttahúsum, ég elska það. Sauðárkrókur lítur út fyrir að vera fallegur bær og ég hlakka til að koma,“ sagði Ivan Gavrilovic. Gavrilovic lék síðast með Asseco Arka Gdynia í Póllandi þar sem hann var með 8,6 stig og 4,3 fráköst í leik 2024-25. Árið á undan var hann með 24,2 stig 9,2 fráköst í leik í austurrísku deildinni. Ísland verður sjöunda landið sem hann spila í frá 2021 en á þeim tíma hefur Gavrilovic spilaði í Slóvakíu, Serbíu, Litháen, Búlgaríu, Austurríki og Póllandi. Gavrilovic bætist þar með í hóp erlendra leikmanna hjá Stólunum. David Geks fékk íslenskt vegabréf á dögunum og telst því ekki lengur til erlendra leikmanna. Litháinn Adomas Drungilas gerði nýverið nýjan þriggja ára samning og Írinn Taiwo Badmus kemur til Tindastóls frá Val. Bandaríski bakvörðurinn Dedrick Basile verður líka áfram hjá liðinu. Þar með eru Stólarnir komnir með fjóra erlenda leikmenn sem er hámarkið í deildinni samkvæmt nýjum reglum næsta vetur. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa)
Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum