Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. ágúst 2025 09:54 Ástráður Haraldsson hefur starfað sem ríkissáttasemjari frá árinu 2023. Vísir/Vilhelm Félags- og húsnæðismálaráðuneytið rannsakar ásakanir á hendur Ástráði Haraldssyni ríkissáttasemjara um áreitni í skemmtiferð á vegum embættisins til Vestmannaeyja árið 2022. Morgunblaðið birtir umfjöllun þess efnis í blaði dagsins og hefur eftir heimildum að tveir starfsmenn embættisins hafi kvartað undan framferði Ástráðs í umræddri ferð, sem var farin þegar Ástráður starfaði sem verktaki hjá embættinu. Annar starfsmaðurinn hafi lagt fram formlega kvörtun. Það mun hafa verið Aldís G. Sigurðardóttir, fyrrverandi sáttasemjari við embætti ríkissáttasemjara. Morgunblaðið hefur eftir heimildum að ásakanirnar varði ósæmilega hegðun þar sem Ástráður á að hafa farið yfir eðlileg mörk með óæskilegum snertingum. Strax í kjölfar ferðarinnar hafi hún fundað með Aðalsteini Leifssyni þáverandi ríkissáttasemjara og Elísabetu S. Ólafsdóttur, þáverandi skrifstofustjóra embættisins og lagt fram formlega kvörtun. Málið hvergi í gögnum embættisins Ástráður lýsir atvikum þannig í samtali við Morgunblaðið að Aldís hafi komið að máli við hann og sagt að henni hafi þótt snerting hans á veitingahúsi í Vestmannaeyjum óþægileg. Hann hafi brugðist við með því að biðjast innilegrar afsökunar og hún tekið afsökunarbeiðninni vel. Aðalsteinn Leifsson, þáverandi ríkissáttasemjari, hafi jafnframt rætt málið við hann og engin eftirmál orðið svo Ástráði sé kunnugt. Þá hefur blaðið eftir heimildum að auk ásakananna hafi ráðuneytið þá staðreynd til skoðunar að hvergi í skjalakerfum Ríkissáttasemjara sé nokkuð að finna um atvikið. Aðalsteini hafi sem sagt láðst að færa kvörtunina sjálfa og upplýsingar tengdar henni til bókar. Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vestmannaeyjar Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Leikskólakerfið en ekki fæðingarorlofið sem er gjörólíkt á hinum Norðurlöndunum Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Sjá meira
Morgunblaðið birtir umfjöllun þess efnis í blaði dagsins og hefur eftir heimildum að tveir starfsmenn embættisins hafi kvartað undan framferði Ástráðs í umræddri ferð, sem var farin þegar Ástráður starfaði sem verktaki hjá embættinu. Annar starfsmaðurinn hafi lagt fram formlega kvörtun. Það mun hafa verið Aldís G. Sigurðardóttir, fyrrverandi sáttasemjari við embætti ríkissáttasemjara. Morgunblaðið hefur eftir heimildum að ásakanirnar varði ósæmilega hegðun þar sem Ástráður á að hafa farið yfir eðlileg mörk með óæskilegum snertingum. Strax í kjölfar ferðarinnar hafi hún fundað með Aðalsteini Leifssyni þáverandi ríkissáttasemjara og Elísabetu S. Ólafsdóttur, þáverandi skrifstofustjóra embættisins og lagt fram formlega kvörtun. Málið hvergi í gögnum embættisins Ástráður lýsir atvikum þannig í samtali við Morgunblaðið að Aldís hafi komið að máli við hann og sagt að henni hafi þótt snerting hans á veitingahúsi í Vestmannaeyjum óþægileg. Hann hafi brugðist við með því að biðjast innilegrar afsökunar og hún tekið afsökunarbeiðninni vel. Aðalsteinn Leifsson, þáverandi ríkissáttasemjari, hafi jafnframt rætt málið við hann og engin eftirmál orðið svo Ástráði sé kunnugt. Þá hefur blaðið eftir heimildum að auk ásakananna hafi ráðuneytið þá staðreynd til skoðunar að hvergi í skjalakerfum Ríkissáttasemjara sé nokkuð að finna um atvikið. Aðalsteini hafi sem sagt láðst að færa kvörtunina sjálfa og upplýsingar tengdar henni til bókar.
Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vestmannaeyjar Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Leikskólakerfið en ekki fæðingarorlofið sem er gjörólíkt á hinum Norðurlöndunum Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Sjá meira