Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Árni Jóhannsson skrifar 8. ágúst 2025 20:03 Sigurður Höskuldsson er að gera virkilega vel með lið Þórs í sumar. Liðið er sem stendur í þriðja sæti Lengjudeildarinnar. Skjáskot Þór Akureyri vann góðan sigur á Fylki fyrr í dag í 16. umferð Lengjudeildar karla í knattspyrnu. Leikið var á Tekk vellinum í Árbænum og skoraði Einar Freyr Halldórsson sigurmark Þórsara á 83. mínútu í 1-2 sigri. Fylkir datt niður á fallsætið og gætu verið þar að umferðinni lokinni. Fylkismenn byrjuðu betur og komust yfir á 13. mínútu leiksins. Heimamenn fengu vítaspyrnu og Eyþór Aron Wöhler setti boltann örugglega í hægra hornið og kom Fylki yfir. Það dugði þó skammt því sex mínútum síðar voru gestirnir frá Akureyri búnir að jafna metin. Þar var að verki Juan Guardia Hermida en hann fékk boltann til sín eftir hornspyrnu og kom honum yfir línuna. Fylkismenn sem hafa verið í basli í sumar voru mínútu á undan nærrum því búnir að gefa gestunum mark en sluppu þó ekki alveg við skrekkinn. 1-1 var í hálfleik. Fylkismenn spiluðu ágætlega í leiknum en uppskáru ekki neitt og þegar skammt var til leiksloka gripu tækifærið og stálu sigrinum. Aftur voru Fylkismenn í vandræðum með hornspyrnur Akureyringa og eftir að hreinsun náði ekki lengra en til Einars Freys Halldórssonar þá negldi hann boltanum í nær hornið og kom Þór yfir. Úrslitin þýða að Þór fer í 30 stig í þriðja sætið og þjarma að ÍR og Njarðvík sem eru að spila þegar þetta er skrifað. Fylkismenn eru líklega komnir líklega með hnút í magann. Þeir detta niður í fallsæti, það ellefta og verða þar ef Fjölnir nær í stig í Breiðholtinu en staðan er 1-1 þegar þetta er skrifað. Þeir gætu dottið niður í 12. sætið ef Leiknir vinnur að auki. Það er farið að dimma yfir Árbænum. Úrslit og markaskorarar fengnir af Fotbolti.net. Lengjudeild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira
Fylkismenn byrjuðu betur og komust yfir á 13. mínútu leiksins. Heimamenn fengu vítaspyrnu og Eyþór Aron Wöhler setti boltann örugglega í hægra hornið og kom Fylki yfir. Það dugði þó skammt því sex mínútum síðar voru gestirnir frá Akureyri búnir að jafna metin. Þar var að verki Juan Guardia Hermida en hann fékk boltann til sín eftir hornspyrnu og kom honum yfir línuna. Fylkismenn sem hafa verið í basli í sumar voru mínútu á undan nærrum því búnir að gefa gestunum mark en sluppu þó ekki alveg við skrekkinn. 1-1 var í hálfleik. Fylkismenn spiluðu ágætlega í leiknum en uppskáru ekki neitt og þegar skammt var til leiksloka gripu tækifærið og stálu sigrinum. Aftur voru Fylkismenn í vandræðum með hornspyrnur Akureyringa og eftir að hreinsun náði ekki lengra en til Einars Freys Halldórssonar þá negldi hann boltanum í nær hornið og kom Þór yfir. Úrslitin þýða að Þór fer í 30 stig í þriðja sætið og þjarma að ÍR og Njarðvík sem eru að spila þegar þetta er skrifað. Fylkismenn eru líklega komnir líklega með hnút í magann. Þeir detta niður í fallsæti, það ellefta og verða þar ef Fjölnir nær í stig í Breiðholtinu en staðan er 1-1 þegar þetta er skrifað. Þeir gætu dottið niður í 12. sætið ef Leiknir vinnur að auki. Það er farið að dimma yfir Árbænum. Úrslit og markaskorarar fengnir af Fotbolti.net.
Lengjudeild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira