Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2025 10:15 Erin og Simon skildu að borði og sæng árið 2015 en voru áfram í sambandi. Simon Patterson, fyrrverandi eiginmaður morðingjans Erin Patterson, er sannfærður um að hún hafi að minnsta kosti þrisvar reynt að drepa hann með mat, áður en hún banaði foreldra hans og móðursystur með eitruðum sveppum. Vísir hefur fjallað nokkuð ítarlega um málið, sem hefur vakið athygli um allan heim en Erin var upphaflega sökuð um að hafa myrt foreldra Simon og móðursystur, reynt að myrða eiginmann móðursysturinnar og fyrir þrjár tilraunir til að myrða Simon sjálfan. Fallið var frá ákærunum er vörðuðu meintar manndrápstilraunir Erin gagnvart þáverandi eiginmanni sínum rétt áður en réttarhöldin yfir Erin hófust, án útskýringa. Í kjölfarið ákvað dómarinn að ógilda vitnisburð Simon um hinar meintu manndrápstilraunir en hann hefur nú verið gerður opinber. Samkvæmt BBC greindi Simon Patterson frá því að hann hefði veikst alvarlega í þrígang árið áður en Erin boðaði til matarboðsins þar sem hún bar á borð Wellington-naut, sem innihélt sveppina eitruðu. Veikindi Simon, sem afboðaði sig í matarboðið með litlum fyrirvara, áttu sér stað í kjölfar þess að Erin gaf honum að borða pastarétt í nóvember 2021, kjúklingarétt í maí 2022 og grænmetisvefju í september 2022. Simon deildi grunsemdum sínum með lækni í febrúar árið 2023, fimm mánuðum fyrir matarboðið, eftir að Erin færði honum smákökur og hringdi svo ítrekað í framhaldinu til að spyrja hvort hann hefði borðað þær. Simon sagði hins vegar að grunsemdir hans hefðu verið bundnar við sig og hann hefði ekki grunað að Erin myndi gera öðrum í fjölskyldunni mein. BBC fjallar ítarlega um málið. Ástralía Erlend sakamál Sveppir Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Vísir hefur fjallað nokkuð ítarlega um málið, sem hefur vakið athygli um allan heim en Erin var upphaflega sökuð um að hafa myrt foreldra Simon og móðursystur, reynt að myrða eiginmann móðursysturinnar og fyrir þrjár tilraunir til að myrða Simon sjálfan. Fallið var frá ákærunum er vörðuðu meintar manndrápstilraunir Erin gagnvart þáverandi eiginmanni sínum rétt áður en réttarhöldin yfir Erin hófust, án útskýringa. Í kjölfarið ákvað dómarinn að ógilda vitnisburð Simon um hinar meintu manndrápstilraunir en hann hefur nú verið gerður opinber. Samkvæmt BBC greindi Simon Patterson frá því að hann hefði veikst alvarlega í þrígang árið áður en Erin boðaði til matarboðsins þar sem hún bar á borð Wellington-naut, sem innihélt sveppina eitruðu. Veikindi Simon, sem afboðaði sig í matarboðið með litlum fyrirvara, áttu sér stað í kjölfar þess að Erin gaf honum að borða pastarétt í nóvember 2021, kjúklingarétt í maí 2022 og grænmetisvefju í september 2022. Simon deildi grunsemdum sínum með lækni í febrúar árið 2023, fimm mánuðum fyrir matarboðið, eftir að Erin færði honum smákökur og hringdi svo ítrekað í framhaldinu til að spyrja hvort hann hefði borðað þær. Simon sagði hins vegar að grunsemdir hans hefðu verið bundnar við sig og hann hefði ekki grunað að Erin myndi gera öðrum í fjölskyldunni mein. BBC fjallar ítarlega um málið.
Ástralía Erlend sakamál Sveppir Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira