Terry Reid látinn Agnar Már Másson skrifar 5. ágúst 2025 15:02 Terry Reid á tónleikum í Rainbow-leikhúsinu í Lundúnum 21. júní 1973. Getty/Ian Dickson/Redferns Breski rokkarinn Terrance James Reid, yfirleitt þekktur sem Terry Reid eða „Ofurlungu“, er látinn 75 ára að aldri eftir langa baráttu við krabbamein. Reid hafði aflýst tónleikaferðalagi sínu í síðasta mánuði. Hann var flinkur söngvari og gítarleikari og átti nokkur vinsæl lög en er hvað þekktastur fyrir að hafa afþakkað stöðu aðalsöngvara hjá bæði Deep Purple og Led Zeppelin. Reid var þekktur fyrir sína sterku söngrödd en auk þess var hann flinkur gítarleikari. Blússöngvarinn Joe Bonamassa greinir frá andlátinu á Instagram. Í júlí tilkynnti hann að hann hefði aflýst tónleikaferðalagi vegna veikinda í tengslum við krabbameinsmeðferð, samkvæmt yfirlýsingu á sínum tíma. Platan hans River frá 1973 hefur notið hylli gagnrýnenda og þó að hann hafi aldrei sjálfur orðið stórstjarna hefur hann komið nálægt mörgum af stærstu hljómsveitum heims, allt frá því að hann gekk fimmtán ára til liðs við Peter Jay and The Jaywalkers sem hituðu upp fyrir Rolling Stones á tónleikaferðalagi þeirra um Bretland árið 1966. Áður hafði hann spilað í The Redbeats. Terry Reid á tónleikum í Lundúnum 2019.Getty The Jaywalkers gáfu út sína fyrstu smáskífu árið 1967, The Hand Don't Fit the Glove, sem naut einhverra vinsælda þegar hún kom út. Ári síðar gaf hann út sína fyrstu sóló-smáskífu, lagið Better By Far sem varð hittari, og síðar fyrstu sóló-plötuna Bang Bang, You’re Terry Reid. Rokkgoðsögnin Jimmy Page, þá gítarleikari í Yardbirds, spurði Reid árið 1968 hvort hann vildi ekki ganga til liðs við nýja hljómsveit sem hann hygðist stofna út frá Yardbirds sem voru að fara í sundur. Reid afþakkaði boðið enda átti hann enn eftir að ljúka tveimur tónleikaferðalögum með Stóns. Hljómsveitin sem hann hafnaði kom til með að heita Led Zeppelin og er í dag ein þekktasta rokksveit allra tíma. Reid var einnig boðið að leysa Rod Evans af hólmi í hljómsveitinni Deep Purple. Reid kvaðst aldrei sjá eftir því að hafa afþakkað boðið, en þótti leitt að hann væri þekktur fyrir þær hljómsveitir sem hann spilaði einmitt ekki með. Lög hans hafa verið flutt af fjölda hljómsveita, meðal annars Cheap Trick, The Hollies, The Raconteurs og Chris Cornell. Vinsælasta lagið hans nefnist Seed of Memory. Tónlist Bretland Andlát Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Reid var þekktur fyrir sína sterku söngrödd en auk þess var hann flinkur gítarleikari. Blússöngvarinn Joe Bonamassa greinir frá andlátinu á Instagram. Í júlí tilkynnti hann að hann hefði aflýst tónleikaferðalagi vegna veikinda í tengslum við krabbameinsmeðferð, samkvæmt yfirlýsingu á sínum tíma. Platan hans River frá 1973 hefur notið hylli gagnrýnenda og þó að hann hafi aldrei sjálfur orðið stórstjarna hefur hann komið nálægt mörgum af stærstu hljómsveitum heims, allt frá því að hann gekk fimmtán ára til liðs við Peter Jay and The Jaywalkers sem hituðu upp fyrir Rolling Stones á tónleikaferðalagi þeirra um Bretland árið 1966. Áður hafði hann spilað í The Redbeats. Terry Reid á tónleikum í Lundúnum 2019.Getty The Jaywalkers gáfu út sína fyrstu smáskífu árið 1967, The Hand Don't Fit the Glove, sem naut einhverra vinsælda þegar hún kom út. Ári síðar gaf hann út sína fyrstu sóló-smáskífu, lagið Better By Far sem varð hittari, og síðar fyrstu sóló-plötuna Bang Bang, You’re Terry Reid. Rokkgoðsögnin Jimmy Page, þá gítarleikari í Yardbirds, spurði Reid árið 1968 hvort hann vildi ekki ganga til liðs við nýja hljómsveit sem hann hygðist stofna út frá Yardbirds sem voru að fara í sundur. Reid afþakkaði boðið enda átti hann enn eftir að ljúka tveimur tónleikaferðalögum með Stóns. Hljómsveitin sem hann hafnaði kom til með að heita Led Zeppelin og er í dag ein þekktasta rokksveit allra tíma. Reid var einnig boðið að leysa Rod Evans af hólmi í hljómsveitinni Deep Purple. Reid kvaðst aldrei sjá eftir því að hafa afþakkað boðið, en þótti leitt að hann væri þekktur fyrir þær hljómsveitir sem hann spilaði einmitt ekki með. Lög hans hafa verið flutt af fjölda hljómsveita, meðal annars Cheap Trick, The Hollies, The Raconteurs og Chris Cornell. Vinsælasta lagið hans nefnist Seed of Memory.
Tónlist Bretland Andlát Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“