Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 08:30 Þessum stuðningsmanni Barcelona var mikið niðri fyrir eftir að hann sá viðbótina við veggmyndina af Lamine Yamal. @joao_dainfo Lamine Yamal hefur síðustu vikur mátt upplifa slæmu hliðarnar af frægðinni í framhaldi af því að hafa fengið mikla gagnrýni eftir átján ára afmælisveislu sína. Spænskir fjölmiðlar voru uppfyllir af svokölluðu hneyksli í kringum það að Yamal réði dverga til að skemmta í afmælisveislunni. Hann hélt veisluna upp í sveit og enginn mátti mæta með síma eða myndavélar. Þetta átti að vera veisla sem umheimurinn átti ekki að vita neitt um. Það fór þó ekki svo því fréttir af litlu skemmtikröftunum urðu að miklu fjaðrafoki á Spáni. Dvergarnir sjálfir skildu þó lítið í hneyksli fólks og sögðust bara hafa verið að mæta í vinnuna. Þeir hafi hvorki verið niðurlægðir eða orðið fyrir áreiti af afmælisgestunum. Einhverjir í Barcelona vildu þó ekki að þetta mál gleymdist. Os sete anões foram incluídos em uma obra em homenagem a Lamine Yamal, em Barcelona, em uma ação de vandalismo, na madrugada desta segunda-feiraOriginalmente, a obra do artista urbano Tv Boy era somente a pintura de Lamine vestido de Super Homem!Os 7 anões foram incluídos em… pic.twitter.com/WTDrfBmmY2— João da Info (@joao_dainfo) August 4, 2025 Þeir mættu því að frægri veggmynd af Lamine Yamal á vegg við Joanic torgið, Plaça d'en Joanic, og breyttu henni. Upprunalega myndin var gerð af TV Boy og sýndi hún undrabarn Barcelona í Súperman búningi. Myndin var frumsýnd fyrir átján ára afmælið hans á dögunum sem var 13. júlí síðastliðinn. Skemmdarvargarnir máluðu dvergana sjö úr Disney myndinni frægu um Mjallhvít í kringum Yamal. Yamal er nú umkringdur dvergunum sjö sem eru Purkur, Kútur, Hnerrir, Álfur, Naggur, Teitur og Glámur. Yamal sjálfur er staddur í æfingaferðalagi með Barcelona í Suður Kóreu. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Spænskir fjölmiðlar voru uppfyllir af svokölluðu hneyksli í kringum það að Yamal réði dverga til að skemmta í afmælisveislunni. Hann hélt veisluna upp í sveit og enginn mátti mæta með síma eða myndavélar. Þetta átti að vera veisla sem umheimurinn átti ekki að vita neitt um. Það fór þó ekki svo því fréttir af litlu skemmtikröftunum urðu að miklu fjaðrafoki á Spáni. Dvergarnir sjálfir skildu þó lítið í hneyksli fólks og sögðust bara hafa verið að mæta í vinnuna. Þeir hafi hvorki verið niðurlægðir eða orðið fyrir áreiti af afmælisgestunum. Einhverjir í Barcelona vildu þó ekki að þetta mál gleymdist. Os sete anões foram incluídos em uma obra em homenagem a Lamine Yamal, em Barcelona, em uma ação de vandalismo, na madrugada desta segunda-feiraOriginalmente, a obra do artista urbano Tv Boy era somente a pintura de Lamine vestido de Super Homem!Os 7 anões foram incluídos em… pic.twitter.com/WTDrfBmmY2— João da Info (@joao_dainfo) August 4, 2025 Þeir mættu því að frægri veggmynd af Lamine Yamal á vegg við Joanic torgið, Plaça d'en Joanic, og breyttu henni. Upprunalega myndin var gerð af TV Boy og sýndi hún undrabarn Barcelona í Súperman búningi. Myndin var frumsýnd fyrir átján ára afmælið hans á dögunum sem var 13. júlí síðastliðinn. Skemmdarvargarnir máluðu dvergana sjö úr Disney myndinni frægu um Mjallhvít í kringum Yamal. Yamal er nú umkringdur dvergunum sjö sem eru Purkur, Kútur, Hnerrir, Álfur, Naggur, Teitur og Glámur. Yamal sjálfur er staddur í æfingaferðalagi með Barcelona í Suður Kóreu. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca)
Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira