Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 06:45 Stuðningsmenn FC Kaupmannahafnar eru margir af litríkari gerðinni og sumir þeirra leita upp vandræði. Getty/Kristian Tuxen Ladegaard Berg Sænska liðið Malmö tekur í kvöld á móti nágrönnum sínum FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en það er mikill hiti í stuðningsmönnum beggja félaga fyrir þessa tvo mikilvægu leiki. Það er ekki hægt að finna lið frá tveimur löndum sem mætast í Evrópukeppninni og eru nær hvoru öðru en það þarf bara að fara yfir Eyrarsundsbrúna til að komast á milli borganna tveggja. Stuðningsmenn danska liðsins FCK komust þó ekki þessa stuttu leið í gær. 29 þeirra voru stöðvaðir á landamærunum af sænsku lögreglunni og snúið til baka. Lögreglan sendi þá til baka til Danmerkur með næstu lest. „Þetta var gert til að koma í veg fyrir stór vandræði. Við fengum upplýsingar um að það væru fullt af fótboltastuðningsmönnum á leið frá Danmörku til Svíþjóðar með það markmið að búa til vandræði. Meðal þess sem við fundum var klæðnaður sem þeir ætluðu að nota þannig að þeir þekktust ekki,“ sagði sænski lögreglumaðurinn Filip Annas við TT. Danska lögreglan tók við mönnunum á lestarstöðinni í Kaupmannahöfn og það voru engin læti þar þótt að stuðningsmennirnir hafi ekki fengið að fara á leikinn. Lögreglan á báðum stöðum eru í hæstu viðbragðsstöðu vegna leiksins. Danir fara líka sérstaka leið fyrir seinni leikinn. Danska lögreglan bjó til sérstakt öryggissvæði í kringum Parken leikvanginn, heimavöllu FCK, og allir sem brjóta lög á því svæði fá tvöfalda refsingu. Danmörk Svíþjóð Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Sjá meira
Það er ekki hægt að finna lið frá tveimur löndum sem mætast í Evrópukeppninni og eru nær hvoru öðru en það þarf bara að fara yfir Eyrarsundsbrúna til að komast á milli borganna tveggja. Stuðningsmenn danska liðsins FCK komust þó ekki þessa stuttu leið í gær. 29 þeirra voru stöðvaðir á landamærunum af sænsku lögreglunni og snúið til baka. Lögreglan sendi þá til baka til Danmerkur með næstu lest. „Þetta var gert til að koma í veg fyrir stór vandræði. Við fengum upplýsingar um að það væru fullt af fótboltastuðningsmönnum á leið frá Danmörku til Svíþjóðar með það markmið að búa til vandræði. Meðal þess sem við fundum var klæðnaður sem þeir ætluðu að nota þannig að þeir þekktust ekki,“ sagði sænski lögreglumaðurinn Filip Annas við TT. Danska lögreglan tók við mönnunum á lestarstöðinni í Kaupmannahöfn og það voru engin læti þar þótt að stuðningsmennirnir hafi ekki fengið að fara á leikinn. Lögreglan á báðum stöðum eru í hæstu viðbragðsstöðu vegna leiksins. Danir fara líka sérstaka leið fyrir seinni leikinn. Danska lögreglan bjó til sérstakt öryggissvæði í kringum Parken leikvanginn, heimavöllu FCK, og allir sem brjóta lög á því svæði fá tvöfalda refsingu.
Danmörk Svíþjóð Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Sjá meira