Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Agnar Már Másson skrifar 4. ágúst 2025 22:57 Frá vettvangi, þegar björgunarmenn síga niður til mannsins til að hífa hann upp. Landsbjörg Björgunarfélag Hornafjarðar kom ferðamönnum til aðstoðar við Hoffelsslón suður af Vatnajökli í dag, mánudag, þar sem einn hafði lenti í sjálfheldu í brattri fjallshlíð. Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum. Rétt fyrir klukkan fimmtán í dag barst beiðni um aðstoð björgunarsveitar frá ferðamönnun sem voru á ferð í fjalllendi við Hoffelsslón suður af Vatnajökli, segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Einn ferðamannanna hafi lent í ógöngum í brattri fjallshlíð og var kominn í sjálfheldu. Björgunarfélag Hornafjarðar var boðað út til aðstoðar og ljóst var að um fjallabjörgunarverkefni væri að ræða. Á leið björgunarmanna á vettvang hafi þeir gengið fram á tvo þýska klettaklifrara sem voru við æfingar á svæðinu, og slógust þeir í hópinn með björgunarmönnum. Björgunarmaður prílar niður að ferðamanninum.Landsbjörg Björgunarsveitarmenn settu dróna í loftið til að flýta fyrir að maðurinn fyndist, en staðsetning var nokkuð óviss í byrjun útkallsins, að sögn Landsbjargar. Þegar búið var að staðsetja manninn komu björgunarmenn sér fyrir fyrir ofan hann, settu upp tryggingar og siglínu og sigu niður til hans þar sem hann var búinn að koma sér fyrir. Ferðamaður kemst í sjálfheldu í klettum við HoffelsslónLandsbjörg Rétt fyrir klukkan 17 var búið að tryggja ferðamanninn til uppfarar. Maðurinn var hífður upp klettinn úr sjálfheldunni þar sem hann var í ágætis standi og gat gengið með björgunarsveitinni niður þá leið sem hún hafði komið. Klukkan 18 voru allir komnir niður og aðgerðum lokið, segir í tilkynningunni. Ferðamaður kemst í sjálfheldu í klettum við Hoffelsslón.Landsbjörg Björgunarsveitir Vatnajökulsþjóðgarður Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Rétt fyrir klukkan fimmtán í dag barst beiðni um aðstoð björgunarsveitar frá ferðamönnun sem voru á ferð í fjalllendi við Hoffelsslón suður af Vatnajökli, segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Einn ferðamannanna hafi lent í ógöngum í brattri fjallshlíð og var kominn í sjálfheldu. Björgunarfélag Hornafjarðar var boðað út til aðstoðar og ljóst var að um fjallabjörgunarverkefni væri að ræða. Á leið björgunarmanna á vettvang hafi þeir gengið fram á tvo þýska klettaklifrara sem voru við æfingar á svæðinu, og slógust þeir í hópinn með björgunarmönnum. Björgunarmaður prílar niður að ferðamanninum.Landsbjörg Björgunarsveitarmenn settu dróna í loftið til að flýta fyrir að maðurinn fyndist, en staðsetning var nokkuð óviss í byrjun útkallsins, að sögn Landsbjargar. Þegar búið var að staðsetja manninn komu björgunarmenn sér fyrir fyrir ofan hann, settu upp tryggingar og siglínu og sigu niður til hans þar sem hann var búinn að koma sér fyrir. Ferðamaður kemst í sjálfheldu í klettum við HoffelsslónLandsbjörg Rétt fyrir klukkan 17 var búið að tryggja ferðamanninn til uppfarar. Maðurinn var hífður upp klettinn úr sjálfheldunni þar sem hann var í ágætis standi og gat gengið með björgunarsveitinni niður þá leið sem hún hafði komið. Klukkan 18 voru allir komnir niður og aðgerðum lokið, segir í tilkynningunni. Ferðamaður kemst í sjálfheldu í klettum við Hoffelsslón.Landsbjörg
Björgunarsveitir Vatnajökulsþjóðgarður Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira