Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2025 08:21 Laura Dahlmeier með eitt af mörgum gullverðlaunum sem hún vann á stórmótum á ferlinum. Getty/Martin Rose Klifurfélagi Ólympíumeistarans og skíðaskotfimidrottningarinnar Lauru Dahlmeier hefur sagt frá því sem kom fyrir þegar þær voru að klifra saman erfiða klifurleið upp Laila Peak í Pakistan. Dahlmeier var fyrir grjóthruni og nú er ljóst að hún er látin. Það er of hættulegt er að sækja líkið þar sem það er á fjallinu. Marina Krauss var með Dahlmeier í ferðinni. Eftir að Laura hætti að keppa í skíðaskotfimi hefur hún klifrað margar erfiðar klifurleiðir út um allan heim en að þessu sinni var hún afar óheppin. „Ég horfði á stóran stein lenda á henni,“ sagði Marina Krauss við Bayerischer Rundfunk. @Sportbladet Marina sendi út neyðarkall og reyndi síðan að gera hvað hún gat til að bjarga Dahlmeier. Aðstæður voru hræðilegar eins og kom enn betur í ljós þegar reyndir björgunarsveitarmenn og fjallamenn komust ekki heldur til hennar. Vindur, slæmt skyggni og slæmur staður áttu allt þátt í því að verkefnið var ómögulegt. Þetta er líka í næstum því sex þúsund metra hæð. „Hún skall líka utan í fjallinu eftir að steinninn lenti á henni. Eftir það þá hreyfði hún sig ekkert. Það var ómögulegt fyrir mig að ná til hennar þar sem hún lá. Ég kallaði til hennar en ég fékk ekkert svar,“ sagði Krauss. Bæði Marina og Laura voru reyndar klifurkonur og þær gerðu sér vel grein fyrir áhættunni að vera klifra á þessum hættulega stað. Veðurspáin var hins vegar góð og þær töldu sig hafa getuna og kunnáttuna til að klifra þarna. Í miðri ferðinni þá breyttist veðrið og snjórinn varð mýkri. „Við ákváðum því að hætta við að fara áfram upp á toppinn. Ef við hefðum verið hálftíma á undan á ferðinni þá hefðum við ekki lent í neinum vandræðum,“ sagði Krauss. Aðstæður eru það slæmar á slysstaðnum að ákveðið var að ekki sé mögulegt að ná í líkið eins og staðan er núna. Laura vildi líka sjálf að enginn setti sig í lífshættu til að bjarga henni. Dahlmeier vann tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum og sjö gullverðlaun á heimsmeistaramótum. Hún vann alls fimmtán verðlaun á HM á ferlinum. Árið 2019 setti hún skíðin upp á hillu. Ólympíugullin sín vann hún á Vetrarleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu árið 2018, í 7,5 kílómetra sprettgöngu og í 10 kílómetra eltigöngu. Skíðaíþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Dahlmeier var fyrir grjóthruni og nú er ljóst að hún er látin. Það er of hættulegt er að sækja líkið þar sem það er á fjallinu. Marina Krauss var með Dahlmeier í ferðinni. Eftir að Laura hætti að keppa í skíðaskotfimi hefur hún klifrað margar erfiðar klifurleiðir út um allan heim en að þessu sinni var hún afar óheppin. „Ég horfði á stóran stein lenda á henni,“ sagði Marina Krauss við Bayerischer Rundfunk. @Sportbladet Marina sendi út neyðarkall og reyndi síðan að gera hvað hún gat til að bjarga Dahlmeier. Aðstæður voru hræðilegar eins og kom enn betur í ljós þegar reyndir björgunarsveitarmenn og fjallamenn komust ekki heldur til hennar. Vindur, slæmt skyggni og slæmur staður áttu allt þátt í því að verkefnið var ómögulegt. Þetta er líka í næstum því sex þúsund metra hæð. „Hún skall líka utan í fjallinu eftir að steinninn lenti á henni. Eftir það þá hreyfði hún sig ekkert. Það var ómögulegt fyrir mig að ná til hennar þar sem hún lá. Ég kallaði til hennar en ég fékk ekkert svar,“ sagði Krauss. Bæði Marina og Laura voru reyndar klifurkonur og þær gerðu sér vel grein fyrir áhættunni að vera klifra á þessum hættulega stað. Veðurspáin var hins vegar góð og þær töldu sig hafa getuna og kunnáttuna til að klifra þarna. Í miðri ferðinni þá breyttist veðrið og snjórinn varð mýkri. „Við ákváðum því að hætta við að fara áfram upp á toppinn. Ef við hefðum verið hálftíma á undan á ferðinni þá hefðum við ekki lent í neinum vandræðum,“ sagði Krauss. Aðstæður eru það slæmar á slysstaðnum að ákveðið var að ekki sé mögulegt að ná í líkið eins og staðan er núna. Laura vildi líka sjálf að enginn setti sig í lífshættu til að bjarga henni. Dahlmeier vann tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum og sjö gullverðlaun á heimsmeistaramótum. Hún vann alls fimmtán verðlaun á HM á ferlinum. Árið 2019 setti hún skíðin upp á hillu. Ólympíugullin sín vann hún á Vetrarleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu árið 2018, í 7,5 kílómetra sprettgöngu og í 10 kílómetra eltigöngu.
Skíðaíþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira