Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 16:02 Kobe Bryant með Andres Iniesta á æfingu Barcelona fyrir tíu árum síðan. Getty/Brad Graverson Fótboltalið Barcelona ætlar að spila í nýjum varabúningum á komandi tímabili og um leið heiðra körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant. Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugamaður og um leið mikill stuðningsmaður Barcelona. Barcelona er síðan í samstarfi við bandaríska íþróttavöruframleiðandann Nike sem er með sérstaka Kobe vörulínu. Barcelona kynnti í gær þennan nýja varabúning sem er tileinkaður Kobe. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Kobe lést í þyrluslysi árið 2020 ásamt þrettán ára dóttur sinni Giönnu og sjö öðrum. Áferðin á búningnum verður eins og um snákaskinn sé að ræða en gælunafn Kobe var Black mamba eða Svarta mamban. Á búningnum verður einnig The Kobe Sheath lógóið sem kom fyrst fram árið 2003. Kraginn og endarnir á erminum verða fjólubláir með vísun í tíma Kobe hjá Los Angeles Lakers. Barcelona er ekki síst að vísa í hið magnaða hugarfar Kobe sem lét ekkert stoppa sig í því að ná markmiðum sínum og sýndi íþróttinni mikla hollustu. Mamba hugarfarið er liggur við orðið sérkafli í kennslubók íþróttafólks. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Spænski boltinn NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugamaður og um leið mikill stuðningsmaður Barcelona. Barcelona er síðan í samstarfi við bandaríska íþróttavöruframleiðandann Nike sem er með sérstaka Kobe vörulínu. Barcelona kynnti í gær þennan nýja varabúning sem er tileinkaður Kobe. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Kobe lést í þyrluslysi árið 2020 ásamt þrettán ára dóttur sinni Giönnu og sjö öðrum. Áferðin á búningnum verður eins og um snákaskinn sé að ræða en gælunafn Kobe var Black mamba eða Svarta mamban. Á búningnum verður einnig The Kobe Sheath lógóið sem kom fyrst fram árið 2003. Kraginn og endarnir á erminum verða fjólubláir með vísun í tíma Kobe hjá Los Angeles Lakers. Barcelona er ekki síst að vísa í hið magnaða hugarfar Kobe sem lét ekkert stoppa sig í því að ná markmiðum sínum og sýndi íþróttinni mikla hollustu. Mamba hugarfarið er liggur við orðið sérkafli í kennslubók íþróttafólks. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona)
Spænski boltinn NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira