Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. júlí 2025 10:23 Cooper syngur meðan Depp riffar á rafmagnsgítarinn. Getty Johnny Depp birtist óvænt uppi á sviði á tónleikum rokkarans Alice Cooper í Lundúnum og saman heiðruðu þeir minningu Ozzy Osbourne með flutningi á „Paranoid“ eftir Black Sabbath. Alice Cooper hefur verið á tónleikaferðalagi upp á síðkastið með hljómsveit sinni og á föstudag spilaði hljómsveitin í O2-höllinni í Lundúnum. Undir lok tónleika barst þeim óvæntur liðsstyrkur þegar Johnny Depp, leikari og rokkari, mætti á sviðið með höfuðklút, sólgleraugu og Gibson Flying V-rafmagnsgítar. Cooper kynnti Depp inn í gríni sem „einhvern gaur sem við föndum úti í húsasundi sem sagði eitthvað um vampírur“ við mikil fagnaðarlæti áhorfenda. Cooper vísaði þar í ofur-grúppuna Hollywood Vampires, sem hann, Depp og Joe Perry, stofnuðu saman árið 2012 og hefur gefið út tvær plötur. „Þessi er fyrir Ozzy!“ hrópaði Cooper, sem var klæddur í Ozzy Osbourne-stuttermabol, áður en þeir félagar tóku slagarann „Paranoid“ af samnefndri plötu Black Sabbath. Eftir flutninginn staldraði Depp við og tók lokalagið „School's Out“ með Cooper og félögum. Ozzy Osbourne, einn áhrifamesti þungarokkari allra tíma, lést þriðjudaginn 22. júlí eftir þriggja ára baráttu við Parkinsonssjúkdóm og ýmsa aðra heilsukvilla. Tónlist Bretland Andlát Ozzy Osbourne Hollywood Tengdar fréttir Ozzy Osbourne allur Breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne er látinn 76 ára að aldri. Fjölskylda hans greinir frá þessu. Áhrif hans á rokksöguna voru mikil, og hlaut hann viðurnefnið myrkraprinsinn. 22. júlí 2025 18:25 Ozzy Osbourne með Parkisonssjúkdóm Sjúkdómurinn greindist eftir að rokkarinn gamalreyndi datt í fyrra. 21. janúar 2020 18:12 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira
Alice Cooper hefur verið á tónleikaferðalagi upp á síðkastið með hljómsveit sinni og á föstudag spilaði hljómsveitin í O2-höllinni í Lundúnum. Undir lok tónleika barst þeim óvæntur liðsstyrkur þegar Johnny Depp, leikari og rokkari, mætti á sviðið með höfuðklút, sólgleraugu og Gibson Flying V-rafmagnsgítar. Cooper kynnti Depp inn í gríni sem „einhvern gaur sem við föndum úti í húsasundi sem sagði eitthvað um vampírur“ við mikil fagnaðarlæti áhorfenda. Cooper vísaði þar í ofur-grúppuna Hollywood Vampires, sem hann, Depp og Joe Perry, stofnuðu saman árið 2012 og hefur gefið út tvær plötur. „Þessi er fyrir Ozzy!“ hrópaði Cooper, sem var klæddur í Ozzy Osbourne-stuttermabol, áður en þeir félagar tóku slagarann „Paranoid“ af samnefndri plötu Black Sabbath. Eftir flutninginn staldraði Depp við og tók lokalagið „School's Out“ með Cooper og félögum. Ozzy Osbourne, einn áhrifamesti þungarokkari allra tíma, lést þriðjudaginn 22. júlí eftir þriggja ára baráttu við Parkinsonssjúkdóm og ýmsa aðra heilsukvilla.
Tónlist Bretland Andlát Ozzy Osbourne Hollywood Tengdar fréttir Ozzy Osbourne allur Breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne er látinn 76 ára að aldri. Fjölskylda hans greinir frá þessu. Áhrif hans á rokksöguna voru mikil, og hlaut hann viðurnefnið myrkraprinsinn. 22. júlí 2025 18:25 Ozzy Osbourne með Parkisonssjúkdóm Sjúkdómurinn greindist eftir að rokkarinn gamalreyndi datt í fyrra. 21. janúar 2020 18:12 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira
Ozzy Osbourne allur Breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne er látinn 76 ára að aldri. Fjölskylda hans greinir frá þessu. Áhrif hans á rokksöguna voru mikil, og hlaut hann viðurnefnið myrkraprinsinn. 22. júlí 2025 18:25
Ozzy Osbourne með Parkisonssjúkdóm Sjúkdómurinn greindist eftir að rokkarinn gamalreyndi datt í fyrra. 21. janúar 2020 18:12