Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2025 22:02 Lionel Messi og Cesc Fabregas fagna saman marki með Barcelona. Getty/Denis Doyle Cesc Fabregas segir að Lionel Messi sé ánægður með að spila í Bandaríkjunum en vill samt ekki útiloka það að argentínska goðsögnin muni spila einhvern tímann fyrir ítalska félagið Como. Fabregas var lengi liðsfélagi Messi hjá Barcelona en spænski miðjumaðurinn er nú knattspyrnustjóri Como. Antonela Roccuzzo, eiginkona Messi, sást með börnin þeirra þrjú á leik með Como á dögunum þegar liðið vann Lille í æfingarleik. Það ýtti undir alls konar sögusagnir. Fabregas var spurður beint út í möguleikann á því að Messi spili fyrir hann hjá Como. „Aldrei segja aldrei,“ sagði Cesc Fabregas og brosti. „Hún [Antonela] var í heimsókn í mínu húsi af því að hún fór í smá sumarfríi á meðan Messi var að spila útileiki í Cincinnati og í New York,“ sagði Fabregas. „Fjölskylda Messi nýtti því tækifærið og fór í ferð til að hitta vinafólk sitt. Við erum mjög nánir vinir og það eru einnig eiginkonur okkar. Börnin okkar eru líka á svipuðum aldri,“ sagði Fabregas. „Við munum aldrei útiloka það að hann spili hér ekki síst þar sem börnin hans nutu sín hér og það væri alltaf falleg saga vegna sögu okkar saman. En eins og er þá er Messi mjög ánægður í Ameríku og við getum bara haldið ró okkar yfir svona pælingum,“ sagði Fabregas. View this post on Instagram A post shared by Footballing Gods • Football • Fútbol • Soccer (@footballinggods) Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Fabregas var lengi liðsfélagi Messi hjá Barcelona en spænski miðjumaðurinn er nú knattspyrnustjóri Como. Antonela Roccuzzo, eiginkona Messi, sást með börnin þeirra þrjú á leik með Como á dögunum þegar liðið vann Lille í æfingarleik. Það ýtti undir alls konar sögusagnir. Fabregas var spurður beint út í möguleikann á því að Messi spili fyrir hann hjá Como. „Aldrei segja aldrei,“ sagði Cesc Fabregas og brosti. „Hún [Antonela] var í heimsókn í mínu húsi af því að hún fór í smá sumarfríi á meðan Messi var að spila útileiki í Cincinnati og í New York,“ sagði Fabregas. „Fjölskylda Messi nýtti því tækifærið og fór í ferð til að hitta vinafólk sitt. Við erum mjög nánir vinir og það eru einnig eiginkonur okkar. Börnin okkar eru líka á svipuðum aldri,“ sagði Fabregas. „Við munum aldrei útiloka það að hann spili hér ekki síst þar sem börnin hans nutu sín hér og það væri alltaf falleg saga vegna sögu okkar saman. En eins og er þá er Messi mjög ánægður í Ameríku og við getum bara haldið ró okkar yfir svona pælingum,“ sagði Fabregas. View this post on Instagram A post shared by Footballing Gods • Football • Fútbol • Soccer (@footballinggods)
Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira