Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 23. júlí 2025 13:11 Flugvélin brotlenti þann 12. júní, örfáum mínutum eftir að henni var flogið af stað. EPA Fjölskyldur og ástvinir þeirra sem létust í flugslysi á Indlandi segjast hafa fengið rangar líkamsleifar er lík þeirra látnu voru send til Bretlands. 260 manns létust þann 12. júní er flugvél á leið frá Ahmedabad í Indlandi til Londonborgar í Bretlandi brotlenti nokkrum mínútum eftir flugtak. Alls voru 242 manns um borð í vélinni og fórust allir nema einn fertugur breskur ríkisborgara. Þá lést einnig fólk sem var á jörðu niðri. Á meðal farþega voru Ashok og Sobhana Patel sem voru á leið til London til að heimsækja börn og barnabörn sín. Miten Patel, sonur hjónanna, segist hafa fengið rangar líkamsleifar og mögulega líkamsleifar nokkurra aðila samkvæmt umfjöllun BBC. „Hvernig veit ég að það eru ekki líkamsleifar annarra í líkkistunni með henni?“ spurði Patel. Þar er vísað í umfjöllun Daily Mail þar sem segir að í tveimur tilfellum hefðu rangar líkamsleifar verið í líkkistunum og í öðru tilfelli hefðu verið líkamsleifar nokkurra einstaklinga. Í yfirlýsingu frá indverska utanríkisráðuneytinu segir að allar líkamsleifar voru meðhöndlaðar af „mestu fagmennsku“ en ætti ráðuneytið í nánu samstarfi við bresk yfirvöld. Í bráðabirgðaskýrslu indversku flugslysarannsóknarnefndarinnar segir að slökkt var á eldsneytisflæði til beggja hreyfla flugvélarinnar eftir flugtak og flugvélin hrapað nokkrum augnablikum síðast. Flugmenn vélarinnar voru ekki vissir um hvað hefði skeð. Sjá nánar: Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indland Bretland Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
260 manns létust þann 12. júní er flugvél á leið frá Ahmedabad í Indlandi til Londonborgar í Bretlandi brotlenti nokkrum mínútum eftir flugtak. Alls voru 242 manns um borð í vélinni og fórust allir nema einn fertugur breskur ríkisborgara. Þá lést einnig fólk sem var á jörðu niðri. Á meðal farþega voru Ashok og Sobhana Patel sem voru á leið til London til að heimsækja börn og barnabörn sín. Miten Patel, sonur hjónanna, segist hafa fengið rangar líkamsleifar og mögulega líkamsleifar nokkurra aðila samkvæmt umfjöllun BBC. „Hvernig veit ég að það eru ekki líkamsleifar annarra í líkkistunni með henni?“ spurði Patel. Þar er vísað í umfjöllun Daily Mail þar sem segir að í tveimur tilfellum hefðu rangar líkamsleifar verið í líkkistunum og í öðru tilfelli hefðu verið líkamsleifar nokkurra einstaklinga. Í yfirlýsingu frá indverska utanríkisráðuneytinu segir að allar líkamsleifar voru meðhöndlaðar af „mestu fagmennsku“ en ætti ráðuneytið í nánu samstarfi við bresk yfirvöld. Í bráðabirgðaskýrslu indversku flugslysarannsóknarnefndarinnar segir að slökkt var á eldsneytisflæði til beggja hreyfla flugvélarinnar eftir flugtak og flugvélin hrapað nokkrum augnablikum síðast. Flugmenn vélarinnar voru ekki vissir um hvað hefði skeð. Sjá nánar: Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna
Indland Bretland Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira