
Bréf ISB rjúka upp þegar farið var í endurkaup og sjóðirnir byrjuðu að bæta við sig
Tengdar fréttir

Lífeyrissjóðir bæta nokkuð við eignarhlut sinn í Íslandsbanka
Íslenskir lífeyrissjóðir, einkum Stapi, hafa á undanförnum vikum verið að bæta nokkuð við hlutabréfastöður sínar í Íslandsbanka á eftirmarkaði. Aðeins tveir sjóðir fengu úthlutað bréfum í bankanum þegar ríkissjóður seldi allan eignarhlut sinn í síðasta mánuði.

Samruni sem var „skrifaður í skýin“ þegar Arion hafði betur í slagnum um Kviku
Arion banki hafði betur í slagnum um að hefja samrunaviðræður við Kviku eftir að hafa hækkað verulega tilboð sitt frá fyrsta kasti, sem endurspeglar væntingar um þau miklu tækifæri og samlegð sem hægt sé að ná fram í sameinuðu félagi, en stjórnendur bankans telja sig geta náð viðskiptunum í gegn án mjög íþyngjandi skilyrða frá Samkeppniseftirlitinu. Á meðal helstu fjármálaráðgjafa Arion í viðræðunum er fyrrverandi forstjóri Kviku banka og þá er nú þegar er búið að ákveða hver verður bankastjóri sameinaðs félags.

Nauðsynlegt að bregðast við skertri samkeppnishæfni „án tafar“ eftir sölu ríkisins
Stjórnarformaður Íslandsbanka, sem hefur innleitt hvatakerfi og kaupréttaráætlun með miklum stuðningi hluthafa, segir bankann hafa misst starfsfólk vegna þess að geta ekki boðið samkeppnishæf laun og það hafi því verið nauðsynlegt að bregðast við „án tafar“ eftir að ríkið seldi allan eftirstandandi hlut sinn fyrir skemmstu. Aðeins rétt undir hundrað hluthafar, sem fóru saman með tæplega 37 prósenta eignarhlut, mættu á sérstakan hluthafafund Íslandsbanka í lok síðasta mánaðar sem var boðaður í því skyni að gera breytingar á starfskjarastefnu félagsins.
Innherjamolar

Viska stofnar nýjan sjóð sem mun einkum fjárfesta í hlutabréfum
Hörður Ægisson skrifar

Hækka verðmatið á ISB sem hefur mikið svigrúm til að lækka eiginfjárhlutfallið
Hörður Ægisson skrifar

Verðbólgan lækkar milli mánaða þvert á spár allra greinenda
Hörður Ægisson skrifar

Fjármagn streymdi í blandaða fjárfestingasjóði í síðasta mánuði
Hörður Ægisson skrifar

Festi á siglingu en lækkun á gengi krónunnar „gæti hægt á ferðinni“
Hörður Ægisson skrifar

Afkoman undir væntingum en stjórnendur „nokkuð ánægðir“ vegna mikillar óvissu
Hörður Ægisson skrifar

Fækkað í framkvæmdastjórn Eikar með uppstokkun á skipuriti félagsins
Hörður Ægisson skrifar

Greinendur búast ekki við að verðbólgan hjaðni á nýjan leik fyrr en í lok ársins
Hörður Ægisson skrifar

Viðsnúningur í óverðtryggðum íbúðalánum eftir innkomu Kviku á markaðinn
Hörður Ægisson skrifar

Gengi JBTM nálgast hæstu hæðir og greinendur hækka verðmat sitt á félaginu
Hörður Ægisson skrifar

Vægi heimila meðal eigenda hlutabréfasjóða ekki minna frá því fyrir faraldur
Hörður Ægisson skrifar

Tinna ráðin yfir til Alvotech
Hörður Ægisson skrifar

Bandarískt fjárfestingafélag bætist í hóp stærri erlendra hluthafa í Alvotech
Hörður Ægisson skrifar

Sektar Landsvirkjun um 1,4 milljarða vegna „alvarlegra brota“ á samkeppnislögum
Hörður Ægisson skrifar

Hver eru rökin fyrir því að lækka vexti um 25 punkta, þvert á spár greinenda?
Hörður Ægisson skrifar

Fjárfestar minnka skortstöður sínar í Alvotech um meira en þriðjung
Hörður Ægisson skrifar

„Nauðsynlegt að útvíkka starfsemi“ Símans með frekari ytri vexti
Hörður Ægisson skrifar

Eignir í vörslu Myntkaupa jukust í nærri sex milljarða eftir mikla hækkun á Bitcoin
Hörður Ægisson skrifar

Uppgjör JBTM yfir væntingum og stjórnendur birta afkomuspá vegna minni óvissu
Hörður Ægisson skrifar

Arion bókfærði talsvert tap þegar starfsemin í Helguvík var loksins seld
Hörður Ægisson skrifar

Gera langtímasamning um kaup á þotueldsneyti af íslensku nýsköpunarfyrirtæki
Hörður Ægisson skrifar

Kröftugur vöxtur ISB í þóknana- og vaxtatekjum skilar afkomu umfram væntingar
Hörður Ægisson skrifar