Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. júlí 2025 15:01 Þessi búningsklefi er ekkert slor. mynd/jets Það gengur lítið á vellinum hjá NFL-liði New York Jets en leikmenn liðsins geta ekki kvartað yfir aðstöðunni. Búið er að taka búningsklefa liðsins algjörlega í gegn. Hann var ekkert slor fyrir en er algjörlega ótrúlegur eftir breytingarnar. Það verður pláss fyrir 92 leikmenn í klefanum. Hver leikmaður er með sitt eigið sjónvarp og þrjár viftur sem kæla leikmenn niður eða þurrka skó og búnað leikmanna. Það er svo auðvitað rafmagn og leðursæti í hverjum bás sömuleiðis. POV: you're flying through our new locker roominside look at the new digs 👀 pic.twitter.com/wh56E2rbXm— New York Jets (@nyjets) July 22, 2025 Nýtt gufubað var græjað í klefann og það er Sonos-hljóðkerfi í gufunni svo leikmenn geti hlustað á eitthvað skemmtilegt ef þeir vilja. Eftir góða gufu er ekki verra að henda sér í stólinn hjá rökurum félagsins. Láta snyrta skeggið og stytta hárið. Það mun líklega ekki skemma upplifunina að sitja í rándýrum stólum frá árinu 1950. Hljóðkerfið í klefanum er af dýrustu gerð og led-lýsingin alls ráðandi. Nú er bara spurning hvort þessi breyting skili einhverju út á vellinum. NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Búið er að taka búningsklefa liðsins algjörlega í gegn. Hann var ekkert slor fyrir en er algjörlega ótrúlegur eftir breytingarnar. Það verður pláss fyrir 92 leikmenn í klefanum. Hver leikmaður er með sitt eigið sjónvarp og þrjár viftur sem kæla leikmenn niður eða þurrka skó og búnað leikmanna. Það er svo auðvitað rafmagn og leðursæti í hverjum bás sömuleiðis. POV: you're flying through our new locker roominside look at the new digs 👀 pic.twitter.com/wh56E2rbXm— New York Jets (@nyjets) July 22, 2025 Nýtt gufubað var græjað í klefann og það er Sonos-hljóðkerfi í gufunni svo leikmenn geti hlustað á eitthvað skemmtilegt ef þeir vilja. Eftir góða gufu er ekki verra að henda sér í stólinn hjá rökurum félagsins. Láta snyrta skeggið og stytta hárið. Það mun líklega ekki skemma upplifunina að sitja í rándýrum stólum frá árinu 1950. Hljóðkerfið í klefanum er af dýrustu gerð og led-lýsingin alls ráðandi. Nú er bara spurning hvort þessi breyting skili einhverju út á vellinum.
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira