Heimsfræg lesbía á leið til landsins Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. júlí 2025 14:00 Leikkonan Fortune Feimster er á leið til Íslands í tengslum við Hinsegin daga. Hún er nýlega einhleyp og mögulega í leit að ástinni, Kevin Winter/Getty Images Leikkonan Fortune Feimster er á leið til landsins með uppistandssýningu í tengslum við Hinsegin hátíðina í ágúst. Feimster, sem er nýskilin, er full tilhlökkunar að kynnast landinu og drekka í sig íslenska menningu. Feimster sem er fædd árið 1980 er meðal annars þekkt fyrir hlutverk sitt í vinsælu þáttunum The Mindy Project og Fubar ásamt því að standa fyrir vinsælum uppistandssýningum víða um Bandaríkin. View this post on Instagram A post shared by Netflix Is A Joke (@netflixisajoke) Þá heldur hún uppi hlaðvarpinu Handsome ásamt tveimur öðrum heimsfrægum lesbískum grínistum, þeim Tig Notaro og Mae Martin. Hún er sömuleiðis nýlega einhleyp en hún og fyrrum eiginkona hennar fóru í sitt hvora áttina í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hinsegin dögum sem fara fram með pompi og prakt 4. til 10. ágúst. „Hinsegin dagar í Reykjavík höfðu samband við hana og hún var mjög spennt að koma yfir því að heimsækja Ísland. Pink Iceland, eina hinsegin ferðaskrifstofan á landinu, tekur á móti henni og ferðast með henni á helstu ferðamannastaðina,“ segir í fréttatilkynningu en skrifstofan hefur í gegnum tíðina tekið á móti mörgum frægum hinsegin stjörnum á borð við dragdrottninguna Detox. Sýningin hennar fer fram á föstudagskvöldinu 8. ágúst næstkomandi í Gamla Bíói þar sem aðdáendur og aðrir grínglaðir geta barið þessa hinsegin stjörnu augum. Hinsegin Gleðigangan Hollywood Íslandsvinir Uppistand Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Feimster sem er fædd árið 1980 er meðal annars þekkt fyrir hlutverk sitt í vinsælu þáttunum The Mindy Project og Fubar ásamt því að standa fyrir vinsælum uppistandssýningum víða um Bandaríkin. View this post on Instagram A post shared by Netflix Is A Joke (@netflixisajoke) Þá heldur hún uppi hlaðvarpinu Handsome ásamt tveimur öðrum heimsfrægum lesbískum grínistum, þeim Tig Notaro og Mae Martin. Hún er sömuleiðis nýlega einhleyp en hún og fyrrum eiginkona hennar fóru í sitt hvora áttina í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hinsegin dögum sem fara fram með pompi og prakt 4. til 10. ágúst. „Hinsegin dagar í Reykjavík höfðu samband við hana og hún var mjög spennt að koma yfir því að heimsækja Ísland. Pink Iceland, eina hinsegin ferðaskrifstofan á landinu, tekur á móti henni og ferðast með henni á helstu ferðamannastaðina,“ segir í fréttatilkynningu en skrifstofan hefur í gegnum tíðina tekið á móti mörgum frægum hinsegin stjörnum á borð við dragdrottninguna Detox. Sýningin hennar fer fram á föstudagskvöldinu 8. ágúst næstkomandi í Gamla Bíói þar sem aðdáendur og aðrir grínglaðir geta barið þessa hinsegin stjörnu augum.
Hinsegin Gleðigangan Hollywood Íslandsvinir Uppistand Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira