Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Valur Páll Eiríksson skrifar 18. júlí 2025 13:28 Harman hefur farið mikinn í dag. Richard Heathcote/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Brian Harman hefur verið á mikilli siglingu á Opna breska meistaramótinu í golfi á öðrum degi. Hann er með eins höggs forystu á næstu menn. Suðurríkjastubburinn Harman, sem er mikill skotveiðimaður utan golfvallarsins, hefur leikið frábærlega í dag og er eftir 17 holur á fimm undir pari. Hann hefur spilað jafnt golf, er ekki með nein látalæti sem hafa skilað fimm fuglum en aðrar brautir hefur hann farið á pari. Veiðimaðurinn Harman vann Opna breska árið 2023, sem er eini risatitill hans á ferlinum, og einn aðeins fjögurra PGA sigra kappans.Instagram@harmanbrian Eftir að hafa leikið á tveimur undir pari í gær er hann því á sjö höggum undir pari sem stendur. Þar á eftir er Kínverjinn Li Haotong sem var á meðal þeirra fimm sem voru efstir eftir fyrsta hringinn. Li lék á fjórum undir pari í gær og er á tveimur undir eftir fimm holur í dag, alls sex undir. A long putt. The 18th. The roar of the grandstand.All eyes on Rasmus Højgaard. pic.twitter.com/U8t8Vg4aKb— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 Þar á eftir koma Daninn Rasmus Höjgaard, sem fór hring dagsins á þremur undir, Englendingurinn Tyrrell Hatton, Kaninn Harris English og Skotinn Robert MacIntyre, allir á fimm undir pari. MacIntyre hefur leikið þeirra best í dag, á fimm undir, líkt og Harman. MacIntyre's on the charge.His fifth birdie of the round moves him to five-under. pic.twitter.com/PqmRIs7ZPm— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 Rory McIlroy lék á höggi undir pari á heimavellinum í gær eftir skrautlegan hring og er sömuleiðis á höggi undir í dag, eftir 13 holur. Matt Fitzpatrick var á meðal þeirra sem leiddu eftir fyrsta hring en hann á eftir að hefja leik. Sömuleiðis eiga Scottie Scheffler og munkurinn Sadom Kaewkanjana frá Taílandi (-3) eftir að hefja leik í dag. Bein útsending frá Opna breska stendur yfir á Sýn Sport 4 og mun vara langt fram á kvöld. Opna breska Golf Tengdar fréttir Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Dönsku tvíburarnir Nicolai og Rasmus Höjgaard eru ekki bara að vekja athygli á Opna breska risamótinu í golfi fyrir að komast báðir á þetta eftirsótta síðasta risamót ársins. 18. júlí 2025 07:32 Munkur slær í gegn á Opna breska Eftir fyrsta daginn á Opna breska meistaramótinu í golfi er nafn ofarlega á lista yfir efstu menn sem fáir kannast við. Sadom Kaewkanjana er nafnið en árið 2023 tók hann sé óvænt hlé frá golfíþróttinni og gekk í klaustur. 17. júlí 2025 22:45 Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring Fimm kylfingar deila með sér forystunni á Opna breska meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring allir á fjórum höggum undir pari. 17. júlí 2025 19:34 Dani og Kínverji leiða á Opna breska Daninn Jacob Skov Olesen og Kínverjinn Li Haotong leiða Opna breska meistaramótið í golfi um miðjan dag. Báðir hafa lokið fyrsta hring á fjórum undir pari vallar. 17. júlí 2025 13:11 Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Opna breska meistaramótið í golfi fer fram um helgina og hófst raunar snemma í morgun. Rory McIlroy mun þar leika á heimavelli en hann bognaði undan pressu síðast þegar mótið fór fram á Norður-Írlandi. Gamlir félagar endurnýja kynnin í lýsingu mótsins á Sýn Sport. 17. júlí 2025 08:02 Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Þeir koma víða að kylfingarnir sem keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í morgun og verður í beinni á Sýn Sport. 17. júlí 2025 06:31 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Sjá meira
Suðurríkjastubburinn Harman, sem er mikill skotveiðimaður utan golfvallarsins, hefur leikið frábærlega í dag og er eftir 17 holur á fimm undir pari. Hann hefur spilað jafnt golf, er ekki með nein látalæti sem hafa skilað fimm fuglum en aðrar brautir hefur hann farið á pari. Veiðimaðurinn Harman vann Opna breska árið 2023, sem er eini risatitill hans á ferlinum, og einn aðeins fjögurra PGA sigra kappans.Instagram@harmanbrian Eftir að hafa leikið á tveimur undir pari í gær er hann því á sjö höggum undir pari sem stendur. Þar á eftir er Kínverjinn Li Haotong sem var á meðal þeirra fimm sem voru efstir eftir fyrsta hringinn. Li lék á fjórum undir pari í gær og er á tveimur undir eftir fimm holur í dag, alls sex undir. A long putt. The 18th. The roar of the grandstand.All eyes on Rasmus Højgaard. pic.twitter.com/U8t8Vg4aKb— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 Þar á eftir koma Daninn Rasmus Höjgaard, sem fór hring dagsins á þremur undir, Englendingurinn Tyrrell Hatton, Kaninn Harris English og Skotinn Robert MacIntyre, allir á fimm undir pari. MacIntyre hefur leikið þeirra best í dag, á fimm undir, líkt og Harman. MacIntyre's on the charge.His fifth birdie of the round moves him to five-under. pic.twitter.com/PqmRIs7ZPm— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 Rory McIlroy lék á höggi undir pari á heimavellinum í gær eftir skrautlegan hring og er sömuleiðis á höggi undir í dag, eftir 13 holur. Matt Fitzpatrick var á meðal þeirra sem leiddu eftir fyrsta hring en hann á eftir að hefja leik. Sömuleiðis eiga Scottie Scheffler og munkurinn Sadom Kaewkanjana frá Taílandi (-3) eftir að hefja leik í dag. Bein útsending frá Opna breska stendur yfir á Sýn Sport 4 og mun vara langt fram á kvöld.
Opna breska Golf Tengdar fréttir Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Dönsku tvíburarnir Nicolai og Rasmus Höjgaard eru ekki bara að vekja athygli á Opna breska risamótinu í golfi fyrir að komast báðir á þetta eftirsótta síðasta risamót ársins. 18. júlí 2025 07:32 Munkur slær í gegn á Opna breska Eftir fyrsta daginn á Opna breska meistaramótinu í golfi er nafn ofarlega á lista yfir efstu menn sem fáir kannast við. Sadom Kaewkanjana er nafnið en árið 2023 tók hann sé óvænt hlé frá golfíþróttinni og gekk í klaustur. 17. júlí 2025 22:45 Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring Fimm kylfingar deila með sér forystunni á Opna breska meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring allir á fjórum höggum undir pari. 17. júlí 2025 19:34 Dani og Kínverji leiða á Opna breska Daninn Jacob Skov Olesen og Kínverjinn Li Haotong leiða Opna breska meistaramótið í golfi um miðjan dag. Báðir hafa lokið fyrsta hring á fjórum undir pari vallar. 17. júlí 2025 13:11 Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Opna breska meistaramótið í golfi fer fram um helgina og hófst raunar snemma í morgun. Rory McIlroy mun þar leika á heimavelli en hann bognaði undan pressu síðast þegar mótið fór fram á Norður-Írlandi. Gamlir félagar endurnýja kynnin í lýsingu mótsins á Sýn Sport. 17. júlí 2025 08:02 Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Þeir koma víða að kylfingarnir sem keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í morgun og verður í beinni á Sýn Sport. 17. júlí 2025 06:31 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Sjá meira
Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Dönsku tvíburarnir Nicolai og Rasmus Höjgaard eru ekki bara að vekja athygli á Opna breska risamótinu í golfi fyrir að komast báðir á þetta eftirsótta síðasta risamót ársins. 18. júlí 2025 07:32
Munkur slær í gegn á Opna breska Eftir fyrsta daginn á Opna breska meistaramótinu í golfi er nafn ofarlega á lista yfir efstu menn sem fáir kannast við. Sadom Kaewkanjana er nafnið en árið 2023 tók hann sé óvænt hlé frá golfíþróttinni og gekk í klaustur. 17. júlí 2025 22:45
Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring Fimm kylfingar deila með sér forystunni á Opna breska meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring allir á fjórum höggum undir pari. 17. júlí 2025 19:34
Dani og Kínverji leiða á Opna breska Daninn Jacob Skov Olesen og Kínverjinn Li Haotong leiða Opna breska meistaramótið í golfi um miðjan dag. Báðir hafa lokið fyrsta hring á fjórum undir pari vallar. 17. júlí 2025 13:11
Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Opna breska meistaramótið í golfi fer fram um helgina og hófst raunar snemma í morgun. Rory McIlroy mun þar leika á heimavelli en hann bognaði undan pressu síðast þegar mótið fór fram á Norður-Írlandi. Gamlir félagar endurnýja kynnin í lýsingu mótsins á Sýn Sport. 17. júlí 2025 08:02
Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Þeir koma víða að kylfingarnir sem keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í morgun og verður í beinni á Sýn Sport. 17. júlí 2025 06:31