Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2025 12:33 Þegar Bandaríkjamenn yfirgáfu Afganistan freistuðust margir íbúar þess að komast í burtu af ótta við hefndaraðgerðir, til að mynda þeir sem höfðu aðstoðað hersetuliðið. Getty/Los Angeles Times/Marcus Yam Ríkisstjórn Rishi Sunak, sem var forsætisráðherra Íhaldsmanna frá 2022 til 2024, kom á fót neyðarúrræði fyrir Afgani sem þurftu að komast úr landi í kjölfar valdatöku Talíbana, eftir að lista yfir þá sem höfðu sótt um að komast til Bretlands var lekið fyrir mistök. Frá þessu greinir BBC en yfirréttur aflétti í dag banni sem var lagt á fréttaflutning af málinu. Þegar Bandaríkjaher fór frá Afganistan sumarið 2021 settu stjórnvöld á Bretlandseyjum á laggirnar áætlun sem bar heitið Afghan Relocations and Assistance Policy (Arap) sem miðaði að því að gera Afgönum sem voru í hættu vegna mögulegra hefndaraðgerða Talíbana kleift að komast til Bretlandseyja. Listi yfir þá 19 þúsund sem sóttu um fór óvart í birtingu eftir mistök starfsmann varnarmálaráðuneytisins í febrúar 2022 en það var ekki fyrr en í ágúst 2023 sem ráðuneytið komast að því að listanum hefði verið lekið, eftir að ljóstrað var upp um innihald hans á Facebook. Stjórnvöld gripu til þess ráðs að setja á fót nýja áætlun, Afghan Response Route, í apríl 2024. Fram til dagsins í dag hafa 4.500 Afganir komið til Bretlands í gegnum ARR og 600 til viðbótar eru á leiðinni, ásamt fjölskyldum. Samkvæmt varnarmálaráðuneytinu hefur kostnaður við ARR numið 400 milljónum punda og áætlaður heildarkostnaður verður í kringum 800 milljónir punda. Ráðuneytið hefur ekki viljað gefa upp hvort einhverjir hefðu verið handteknir eða drepnir í Afganistan vegna lekans. Dómarinn sem tók fjölmiðlabannið fyrir sagði það vega freklega að tjáningarfrelsinu og hafa komið í veg fyrir eðlilegt og nauðsynlegt eftirlit í lýðræðisríki. BBC fjallar ítarlega um málið. Bretland Afganistan Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Frá þessu greinir BBC en yfirréttur aflétti í dag banni sem var lagt á fréttaflutning af málinu. Þegar Bandaríkjaher fór frá Afganistan sumarið 2021 settu stjórnvöld á Bretlandseyjum á laggirnar áætlun sem bar heitið Afghan Relocations and Assistance Policy (Arap) sem miðaði að því að gera Afgönum sem voru í hættu vegna mögulegra hefndaraðgerða Talíbana kleift að komast til Bretlandseyja. Listi yfir þá 19 þúsund sem sóttu um fór óvart í birtingu eftir mistök starfsmann varnarmálaráðuneytisins í febrúar 2022 en það var ekki fyrr en í ágúst 2023 sem ráðuneytið komast að því að listanum hefði verið lekið, eftir að ljóstrað var upp um innihald hans á Facebook. Stjórnvöld gripu til þess ráðs að setja á fót nýja áætlun, Afghan Response Route, í apríl 2024. Fram til dagsins í dag hafa 4.500 Afganir komið til Bretlands í gegnum ARR og 600 til viðbótar eru á leiðinni, ásamt fjölskyldum. Samkvæmt varnarmálaráðuneytinu hefur kostnaður við ARR numið 400 milljónum punda og áætlaður heildarkostnaður verður í kringum 800 milljónir punda. Ráðuneytið hefur ekki viljað gefa upp hvort einhverjir hefðu verið handteknir eða drepnir í Afganistan vegna lekans. Dómarinn sem tók fjölmiðlabannið fyrir sagði það vega freklega að tjáningarfrelsinu og hafa komið í veg fyrir eðlilegt og nauðsynlegt eftirlit í lýðræðisríki. BBC fjallar ítarlega um málið.
Bretland Afganistan Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira