Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 09:31 Levi Colwill fagnar sigri Chelsea með heimsbikar félagsliða. Getty/Michael Reaves Levi Colwill og félagar í Chelsea urðu fyrstu meistararnir í hinni nýju heimsmeistarakeppni félagsliða eftir sannfærandi sigur á Paris Saint Germain í úrslitaleiknum. 32 liða heimsmeistarakeppni hefur verið umdeild enda eykur hún heldur betur álagið á bestu leikmenn heims. FIFA hefur mikla trú á keppninni og setti mikinn pening í verðlaunaféð. Colwill hefur líka mikla trú á henni. Chelsea mun halda þessum titli í fjögur ár því næsta HM félagsliða fer ekki fram fyrr en árið 2029. „Ég sagði það fyrir mótið að okkar plan væri að vinna þessa keppni og fólk horfði á mig eins og ég væri klikkaður,“ sagði Levi Colwill. „Þannig að ég ætla að segja það sama um ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina á komandi tímabili,“ sagði Colwill. „Þetta er stærsti bikar sem ég hef unnið á ferlinum. Ég held líka að heimsmeistarakeppni félagsliða verði stærri en Meistaradeildin og við vorum þeir fyrstu til að vinna hana,“ sagði Colwill. „Þetta var yfirlýsing hjá okkur. Ef við höldum áfram að vinna titla í framtíðinni þá fara allir að gefa okkur þá ást sem við eigum skilið,“ sagði Colwill. „Við erum gott lið og það er einkennismerki Chelsea. Við stöndum saman sama hvað gengur á. Ég held að leikmenn eins og John Terry, Frank Lampard og Didier Drogba hafi byrjað á þessu og við höldum áfram á þeirri braut,“ sagði Colwill. „Þeir voru allir stórkostlegir leikmenn, bestu menn í sinni stöðu sem unnið mikið saman. Við erum með bestu leikmennina í okkar liði og unga leikmenn. Okkar plan er að vinna stærstu titlana fyrir Chelsea. Við höfum alla burði til þess að gera það og höfum líka sýnt það. Allir sögðu að PSG væri besta lið í heimi og við unnum þá 3-0,“ sagði Colwill. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) HM félagsliða í fótbolta 2025 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Fleiri fréttir Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Sjá meira
32 liða heimsmeistarakeppni hefur verið umdeild enda eykur hún heldur betur álagið á bestu leikmenn heims. FIFA hefur mikla trú á keppninni og setti mikinn pening í verðlaunaféð. Colwill hefur líka mikla trú á henni. Chelsea mun halda þessum titli í fjögur ár því næsta HM félagsliða fer ekki fram fyrr en árið 2029. „Ég sagði það fyrir mótið að okkar plan væri að vinna þessa keppni og fólk horfði á mig eins og ég væri klikkaður,“ sagði Levi Colwill. „Þannig að ég ætla að segja það sama um ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina á komandi tímabili,“ sagði Colwill. „Þetta er stærsti bikar sem ég hef unnið á ferlinum. Ég held líka að heimsmeistarakeppni félagsliða verði stærri en Meistaradeildin og við vorum þeir fyrstu til að vinna hana,“ sagði Colwill. „Þetta var yfirlýsing hjá okkur. Ef við höldum áfram að vinna titla í framtíðinni þá fara allir að gefa okkur þá ást sem við eigum skilið,“ sagði Colwill. „Við erum gott lið og það er einkennismerki Chelsea. Við stöndum saman sama hvað gengur á. Ég held að leikmenn eins og John Terry, Frank Lampard og Didier Drogba hafi byrjað á þessu og við höldum áfram á þeirri braut,“ sagði Colwill. „Þeir voru allir stórkostlegir leikmenn, bestu menn í sinni stöðu sem unnið mikið saman. Við erum með bestu leikmennina í okkar liði og unga leikmenn. Okkar plan er að vinna stærstu titlana fyrir Chelsea. Við höfum alla burði til þess að gera það og höfum líka sýnt það. Allir sögðu að PSG væri besta lið í heimi og við unnum þá 3-0,“ sagði Colwill. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
HM félagsliða í fótbolta 2025 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Fleiri fréttir Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Sjá meira