Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. júlí 2025 23:24 Flugvélin lenti á hóteli þar sem læknanemar gista. Alls létust 270 manns í flugslysinu og aðeins einn farþegi um borð lifði af. Vísir/EPA Slökkt var á eldsneytisflæði til beggja hreyfla flugvélar Air India skömmu eftir flugtak en flugvélin hrapaði jarðar augnablikum síðar þann 12. júní. Flugmennirnir virtust ekki vera á sömu blaðsíðu um hvað væri að gerast. Þetta kemur fram í fimmtán blaðsíðna bráðabirgaðaskýrslu á vegum indversku flugslysarannsóknarnefndarinnar (AAIB). Fjallað er um skýrsluna á BBC, Sky News og The Guardian. Þar kemur fram að í stjórnklefa flugvélarinnar, sem var af gerðinni Boeing 787 Dreamliner, hafi verið slökkt á rofum sem veiti eldsneyti til hreyfla vélarinnar. Borið hafi á ruglingi í stjórnklefanum því í upptökum heyrist annar flugmaðurinn spyrja hinn hvers vegna hann „slökkti á“ eldsneytisflæðinu og hinn neita því. Að slökkva á eldsneytisflæðinu slekkur nánast samstundis á hreyflunum og er yfirleitt gert þegar flugvél er lent eða þá hún lendir í neyð, til dæmis ef það kviknar í hreyflunum. Skýrslan gefur ekki til kynna að það hafi skapast nokkuð neyðarástand sem krafðist þess að slökkt yrði á hreyflunum né hvernig rofarnir færðust. Flugsérfræðingurinn Tim Atkinson sagði í samtali við Sky News að afar fáar aðstæður eða kringumstæður gætu skýrt það sem kom fyrir. Það gætu einungis verið mannleg mistök, óviljaverk eða þá viljaverk. „Á þessum tímapunkti rannsóknarinnar, eru engar ráðlagaðar aðgerðir til Boeing 787-8 og/eða GE GEnx-1B hreyflaframleiðenda,“ segir í skýrslunni. Niðurstaðan virðist því útiloka hönnunargalla eða bilun í vélarbúnaði. Flugvélin var á leiðinni til Gatwick-flugvallar í London en brotlenti á húsi í borginni skömmu eftir flugtak. Alls voru 242 manns um borð í vélinni og fórust allir um borð ef frá er talinn fertugur breskur ríkisborgari. Indland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugriti indversku þotunnar sagður fundinn á húsþaki Ráðherra flugmála á Indlandi segir að flugriti farþegaþotunnar sem fórst í Ahmedabad í gær sé fundinn. Enn liggur ekki fyrir hversu margir létust á jörðu niðri þegar þotan brotlenti á íbúðabyggð. 13. júní 2025 15:06 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Sjá meira
Þetta kemur fram í fimmtán blaðsíðna bráðabirgaðaskýrslu á vegum indversku flugslysarannsóknarnefndarinnar (AAIB). Fjallað er um skýrsluna á BBC, Sky News og The Guardian. Þar kemur fram að í stjórnklefa flugvélarinnar, sem var af gerðinni Boeing 787 Dreamliner, hafi verið slökkt á rofum sem veiti eldsneyti til hreyfla vélarinnar. Borið hafi á ruglingi í stjórnklefanum því í upptökum heyrist annar flugmaðurinn spyrja hinn hvers vegna hann „slökkti á“ eldsneytisflæðinu og hinn neita því. Að slökkva á eldsneytisflæðinu slekkur nánast samstundis á hreyflunum og er yfirleitt gert þegar flugvél er lent eða þá hún lendir í neyð, til dæmis ef það kviknar í hreyflunum. Skýrslan gefur ekki til kynna að það hafi skapast nokkuð neyðarástand sem krafðist þess að slökkt yrði á hreyflunum né hvernig rofarnir færðust. Flugsérfræðingurinn Tim Atkinson sagði í samtali við Sky News að afar fáar aðstæður eða kringumstæður gætu skýrt það sem kom fyrir. Það gætu einungis verið mannleg mistök, óviljaverk eða þá viljaverk. „Á þessum tímapunkti rannsóknarinnar, eru engar ráðlagaðar aðgerðir til Boeing 787-8 og/eða GE GEnx-1B hreyflaframleiðenda,“ segir í skýrslunni. Niðurstaðan virðist því útiloka hönnunargalla eða bilun í vélarbúnaði. Flugvélin var á leiðinni til Gatwick-flugvallar í London en brotlenti á húsi í borginni skömmu eftir flugtak. Alls voru 242 manns um borð í vélinni og fórust allir um borð ef frá er talinn fertugur breskur ríkisborgari.
Indland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugriti indversku þotunnar sagður fundinn á húsþaki Ráðherra flugmála á Indlandi segir að flugriti farþegaþotunnar sem fórst í Ahmedabad í gær sé fundinn. Enn liggur ekki fyrir hversu margir létust á jörðu niðri þegar þotan brotlenti á íbúðabyggð. 13. júní 2025 15:06 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Sjá meira
Flugriti indversku þotunnar sagður fundinn á húsþaki Ráðherra flugmála á Indlandi segir að flugriti farþegaþotunnar sem fórst í Ahmedabad í gær sé fundinn. Enn liggur ekki fyrir hversu margir létust á jörðu niðri þegar þotan brotlenti á íbúðabyggð. 13. júní 2025 15:06