Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. júlí 2025 17:09 Justin og Hailey gengu í hjónaband árið 2018. Getty/Raymond Hall Textar poppstjörnunnar Justin Bieber á plötunni Swag, sem hann sendi óvænt frá sér í dag, gefa rækilega í skyn að hjónaband hans og ofurfyrirsætunnar Hailey Bieber hafi staðið höllum fæti. Orðrómar þess efnis hafa verið áberandi meðal aðdáendahóps Bieber að undanförnu. Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six tók saman nokkrar línur af plötunni, sem telur 21 lag, þar sem Bieber virðist opna sig um erfiðleika í hjónabandinu. Í laginu Walking Away syngur Bieber til að mynda um ástkonu sem kastar grjóti aftan á bak hans, meðan hann er varnarlaus. „Við ættum að hætta þessu áður en við segjum eitthvað ljótt“, „þolinmæðin er á þrotum“, „við ættum að taka okkur pásu og falla ekki í ónáð,“ eru allt línur sem Bieber syngur á plötunni. Í laginu Daisies syngur listamaðurinn einnig um að kasta krónublöðum af blómi og spyrja „Elskarðu mig eða ekki?“ „Þú sagðir að eilífu en meintirðu það eða ekki?“ syngur hann í laginu. Þá hyllir hann eiginkonu sína í öðru lagi að nafni Go Baby, kallar hana goðsagnakennda og syngur um „iphone hulstur með varasalva,“ og vísar þar með í Rhodes, snyrtivörumerki eiginkonunnar sem seldi vörur fyrir 212 milljón Bandaríkjadali í fyrra, tæplega 26 milljarða króna. Hjónin hófu að stinga saman nefjum árið 2015 en gengu í það heilaga þremur árum síðar. Þau endurnýjuðu heitin í fyrra, áður en þau eignuðust einkasoninn Jack. Hailey var harðorð í forsíðuviðtali á tískumiðlinum Vogue í maí síðastliðnum, þegar orðrómar um skilnað ómuðu sem hæst um netheima. „Maður hefði haldið að eftir barneignir myndi fólk aðeins slaka á í orðrómunum, en nei,“ sagði Bieber í viðtalinu. „Ætli þessar tíkur verði þá ekki reiðar.“ Tónlist Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Íslenskir aðdáendur kanadíska poppmógúlsins Justin Bieber ráku upp stór augu í kvöld þegar mynd af höfuðstöðvum Hreyfils og fleiri fyrirtækja við Fellsmúla 26 var birt á Instagram síðu hans. 10. júlí 2025 19:23 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six tók saman nokkrar línur af plötunni, sem telur 21 lag, þar sem Bieber virðist opna sig um erfiðleika í hjónabandinu. Í laginu Walking Away syngur Bieber til að mynda um ástkonu sem kastar grjóti aftan á bak hans, meðan hann er varnarlaus. „Við ættum að hætta þessu áður en við segjum eitthvað ljótt“, „þolinmæðin er á þrotum“, „við ættum að taka okkur pásu og falla ekki í ónáð,“ eru allt línur sem Bieber syngur á plötunni. Í laginu Daisies syngur listamaðurinn einnig um að kasta krónublöðum af blómi og spyrja „Elskarðu mig eða ekki?“ „Þú sagðir að eilífu en meintirðu það eða ekki?“ syngur hann í laginu. Þá hyllir hann eiginkonu sína í öðru lagi að nafni Go Baby, kallar hana goðsagnakennda og syngur um „iphone hulstur með varasalva,“ og vísar þar með í Rhodes, snyrtivörumerki eiginkonunnar sem seldi vörur fyrir 212 milljón Bandaríkjadali í fyrra, tæplega 26 milljarða króna. Hjónin hófu að stinga saman nefjum árið 2015 en gengu í það heilaga þremur árum síðar. Þau endurnýjuðu heitin í fyrra, áður en þau eignuðust einkasoninn Jack. Hailey var harðorð í forsíðuviðtali á tískumiðlinum Vogue í maí síðastliðnum, þegar orðrómar um skilnað ómuðu sem hæst um netheima. „Maður hefði haldið að eftir barneignir myndi fólk aðeins slaka á í orðrómunum, en nei,“ sagði Bieber í viðtalinu. „Ætli þessar tíkur verði þá ekki reiðar.“
Tónlist Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Íslenskir aðdáendur kanadíska poppmógúlsins Justin Bieber ráku upp stór augu í kvöld þegar mynd af höfuðstöðvum Hreyfils og fleiri fyrirtækja við Fellsmúla 26 var birt á Instagram síðu hans. 10. júlí 2025 19:23 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Íslenskir aðdáendur kanadíska poppmógúlsins Justin Bieber ráku upp stór augu í kvöld þegar mynd af höfuðstöðvum Hreyfils og fleiri fyrirtækja við Fellsmúla 26 var birt á Instagram síðu hans. 10. júlí 2025 19:23