Belgar kveðja EM með sigri Siggeir Ævarsson skrifar 11. júlí 2025 18:30 Belgar fagna marki í kvöld sem síðar var reyndar dæmt af Vísir/Getty Elísabet Gunnarsdóttir stýrði belgíska landsliðinu til sigurs gegn Portúgal í lokaleik B-riðilsins á Evrópumótinu í Sviss í kvöld í dramatískum leik. Belgar komust yfir strax á 3. mínútu en Portúgal jafnaði á 87. Tuttugu mínútum áður var mark dæmt af Belgum og á 95. mínútu var annað mark dæmt af þeim en á 96. mínútu skoruðu Belgar enn á ný og nú fékk markið að standa. Stelpurnar hennar Elísabetar kveðja EM því með sigri en bæði lið eru þó úr leik. EM 2025 í Sviss
Elísabet Gunnarsdóttir stýrði belgíska landsliðinu til sigurs gegn Portúgal í lokaleik B-riðilsins á Evrópumótinu í Sviss í kvöld í dramatískum leik. Belgar komust yfir strax á 3. mínútu en Portúgal jafnaði á 87. Tuttugu mínútum áður var mark dæmt af Belgum og á 95. mínútu var annað mark dæmt af þeim en á 96. mínútu skoruðu Belgar enn á ný og nú fékk markið að standa. Stelpurnar hennar Elísabetar kveðja EM því með sigri en bæði lið eru þó úr leik.
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn