Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Siggeir Ævarsson skrifar 9. júlí 2025 07:01 Joao Pedro stillti fagnaðarlátunum í hóf Vísir/Getty Joao Pedro fékk sannkallaða draumabyrjun í sínum fyrsta byrjunarliðsleik með Chelsea þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Fluminense í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða en mörkunum fylgdu þó blendnar tilfinningar. Fluminense er uppeldisfélag Pedro og lék hann með unglingaliði liðsins 2011-19 áður og síðan eitt tímabil með aðalliðinu áður en hann færði sig yfir til Englands. Hann var spurður fyrir leik hvort hann myndi fagna ef hann myndi skora í leiknum sem hann svaraði neitandi. „Nei, ég held ekki. Þetta snýst ekki um að binda enda á sigurvonir einhverra heldur um að sinna vinnunni minni. Ég þarf að vinna mína vinnu. Ég er auðvitað mjög þakklátur fyrir allt sem Fluminense gerði fyrir mig en það þýðir ekki að ég sinni ekki mínu hlutverki.“ Hann var einnig til viðtals eftir leik. „Ég er mjög ánægður með að hafa skorað mín fyrstu mörk fyrir Chelsea þó ég viti vel að þessi keppni er mjög mikilvæg fyrir Fluminense. Ég get beðist afsökunar en ég verð að vera fagmannlegur. Ég spila fyrir Chelsea. Þeir borga mér fyrir að skora mörk.“ Þó svo að Pedro fái vissulega borgað frá Chelsea þá má segja að hann hafi borgað liðinu ríkulega til baka með mörkunum en sæti í úrslitunum tryggir Chelsea 22 milljónir punda, ofan á þær 60 milljónir sem liðið hefur þegar tryggt sér á mótinu en kaupverðið á Pedro var einmitt 60 milljónir. Take a bow, Joao Pedro. 🙌 pic.twitter.com/l8eQwa0noR— Chelsea FC (@ChelseaFC) July 8, 2025 HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Fluminense er uppeldisfélag Pedro og lék hann með unglingaliði liðsins 2011-19 áður og síðan eitt tímabil með aðalliðinu áður en hann færði sig yfir til Englands. Hann var spurður fyrir leik hvort hann myndi fagna ef hann myndi skora í leiknum sem hann svaraði neitandi. „Nei, ég held ekki. Þetta snýst ekki um að binda enda á sigurvonir einhverra heldur um að sinna vinnunni minni. Ég þarf að vinna mína vinnu. Ég er auðvitað mjög þakklátur fyrir allt sem Fluminense gerði fyrir mig en það þýðir ekki að ég sinni ekki mínu hlutverki.“ Hann var einnig til viðtals eftir leik. „Ég er mjög ánægður með að hafa skorað mín fyrstu mörk fyrir Chelsea þó ég viti vel að þessi keppni er mjög mikilvæg fyrir Fluminense. Ég get beðist afsökunar en ég verð að vera fagmannlegur. Ég spila fyrir Chelsea. Þeir borga mér fyrir að skora mörk.“ Þó svo að Pedro fái vissulega borgað frá Chelsea þá má segja að hann hafi borgað liðinu ríkulega til baka með mörkunum en sæti í úrslitunum tryggir Chelsea 22 milljónir punda, ofan á þær 60 milljónir sem liðið hefur þegar tryggt sér á mótinu en kaupverðið á Pedro var einmitt 60 milljónir. Take a bow, Joao Pedro. 🙌 pic.twitter.com/l8eQwa0noR— Chelsea FC (@ChelseaFC) July 8, 2025
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira