Fótbolti

Bein út­sending: Sitja fyrir svörum degi fyrir mikil­vægan leik Ís­lands á EM

Aron Guðmundsson skrifar
Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands situr fyrir svörum á blaðamannafundi dagsins ásamt Ingibjörgu Sigurðardóttur, leikmanni íslenska kvennalandsliðsins.
Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands situr fyrir svörum á blaðamannafundi dagsins ásamt Ingibjörgu Sigurðardóttur, leikmanni íslenska kvennalandsliðsins. Vísir/Anton Brink

Þor­steinn Halldórs­son, lands­liðsþjálfari ís­lenska kvenna­lands­liðsins í fót­bolta og Ingi­björg Sigurðar­dóttir, leik­maður liðsins, sitja fyrir svörum á blaða­manna­fundi á Wankdorf leik­vanginum í Bern degi fyrir mikilvægan leik gegn Sviss á EM.

Vísir er á svæðinu og finna má beina útsendingu frá blaðamannafundinum, sem hefst klukkan tvö að íslenskum tíma, hér neðar í fréttinni. 

Ísland mætir gestgjöfum Sviss í annarri umferð riðlakeppni EM á morgun klukkan sjö. Bæði lið töpuðu leikjum sínum í fyrstu umferðinni og því um afar mikilvægan leik fyrir bæði lið vilji þau halda möguleikum sínum um sæti í átta liða úrslitum opnum. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×