Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2025 06:00 Eyjamenn spila í fyrsta sinn á Hásteinsvellinum á þessu sumri og nú er komið gervigras á völlinn. vísir / hulda margrét Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Besta deild karla í fótbolta verður í aðalhlutverki en þrír leikir verða í beinni i dag. Skagamenn taka á móti Fram í fyrsta heimaleik Lárusar Orra Sigurðssonar, Eyjamenn fá Víkinga í heimsókn á sama stað og þeir slógu þá út úr bikarnum og Vestri fær sjóðheitt Valslið í heimsókn á Ísafjörð. Þetta er stór helgi í formúlu 1 þar sem Silverstone kappaksturinn fer fram á sunnudaginn. Það verður sýnt beint frá þriðju æfingunni og tímatökunni í dag. Pólska meistaramótið í pílukasti, Polish Darts Masters, hluti af heimsbikarnum verður líka i beinni í kvöld. Það verður einnig sýnt beint frá BMW mótinu í golfi, frá Nascar kappakstrinum og frá bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik ÍA og Fram í Bestu deild karla í fótbolta. SÝN Sport 4 Klukkan 10.30 hefst bein útsending frá BMW Inernational Open golfmótinu á DP heimsmótaröðinni. SÝN Sport 5 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Vestra og Vals í Bestu deild karla í fótbolta. SÝN Sport Ísland Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik ÍBV og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 10.25 hefst bein útsending frá þriðju æfingu fyrir Silverstone kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.45 hefst bein útsending frá tímatökunni fyrir Silverstone kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 17.00 hefst bein útsending frá pólska meistaramótinu í pílukasti, Polish Darts Masters. Klukkan 21.00 hefst bein útsending frá Nascar Xfinity kappakstrinum The Loop 110. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Detroit Tigers og Cleveland Guardians í bandarísku hafnaboltadeildinni MLB. Dagskráin í dag Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira
Besta deild karla í fótbolta verður í aðalhlutverki en þrír leikir verða í beinni i dag. Skagamenn taka á móti Fram í fyrsta heimaleik Lárusar Orra Sigurðssonar, Eyjamenn fá Víkinga í heimsókn á sama stað og þeir slógu þá út úr bikarnum og Vestri fær sjóðheitt Valslið í heimsókn á Ísafjörð. Þetta er stór helgi í formúlu 1 þar sem Silverstone kappaksturinn fer fram á sunnudaginn. Það verður sýnt beint frá þriðju æfingunni og tímatökunni í dag. Pólska meistaramótið í pílukasti, Polish Darts Masters, hluti af heimsbikarnum verður líka i beinni í kvöld. Það verður einnig sýnt beint frá BMW mótinu í golfi, frá Nascar kappakstrinum og frá bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik ÍA og Fram í Bestu deild karla í fótbolta. SÝN Sport 4 Klukkan 10.30 hefst bein útsending frá BMW Inernational Open golfmótinu á DP heimsmótaröðinni. SÝN Sport 5 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Vestra og Vals í Bestu deild karla í fótbolta. SÝN Sport Ísland Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik ÍBV og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 10.25 hefst bein útsending frá þriðju æfingu fyrir Silverstone kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.45 hefst bein útsending frá tímatökunni fyrir Silverstone kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 17.00 hefst bein útsending frá pólska meistaramótinu í pílukasti, Polish Darts Masters. Klukkan 21.00 hefst bein útsending frá Nascar Xfinity kappakstrinum The Loop 110. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Detroit Tigers og Cleveland Guardians í bandarísku hafnaboltadeildinni MLB.
Dagskráin í dag Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira