Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. júlí 2025 15:31 Hildur Rut deilir reglulega girnilegum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram. Sumarið kallar á létta og litríka rétti sem kæta bragðlaukana. Matgæðingurinn Hildur Rut Ingimarsdóttir deilir hér ljúffengu og matarmiklu barbecue kjúklingasalati sem hentar einstaklega vel á heitum sumardegi. BBQ kjúklingasalat með ananas, avókadó og kaldri jógúrtsósu Réttur fyrir fjóra Hráefni: 700 g úrbeinuð kjúklingalæri Salt og pipar 1 msk ólífuolía 1 dl BBQ sósa 1 dl smátt skorinn niðursoðinn ananas (með 1-2 msk safa) 1 tsk chipotle mauk 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk paprikuduft Aðferð: Byrjið á að blanda kjúklingnum saman í skál með BBQ sósu, ananas, ólífuolíu, chipotle mauki, hvítlauksdufti, paprikuduft, salti og pipar. Látið marinerast í a.m.k. 30-60 mínútur – eða yfir daginn ef þið hafið tíma.Hitið grillið vel og penslið það létt með olíu. Grillið kjúklingalærin í 4–5 mínútur á hvorri hlið, eða þar til þau eru elduð í gegn og fallega gljáð. Jógúrtsósa með lime & steinselju Hráefni: 200 g grísk jógúrt 1 msk majónes Safi úr ½ lime 1 hvítlauksrif, pressað eða 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk hunang 1 msk steinselja Salt og pipar Aðferð: Blandið saman öllum hráefnum í jógúrtsósuna og smakkið til með salti, pipar og lime. Kælið í ísskáp þar til salatið er tilbúið. Grænmeti, hnetur og ostur Hráefni: Salat eftir smekk 1 avókadó, skorinn í bita ¼ rauðlaukur, í þunnar sneiðar 2 dl kirsuberjatómatar, skornir í tvennt ½ dl ristaðar pistasíur Fetaostur eftir smekk (mér finnst best að nota hreinan) Aðferð: Skerið kjúklinginn í strimla eða bita þegar þau eru tilbúin og látið hvíla örlítið. Setjið salat, kirsuberjatómata, rauðlauk, avókadó, kjúklinginn, pistasíur og fetaost í skál eða á stórt fat. Dreifið sósunni yfir salatið eða berið hana fram til hliðar – og njótið! View this post on Instagram A post shared by Hildur Rut (@hildurrutingimars) Matur Salat Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
BBQ kjúklingasalat með ananas, avókadó og kaldri jógúrtsósu Réttur fyrir fjóra Hráefni: 700 g úrbeinuð kjúklingalæri Salt og pipar 1 msk ólífuolía 1 dl BBQ sósa 1 dl smátt skorinn niðursoðinn ananas (með 1-2 msk safa) 1 tsk chipotle mauk 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk paprikuduft Aðferð: Byrjið á að blanda kjúklingnum saman í skál með BBQ sósu, ananas, ólífuolíu, chipotle mauki, hvítlauksdufti, paprikuduft, salti og pipar. Látið marinerast í a.m.k. 30-60 mínútur – eða yfir daginn ef þið hafið tíma.Hitið grillið vel og penslið það létt með olíu. Grillið kjúklingalærin í 4–5 mínútur á hvorri hlið, eða þar til þau eru elduð í gegn og fallega gljáð. Jógúrtsósa með lime & steinselju Hráefni: 200 g grísk jógúrt 1 msk majónes Safi úr ½ lime 1 hvítlauksrif, pressað eða 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk hunang 1 msk steinselja Salt og pipar Aðferð: Blandið saman öllum hráefnum í jógúrtsósuna og smakkið til með salti, pipar og lime. Kælið í ísskáp þar til salatið er tilbúið. Grænmeti, hnetur og ostur Hráefni: Salat eftir smekk 1 avókadó, skorinn í bita ¼ rauðlaukur, í þunnar sneiðar 2 dl kirsuberjatómatar, skornir í tvennt ½ dl ristaðar pistasíur Fetaostur eftir smekk (mér finnst best að nota hreinan) Aðferð: Skerið kjúklinginn í strimla eða bita þegar þau eru tilbúin og látið hvíla örlítið. Setjið salat, kirsuberjatómata, rauðlauk, avókadó, kjúklinginn, pistasíur og fetaost í skál eða á stórt fat. Dreifið sósunni yfir salatið eða berið hana fram til hliðar – og njótið! View this post on Instagram A post shared by Hildur Rut (@hildurrutingimars)
Matur Salat Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira