„Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. júlí 2025 09:04 Jota fagnaði sigri í Þjóðadeild karla í fótbolta með portúgalska landsliðinu í síðasta mánuði. Maja Hitij - UEFA/UEFA via Getty Images Portúgalska knattspyrnusambandið birti yfirlýsingu á miðlum þess í morgun vegna skyndilegs fráfalls Diogo Jota, landsliðsmanns Portúgal, og bróður hans André Silva. Portúgölsk knattspyrnuhreyfing sé í áfalli og syrgi mæta menn. Forseti sambandsins, Pedro Proenca, syrgir fráfall bræðranna og segir alla innan portúgalskrar knattspyrnu vera í áfalli vegna fregnanna. Jota og Silva létust í bílslysi í nótt á A-52 þjóðveginum í Zamora-héraði á Spáni, rétt norðan við Portúgal. Jota var 28 ára gamall en Silva tveimur árum yngri. Jota hefur leikið 49 landsleiki fyrir hönd portúgalska landsliðsins en Silva lék fyrir Penafiel í Portúgal. „Portúgalska knattspyrnusambandið og öll portúgölsk knattspyrna er gjörsamlega miður sín eftir andlát Diogo Jota og bróður hans André Silva í morgun á Spáni,“ segir í yfirlýsingu Proenca þar sem fjölskyldu og vinum þeirra er vottuð samúð. Jota giftist Rute Cardoso fyrir einungis tíu dögum síðan og lætur eftir sig þrjú börn, fædd árin 2021, 2023 og 2024. A Federação Portuguesa de Futebol e todo o Futebol português estão completamente devastados com a morte de Diogo Jota e do seu irmão André Silva, esta madrugada, em Espanha.Muito mais do que o fantástico jogador, com quase 50 internacionalizações pela Seleção Nacional A, Diogo… pic.twitter.com/yR9TII2h3K— Portugal (@selecaoportugal) July 3, 2025 Í yfirlýsingunni segir enn fremur að portúgalska sambandið hafi farið fram á það við Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, að halda mínútu þögn til að heiðra minningu bræðranna fyrir leik Portúgals við Spán á EM kvenna í kvöld. Yfirlýsing portúgalska knattspyrnusambandsins: Portúgalska knattspyrnusambandið og öll portúgölsk knattspyrna er gjörsamlega miður sín eftir andlát Diogo Jota og bróður hans André Silva í morgun á Spáni. Diogo Jota var ekki aðeins einstakur leikmaður, með næstum 50 landsleiki, heldur einnig einstakur maður, virtur af öllum liðsfélögum og andstæðingum, hann bjó yfir smitandi gleði og tengdi menn saman innan eigin samfélags. Fyrir mína hönd og fyrir hönd portúgalska knattspyrnusambandsins votta ég fjölskyldu og vinum Diogo og André Silva, sem og Liverpool FC og FC Penafiel, félögunum þar sem leikmennirnir spiluðu, okkar dýpstu samúðarkveðjur. Portúgalska knattspyrnusambandið hefur þegar beðið UEFA um að halda mínútu þögn á fimmtudag fyrir leik landsliðsins gegn Spáni í Evrópukeppni kvenna. Við höfum misst tvo meistara. Andlát Diogo og André Silva er óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu og við munum gera allt til að heiðra arfleifð þeirra daglega. Portúgal Portúgalski boltinn Enski boltinn Andlát Diogo Jota Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
Forseti sambandsins, Pedro Proenca, syrgir fráfall bræðranna og segir alla innan portúgalskrar knattspyrnu vera í áfalli vegna fregnanna. Jota og Silva létust í bílslysi í nótt á A-52 þjóðveginum í Zamora-héraði á Spáni, rétt norðan við Portúgal. Jota var 28 ára gamall en Silva tveimur árum yngri. Jota hefur leikið 49 landsleiki fyrir hönd portúgalska landsliðsins en Silva lék fyrir Penafiel í Portúgal. „Portúgalska knattspyrnusambandið og öll portúgölsk knattspyrna er gjörsamlega miður sín eftir andlát Diogo Jota og bróður hans André Silva í morgun á Spáni,“ segir í yfirlýsingu Proenca þar sem fjölskyldu og vinum þeirra er vottuð samúð. Jota giftist Rute Cardoso fyrir einungis tíu dögum síðan og lætur eftir sig þrjú börn, fædd árin 2021, 2023 og 2024. A Federação Portuguesa de Futebol e todo o Futebol português estão completamente devastados com a morte de Diogo Jota e do seu irmão André Silva, esta madrugada, em Espanha.Muito mais do que o fantástico jogador, com quase 50 internacionalizações pela Seleção Nacional A, Diogo… pic.twitter.com/yR9TII2h3K— Portugal (@selecaoportugal) July 3, 2025 Í yfirlýsingunni segir enn fremur að portúgalska sambandið hafi farið fram á það við Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, að halda mínútu þögn til að heiðra minningu bræðranna fyrir leik Portúgals við Spán á EM kvenna í kvöld. Yfirlýsing portúgalska knattspyrnusambandsins: Portúgalska knattspyrnusambandið og öll portúgölsk knattspyrna er gjörsamlega miður sín eftir andlát Diogo Jota og bróður hans André Silva í morgun á Spáni. Diogo Jota var ekki aðeins einstakur leikmaður, með næstum 50 landsleiki, heldur einnig einstakur maður, virtur af öllum liðsfélögum og andstæðingum, hann bjó yfir smitandi gleði og tengdi menn saman innan eigin samfélags. Fyrir mína hönd og fyrir hönd portúgalska knattspyrnusambandsins votta ég fjölskyldu og vinum Diogo og André Silva, sem og Liverpool FC og FC Penafiel, félögunum þar sem leikmennirnir spiluðu, okkar dýpstu samúðarkveðjur. Portúgalska knattspyrnusambandið hefur þegar beðið UEFA um að halda mínútu þögn á fimmtudag fyrir leik landsliðsins gegn Spáni í Evrópukeppni kvenna. Við höfum misst tvo meistara. Andlát Diogo og André Silva er óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu og við munum gera allt til að heiðra arfleifð þeirra daglega.
Portúgal Portúgalski boltinn Enski boltinn Andlát Diogo Jota Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira