Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Atli Ísleifsson skrifar 2. júlí 2025 13:01 Sigurborg Kristín Stefánsdóttir. Stjr Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur skipað Sigurborgu Kristínu Stefánsdóttur í embætti skrifstofustjóra stefnumótunar og fjárlaga í innviðaráðuneytinu að undangengnu mati hæfnisnefndar. Frá þessu greinir á vef stjórnarráðsins. Þar segir að Sigurborg hafi víðtæka stjórnunarreynslu bæði hjá hinu opinbera og á einkamarkaði. „Hún hefur verið settur skrifstofustjóri hjá innviðaráðuneytinu síðan í október sl. og staðgengill skrifstofustjóra frá mars 2024. Hún var fjármálastjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á árunum 2017-2023. Áður var Sigurborg rekstrarstjóri í innanríkisráðuneytinu 2011-2017 og rekstrar- og mannauðsfulltrúi í samgönguráðuneytinu 2009-2010. Hún starfaði fyrir Íslandssíma GSM sem síðar varð Vodafone á árunum 2001-2008 og var grunnskólakennari í Vogaskóla 1997-2000. Sigurborg hefur lokið MBA-námi frá Háskóla Íslands árið 2008 og B.Ed. prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1997. Fimmtán umsóknir bárust um embættið sem auglýst var um miðjan apríl sl. en tveir umsækjendur drógu umsóknir sína til baka. Þriggja manna hæfnisnefnd, skipuð af innviðaráðherra, mat hæfni, menntun og reynslu umsækjenda. Eftir viðtöl ráðherra við umsækjendur og að teknu tilliti til álits hæfnisnefndar var það ákvörðun ráðherra að veita Sigurborgu embættið,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Sjá meira
Frá þessu greinir á vef stjórnarráðsins. Þar segir að Sigurborg hafi víðtæka stjórnunarreynslu bæði hjá hinu opinbera og á einkamarkaði. „Hún hefur verið settur skrifstofustjóri hjá innviðaráðuneytinu síðan í október sl. og staðgengill skrifstofustjóra frá mars 2024. Hún var fjármálastjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á árunum 2017-2023. Áður var Sigurborg rekstrarstjóri í innanríkisráðuneytinu 2011-2017 og rekstrar- og mannauðsfulltrúi í samgönguráðuneytinu 2009-2010. Hún starfaði fyrir Íslandssíma GSM sem síðar varð Vodafone á árunum 2001-2008 og var grunnskólakennari í Vogaskóla 1997-2000. Sigurborg hefur lokið MBA-námi frá Háskóla Íslands árið 2008 og B.Ed. prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1997. Fimmtán umsóknir bárust um embættið sem auglýst var um miðjan apríl sl. en tveir umsækjendur drógu umsóknir sína til baka. Þriggja manna hæfnisnefnd, skipuð af innviðaráðherra, mat hæfni, menntun og reynslu umsækjenda. Eftir viðtöl ráðherra við umsækjendur og að teknu tilliti til álits hæfnisnefndar var það ákvörðun ráðherra að veita Sigurborgu embættið,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði