Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2025 07:47 Logi var uppnuminn af hrifningu við sitt nýja heimafólk. samsunspor Hundruð manna biðu Loga Tómassonar þegar hann lenti á flugvellinum í Samsun í Tyrklandi í fyrsta sinn, seint í gærkvöldi. Logi er nýjasti leikmaður Samsunspor í tyrknesku úrvalsdeildinni, hann var keyptur af félaginu frá Stromsgodset í Noregi fyrir sjö hundruð þúsund evrur og gerði samning til ársins 2029. Stuðningsmenn í Tyrklandi eru þekktir fyrir einstaklega mikla ástríðu fyrir sínu félagi og engin undantekning er hjá Samsunspor. Því biðu hundruð manna, ef ekki meira, spennt fyrir því að sjá Loga lenda á flugvellinum í gærkvöldi. Büyük Samsunspor Taraftarı yine gerekeni yapıp, yeni transferimiz Logi Tomasson’u meşaleler ile karşıladı.💪Logi gereken mesajı almıştır diye düşünüyorum. Sahaya ruhunu koy canımızı verelim Logi!❤️🤍#Samsunspor pic.twitter.com/Y4SBGmyJ7R— Zafer Köse (@ZaferKose55) July 1, 2025 Tekið var á móti honum með ljúfu sönglagi sem hljóðaði svo: „I love you Logi!“ eða „Ég elska þig Logi!“ á íslensku. Síðan tóku við aðrir söngvar sem erfitt er að þýða. Yeni transferimiz Logi Tomasson’u, kırmızı beyaz renklere gönül vermiş taraftarımızla birlikte büyük bir coşkuyla karşıladık!Kuzeyin Kralı, Karadeniz’in Başkenti Samsun’a bir kez daha hoş geldin!Bu şehir futbolcusuna sahip çıkar, bu taraftar arma için her yerde hazır olur!… pic.twitter.com/mLGjAElGTN— Söğütlübahçe | Samsunspor Taraftarlar Derneği (@Sogutlubahce55) July 1, 2025 Fulltrúar félagsins voru á svæðinu og útfærðu flott myndskeið sem fangaði stemninguna á flugvellinum vel. Logi var síðan leiddur burt og upp í bíl, sem keyrði með hann á æfingasvæði félagsins og leyfði honum að virða fyrir sér aðstæður í fyrsta sinn. Logi Tómasson, Samsun’da!Yeni transferimiz Logi Tómasson yuvada. Hoş geldin Logi! 👋🔴⚪️#Samsunspor #LogiTómasson pic.twitter.com/fhRCedyrLG— Samsunspor 🇹🇷 (@Samsunspor) July 1, 2025 Tyrkneski boltinn Tyrkland Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Sjá meira
Logi er nýjasti leikmaður Samsunspor í tyrknesku úrvalsdeildinni, hann var keyptur af félaginu frá Stromsgodset í Noregi fyrir sjö hundruð þúsund evrur og gerði samning til ársins 2029. Stuðningsmenn í Tyrklandi eru þekktir fyrir einstaklega mikla ástríðu fyrir sínu félagi og engin undantekning er hjá Samsunspor. Því biðu hundruð manna, ef ekki meira, spennt fyrir því að sjá Loga lenda á flugvellinum í gærkvöldi. Büyük Samsunspor Taraftarı yine gerekeni yapıp, yeni transferimiz Logi Tomasson’u meşaleler ile karşıladı.💪Logi gereken mesajı almıştır diye düşünüyorum. Sahaya ruhunu koy canımızı verelim Logi!❤️🤍#Samsunspor pic.twitter.com/Y4SBGmyJ7R— Zafer Köse (@ZaferKose55) July 1, 2025 Tekið var á móti honum með ljúfu sönglagi sem hljóðaði svo: „I love you Logi!“ eða „Ég elska þig Logi!“ á íslensku. Síðan tóku við aðrir söngvar sem erfitt er að þýða. Yeni transferimiz Logi Tomasson’u, kırmızı beyaz renklere gönül vermiş taraftarımızla birlikte büyük bir coşkuyla karşıladık!Kuzeyin Kralı, Karadeniz’in Başkenti Samsun’a bir kez daha hoş geldin!Bu şehir futbolcusuna sahip çıkar, bu taraftar arma için her yerde hazır olur!… pic.twitter.com/mLGjAElGTN— Söğütlübahçe | Samsunspor Taraftarlar Derneği (@Sogutlubahce55) July 1, 2025 Fulltrúar félagsins voru á svæðinu og útfærðu flott myndskeið sem fangaði stemninguna á flugvellinum vel. Logi var síðan leiddur burt og upp í bíl, sem keyrði með hann á æfingasvæði félagsins og leyfði honum að virða fyrir sér aðstæður í fyrsta sinn. Logi Tómasson, Samsun’da!Yeni transferimiz Logi Tómasson yuvada. Hoş geldin Logi! 👋🔴⚪️#Samsunspor #LogiTómasson pic.twitter.com/fhRCedyrLG— Samsunspor 🇹🇷 (@Samsunspor) July 1, 2025
Tyrkneski boltinn Tyrkland Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Sjá meira