Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2025 12:02 Guðný Árnadóttir bjó lengi vel í Mílanó og finnst hitinn frábær. vísir / anton brink Skipst hefur á sólskini og skúrum í Sviss, þangað sem íslenska kvennalandsliðið er mætt til leiks á Evrópumótið. Stelpurnar okkar leyfa háum hita ekki að hafa áhrif en tóku rigningu gærdagsins fagnandi þar sem það er engin loftkæling á hóteli liðsins. Stelpurnar okkar halda til í fallegu umhverfi við Thun vatnið, þar sem allt er til alls í afþreyingu. Blíðskaparveður var uppi við þangað til skyndilega í gær, þegar fór að hellirigna. Umhverfið er hið glæsilegasta hjá íslenska landsliðinu.vísir / anton brink Von er hins vegar á þrjátíu stiga hita og glampandi sól á morgun þegar Ísland mætir Finnlandi í fyrsta leik, klukkan fjögur að íslenskum tíma. „Ég bjó á Ítalíu í þrjú og hálft ár, er ágætlega vön þessum hita og finnst hann bara æðislegur“ sagði Guðný Árnadóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins sem lék með AC Milan áður en hún fór til sænska félagsins Kristianstad í fyrra. „Það var fínt að fara til Serbíu fyrst og venjast hitanum svolítið. Þannig að við erum orðnar vanar núna“ sagði landsliðskonan Amanda Andradóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir tók undir. „Það var alvöru hiti og ennþá meiri raka þar, þannig að við erum bara vel stemmdar. Það spila bæði lið í sömu aðstæðum þannig að við getum ekki kvartað“ sagði Karólína. Loftkælingarlaust hótel Engin loftkæling er á hótelinu í Gunten, smábæ við Thun vatnið, þar sem stelpurnar okkar gista. „Það eru alls konar leiðir sem við erum að nota til að ná í einhvern kulda. Svo er veðrið ekkert spes núna þannig að við fögnum því“ sagði Karólína Lea um lífið án loftkælingar. Fjallað var um veður og vinda við Thun vatnið í Sviss í Sportpakka Sýnar í gærkvöldi. Innslagið má sjá hér fyrir ofan. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
Stelpurnar okkar halda til í fallegu umhverfi við Thun vatnið, þar sem allt er til alls í afþreyingu. Blíðskaparveður var uppi við þangað til skyndilega í gær, þegar fór að hellirigna. Umhverfið er hið glæsilegasta hjá íslenska landsliðinu.vísir / anton brink Von er hins vegar á þrjátíu stiga hita og glampandi sól á morgun þegar Ísland mætir Finnlandi í fyrsta leik, klukkan fjögur að íslenskum tíma. „Ég bjó á Ítalíu í þrjú og hálft ár, er ágætlega vön þessum hita og finnst hann bara æðislegur“ sagði Guðný Árnadóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins sem lék með AC Milan áður en hún fór til sænska félagsins Kristianstad í fyrra. „Það var fínt að fara til Serbíu fyrst og venjast hitanum svolítið. Þannig að við erum orðnar vanar núna“ sagði landsliðskonan Amanda Andradóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir tók undir. „Það var alvöru hiti og ennþá meiri raka þar, þannig að við erum bara vel stemmdar. Það spila bæði lið í sömu aðstæðum þannig að við getum ekki kvartað“ sagði Karólína. Loftkælingarlaust hótel Engin loftkæling er á hótelinu í Gunten, smábæ við Thun vatnið, þar sem stelpurnar okkar gista. „Það eru alls konar leiðir sem við erum að nota til að ná í einhvern kulda. Svo er veðrið ekkert spes núna þannig að við fögnum því“ sagði Karólína Lea um lífið án loftkælingar. Fjallað var um veður og vinda við Thun vatnið í Sviss í Sportpakka Sýnar í gærkvöldi. Innslagið má sjá hér fyrir ofan.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira