„Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 15:31 Jürgen Klopp efast um þekkingu þeirra á fótbolta sem taka ákvörðun eins og að búa til nýja 32 liða keppni utan keppnistímabilsins. Getty/Marcel Engelbrecht Sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða hefjast í dag en það er óhætt að segja að keppnin sé umdeild. Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er hávær rödd meðal helstu gagnrýnenda hennar. Hann ítrekaði skoðun sína í nýju viðtali við þýska blaðið Welt am Sonntag. Alþjóða knattspyrnusambandið ákvað að búa til nýtt risamót sem er jafnstórt og gamla heimsmeistarakeppnin. 32 liða og mánaðarkeppni sem eykur enn álagið á bestu leikmenn heims. „Þetta er versta hugmynd sem hefur komið fram í fótboltanum,“ sagði Jürgen Klopp. Hann efast hreinlega um þekkingu þeirra á fótbolta sem eru að taka slíkar ákvarðanir. „Þarna er fólk við völd sem virðist aldrei hafa komið nálægt daglegu lífi í fótboltanum. Það er þetta fólk sem er að koma með svona hugmyndir,“ sagði Klopp. „Þetta eru bara of margir leikir. Ég óttast það að við sjáum fleiri meiðsli en nokkurn tímann áður á næsta tímabili. Ef ekki þá þá munu þau hrúgast inn á meðan keppninni stendur eða eftir hana,“ sagði Klopp. „Það er enginn tími fyrir þessa leikmann að fá einhverja alvöru endurheimt eftir tímabilið. Hvorki líkamlega né andlega,“ sagði Klopp. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann gagnrýnir keppnina. „Þetta er tilgangslaus keppni. Hver sem vinnur hana verður versti sigurvegari sögunnar af því að þeir þurfa að spila allt sumarið og fara síðan strax inn í næsta tímabil,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Football Insides (@footballinsidesofficial) HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er hávær rödd meðal helstu gagnrýnenda hennar. Hann ítrekaði skoðun sína í nýju viðtali við þýska blaðið Welt am Sonntag. Alþjóða knattspyrnusambandið ákvað að búa til nýtt risamót sem er jafnstórt og gamla heimsmeistarakeppnin. 32 liða og mánaðarkeppni sem eykur enn álagið á bestu leikmenn heims. „Þetta er versta hugmynd sem hefur komið fram í fótboltanum,“ sagði Jürgen Klopp. Hann efast hreinlega um þekkingu þeirra á fótbolta sem eru að taka slíkar ákvarðanir. „Þarna er fólk við völd sem virðist aldrei hafa komið nálægt daglegu lífi í fótboltanum. Það er þetta fólk sem er að koma með svona hugmyndir,“ sagði Klopp. „Þetta eru bara of margir leikir. Ég óttast það að við sjáum fleiri meiðsli en nokkurn tímann áður á næsta tímabili. Ef ekki þá þá munu þau hrúgast inn á meðan keppninni stendur eða eftir hana,“ sagði Klopp. „Það er enginn tími fyrir þessa leikmann að fá einhverja alvöru endurheimt eftir tímabilið. Hvorki líkamlega né andlega,“ sagði Klopp. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann gagnrýnir keppnina. „Þetta er tilgangslaus keppni. Hver sem vinnur hana verður versti sigurvegari sögunnar af því að þeir þurfa að spila allt sumarið og fara síðan strax inn í næsta tímabil,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Football Insides (@footballinsidesofficial)
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira