Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 11:33 Það var mjög gaman hjá stelpunum okkar eftir sigurinn á Serbum í gærkvöldi. @footballiceland Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta var búið að spila tíu leiki í röð án sigurs þegar liðið vann langþráðan sigur á Serbum í gærkvöldi. Íslensku stelpurnar unnu 3-1 sigur á Serbiu í þessum lokaleik sínum fyrir EM og fögnuðu þar með sínum fyrsta sigri í 346 daga eða síðan 16. júlí 2024. Það má skyggnast á bak við tjöldin í leiknum í gær á samfélagsmiðlum Knattspyrnusambandsins. Þar er sýnt frá klefanum fyrir leikinn, upphitun, mörkin þrjú sjást frá öðru sjónarhorni og þá má heyra Þorstein Halldórsson tala við stelpurnar bæði fyrir leik, í hálfleik og eftir leik. „Keyrum á þetta og f-g vinnum þennan leik,“ voru lokaorð Þorsteins fyrir leik. Það virkaði vel enda voru stelpurnar komnar í 2-0 eftir fimm mínútna leik. Ingibjörg Sigurðardóttir kveikti líka í sínum stelpum í hringnum inn í klefa. „Við ætlum að taka þennan leik hundrað prósent og vinna hann. Við vitum hvað við erum góðar í og hvenær við erum bestar en það er þegar það er góð orka og við erum að gera það sem við erum góðar í. Vinnum þennan f-g leik,“ sagði Ingibjörg. Það var gríðarlega heitt á meðan leiknum stóð og stelpurnar notuðu hvert tækifæri til að kæla sig í hálfleiknum. „Sigur er það er það sem þetta snýst um núna. Áfram svona. Frábær fyrri hálfleikur. Margt jákvætt. Við sköpuðum okkur fullt af færum í þessum leik. Það eru búnir að vera frábærir dagar hérna og við ætlum að halda áfram að hafa þetta frábæra daga,“ sagði Þorsteinn eftir leik. Það má líka sjá að það var mikið stuð í íslenska klefanum eftir leikinn en stelpurnar okkar dönsuðu af gleði eftir þennan langþráða sigur. Hér fyrir neðan má sjá þetta skemmtilega myndband um þennan lífsnauðsynlega sigur fyrir stelpurnar okkar í generalprufunni fyrir EM í Sviss. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Íslensku stelpurnar unnu 3-1 sigur á Serbiu í þessum lokaleik sínum fyrir EM og fögnuðu þar með sínum fyrsta sigri í 346 daga eða síðan 16. júlí 2024. Það má skyggnast á bak við tjöldin í leiknum í gær á samfélagsmiðlum Knattspyrnusambandsins. Þar er sýnt frá klefanum fyrir leikinn, upphitun, mörkin þrjú sjást frá öðru sjónarhorni og þá má heyra Þorstein Halldórsson tala við stelpurnar bæði fyrir leik, í hálfleik og eftir leik. „Keyrum á þetta og f-g vinnum þennan leik,“ voru lokaorð Þorsteins fyrir leik. Það virkaði vel enda voru stelpurnar komnar í 2-0 eftir fimm mínútna leik. Ingibjörg Sigurðardóttir kveikti líka í sínum stelpum í hringnum inn í klefa. „Við ætlum að taka þennan leik hundrað prósent og vinna hann. Við vitum hvað við erum góðar í og hvenær við erum bestar en það er þegar það er góð orka og við erum að gera það sem við erum góðar í. Vinnum þennan f-g leik,“ sagði Ingibjörg. Það var gríðarlega heitt á meðan leiknum stóð og stelpurnar notuðu hvert tækifæri til að kæla sig í hálfleiknum. „Sigur er það er það sem þetta snýst um núna. Áfram svona. Frábær fyrri hálfleikur. Margt jákvætt. Við sköpuðum okkur fullt af færum í þessum leik. Það eru búnir að vera frábærir dagar hérna og við ætlum að halda áfram að hafa þetta frábæra daga,“ sagði Þorsteinn eftir leik. Það má líka sjá að það var mikið stuð í íslenska klefanum eftir leikinn en stelpurnar okkar dönsuðu af gleði eftir þennan langþráða sigur. Hér fyrir neðan má sjá þetta skemmtilega myndband um þennan lífsnauðsynlega sigur fyrir stelpurnar okkar í generalprufunni fyrir EM í Sviss. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland)
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira