„Við vorum að rústa Íslandsmetinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 19:30 Íslensku sveitina skipuðu Ívar Kristinn Jasonarson, Ísold Sævarsdóttir, Sæmundur Ólafsson og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. Ívar hljóp fyrsta sprett, svo Guðbjörg Jóna, þá Sæmundur og Ísold hljóp svo lokasprettinn. @icelandathletics Íslenska boðhlaupssveitin í blönduðu boðhlaupi innsiglaði frábæran sigur Íslands í 3. deild Evrópubikarsins í Slóveníu í gær og þau voru líka í miklu stuði eftir frábært hlaup sitt. Blandaða boðhlaupssveitin sló þarna mánaðargamalt Íslandsmet í 4 × 400 metra boðhlaupi frá því á Smáþjóðarleikunum í Andorra. Þetta var síðasta grein dagsins sem gerði þetta bara enn skemmtilegra. Á Smáþjóðaleikunum hljóp íslenska sveitin á 3:29,19 mín. en í gær í Evrópubikarnum þá hljóp sveitin á 3:25,96 mín. Þau bættu því eldra metið um rúmlega þrjár sekúndur sem er mikil bæting. Íslensku sveitina skipuðu Ívar Kristinn Jasonarson, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Sæmundur Ólafsson og Ísold Sævarsdóttir en öll nema Guðbjörg Jóna tóku þátt í að setja metið í maí. Samfélagsmiðlafólk Frjálsíþróttasambandsins hitti íslensku sveitina út í vatnsgryfjunni sem er notuð í hindrunarhlaupinu. Þau voru heldur betur kát. „Við vorum að rústa Íslandsmetinu,“ sagði Ísold Sævarsdóttir, sú yngsta í hópnum. „Við ætluðum að gera þetta og gerðum það. Við gætum ekki verið sáttari með þetta,“ sagði Sæmundur Ólafsson. „Þetta var bara rúst sem er bara geggjað. Það er gott að enda mótið svona,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. „Það er alvöru liðsandi í þessu liði. Ekki bara í þessu boðhlaupsliði heldur í öllu íslenska liðinu,“ sagði Sæmundur. Það má sjá viðtalið við þau hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Blandaða boðhlaupssveitin sló þarna mánaðargamalt Íslandsmet í 4 × 400 metra boðhlaupi frá því á Smáþjóðarleikunum í Andorra. Þetta var síðasta grein dagsins sem gerði þetta bara enn skemmtilegra. Á Smáþjóðaleikunum hljóp íslenska sveitin á 3:29,19 mín. en í gær í Evrópubikarnum þá hljóp sveitin á 3:25,96 mín. Þau bættu því eldra metið um rúmlega þrjár sekúndur sem er mikil bæting. Íslensku sveitina skipuðu Ívar Kristinn Jasonarson, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Sæmundur Ólafsson og Ísold Sævarsdóttir en öll nema Guðbjörg Jóna tóku þátt í að setja metið í maí. Samfélagsmiðlafólk Frjálsíþróttasambandsins hitti íslensku sveitina út í vatnsgryfjunni sem er notuð í hindrunarhlaupinu. Þau voru heldur betur kát. „Við vorum að rústa Íslandsmetinu,“ sagði Ísold Sævarsdóttir, sú yngsta í hópnum. „Við ætluðum að gera þetta og gerðum það. Við gætum ekki verið sáttari með þetta,“ sagði Sæmundur Ólafsson. „Þetta var bara rúst sem er bara geggjað. Það er gott að enda mótið svona,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. „Það er alvöru liðsandi í þessu liði. Ekki bara í þessu boðhlaupsliði heldur í öllu íslenska liðinu,“ sagði Sæmundur. Það má sjá viðtalið við þau hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira