Litla kaffistofan skellir í lás Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. júní 2025 16:26 Litla kaffistofan leggur upp laupana síðar í sumar. Facebook/Litla Kaffistofan Laugardaginn næsta, þann 28. júní, verður dyrum hinnar rómuðu Litlu kaffistofu sem hefur um áratugi þjónað vegbúum þjóðarinnar skellt í lás. Kaffihúsið hefur verið rekið nánast sleitulaust frá árinu 1960. Elín Guðný Hlöðversdóttir er einn rekenda staðarins. Hún er dóttir Hlöðvers Sigurðssonar, sem Hlöllabátar eru kenndir við, en fjölskyldan tók við rekstri Litlu kaffistofunnar árið 2021 eftir stutta lokun yfir sumarmánuðina. Hún segir reksturinn hafa verið erfiðan og að ekki hafi bætt úr skák þegar Olís flutti bensínstöð sína af Litlu kaffistofunni og í Norðlingaholt. Þar með lauk 63 ára sögu bensínstöðvarinnar. Elín segist vonast til þess að nýr eigandi finni öruggan rekstrargrundvöll fyrir áningarstaðinn annálaða. Einhver áhugi sé fyrir fasteigninni en lítið vitað um framtíðina. „Þetta er sögufrægur staður og væri frábært að geta haldið þarna áfram en það þarf fjársterkan aðila til að koma inn með alls konar nýjungar og poppa staðinn upp,“ segir hún. Hún segir fjölskylduna munu leita á ný mið og að ekkert sé uppkveðið um hvað taki við. Þá segir Elín að haft hafi verið samband við fjölskylduna og spurst fyrir um að eignast fasteignina en að ekkert sé í hendi. „Það er ekkert komið á hreint. Við erum með þriggja mánaða uppsagnarfrest, þannig við verðum út júlí að pakka og koma hlutum í verð og finna út úr því hvað við ætlum að gera,“ segir Elín Guðný Hlöðversdóttir. Ölfus Veitingastaðir Tengdar fréttir Hlölli og fjölskylda opna Litlu kaffistofuna Hlöðver Sigurðsson, stofnandi Hlöllabáta, hefur tekið við rekstri Litlu kaffistofunnar, ásamt fjölskyldu sinni. En Litla kaffistofan mun brátt opna dyr sínar á ný eftir að hafa verið lokað fyrr í sumar. 15. ágúst 2021 12:13 Bílstjórar dyggustu viðskiptavinirnir Stefán Þormar Guðmundsson mun hætta rekstri Litlu kaffistofunnar á næstu vikum en hann og fjölskylda hans hafa staðið vaktina í 24 ár. Stefán verður sjötugur í mars og ætlar að segja þetta gott. 27. janúar 2016 11:00 Loka Litlu kaffistofunni í ágúst Litlu kaffistofunni á Suðurlandsvegi verður lokað í sumar, en áætlað er að síðasti opnunardagur verði 31. júlí. Ástæðan er breytt rekstrarumhverfi. 17. júní 2021 22:21 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Elín Guðný Hlöðversdóttir er einn rekenda staðarins. Hún er dóttir Hlöðvers Sigurðssonar, sem Hlöllabátar eru kenndir við, en fjölskyldan tók við rekstri Litlu kaffistofunnar árið 2021 eftir stutta lokun yfir sumarmánuðina. Hún segir reksturinn hafa verið erfiðan og að ekki hafi bætt úr skák þegar Olís flutti bensínstöð sína af Litlu kaffistofunni og í Norðlingaholt. Þar með lauk 63 ára sögu bensínstöðvarinnar. Elín segist vonast til þess að nýr eigandi finni öruggan rekstrargrundvöll fyrir áningarstaðinn annálaða. Einhver áhugi sé fyrir fasteigninni en lítið vitað um framtíðina. „Þetta er sögufrægur staður og væri frábært að geta haldið þarna áfram en það þarf fjársterkan aðila til að koma inn með alls konar nýjungar og poppa staðinn upp,“ segir hún. Hún segir fjölskylduna munu leita á ný mið og að ekkert sé uppkveðið um hvað taki við. Þá segir Elín að haft hafi verið samband við fjölskylduna og spurst fyrir um að eignast fasteignina en að ekkert sé í hendi. „Það er ekkert komið á hreint. Við erum með þriggja mánaða uppsagnarfrest, þannig við verðum út júlí að pakka og koma hlutum í verð og finna út úr því hvað við ætlum að gera,“ segir Elín Guðný Hlöðversdóttir.
Ölfus Veitingastaðir Tengdar fréttir Hlölli og fjölskylda opna Litlu kaffistofuna Hlöðver Sigurðsson, stofnandi Hlöllabáta, hefur tekið við rekstri Litlu kaffistofunnar, ásamt fjölskyldu sinni. En Litla kaffistofan mun brátt opna dyr sínar á ný eftir að hafa verið lokað fyrr í sumar. 15. ágúst 2021 12:13 Bílstjórar dyggustu viðskiptavinirnir Stefán Þormar Guðmundsson mun hætta rekstri Litlu kaffistofunnar á næstu vikum en hann og fjölskylda hans hafa staðið vaktina í 24 ár. Stefán verður sjötugur í mars og ætlar að segja þetta gott. 27. janúar 2016 11:00 Loka Litlu kaffistofunni í ágúst Litlu kaffistofunni á Suðurlandsvegi verður lokað í sumar, en áætlað er að síðasti opnunardagur verði 31. júlí. Ástæðan er breytt rekstrarumhverfi. 17. júní 2021 22:21 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Hlölli og fjölskylda opna Litlu kaffistofuna Hlöðver Sigurðsson, stofnandi Hlöllabáta, hefur tekið við rekstri Litlu kaffistofunnar, ásamt fjölskyldu sinni. En Litla kaffistofan mun brátt opna dyr sínar á ný eftir að hafa verið lokað fyrr í sumar. 15. ágúst 2021 12:13
Bílstjórar dyggustu viðskiptavinirnir Stefán Þormar Guðmundsson mun hætta rekstri Litlu kaffistofunnar á næstu vikum en hann og fjölskylda hans hafa staðið vaktina í 24 ár. Stefán verður sjötugur í mars og ætlar að segja þetta gott. 27. janúar 2016 11:00
Loka Litlu kaffistofunni í ágúst Litlu kaffistofunni á Suðurlandsvegi verður lokað í sumar, en áætlað er að síðasti opnunardagur verði 31. júlí. Ástæðan er breytt rekstrarumhverfi. 17. júní 2021 22:21
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent