Rauð hitaviðvörun hjá stelpunum okkar í Serbíu Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júní 2025 15:02 Hlýrabolur og sólgleraugu eru viðeigandi í hátt í fjörutíu stiga hita. KSÍ Rauð hitaviðvörun var við gildi þegar íslenska kvennalandsliðið æfði í smábæ nálægt höfuðborg Serbíu fyrr í dag. Íslenska landsliðið er við æfingar í Stara Pazova, rétt norðan við höfuðborgina Belgrad og spilar þar æfingaleik gegn Serbíu á morgun áður en haldið verður á EM í Sviss. Stelpurnar okkar eru í steikjandi hita. KSÍ Veðurstofa Serbíu var með rauða viðvörun í gildi yfir landið allt í dag, frá morgni fram á kvöld, vegna hitans sem hefur hæst mælst fjörutíu stig en var um tveimur gráðum lægri á svæðinu þar sem stelpurnar okkar eru. Frá æfingu dagsins.KSÍ Sem er enn hærri hiti en var í gær, þegar appelsínugul viðvörun var við gildi og Karólína Lea stakk sér á bólakaf í kalda pottinn. Mesta hitabylgjan er þó afstaðin og spáð er lægri hita á morgun, en á móti kemur gul viðvörun sem verður í gildi vegna þrumuveðurs og rigningarskúra. Búast má því við blautum velli þegar Ísland mætir Serbíu í æfingaleiknum, klukkan fimm á morgun. Og þó hitinn hafi verið hár hafði hann ekki sjáanleg áhrif á stemninguna hjá stelpunum okkar, sem voru hver annarri brosmildari eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá KSÍ. KSÍ Ingibjörg Sigurðardóttir klæddist markaskónum.KSÍ KSÍ Hátalarinn góði fylgir stelpunum yfirleitt allt.KSÍ Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Íslenska landsliðið er við æfingar í Stara Pazova, rétt norðan við höfuðborgina Belgrad og spilar þar æfingaleik gegn Serbíu á morgun áður en haldið verður á EM í Sviss. Stelpurnar okkar eru í steikjandi hita. KSÍ Veðurstofa Serbíu var með rauða viðvörun í gildi yfir landið allt í dag, frá morgni fram á kvöld, vegna hitans sem hefur hæst mælst fjörutíu stig en var um tveimur gráðum lægri á svæðinu þar sem stelpurnar okkar eru. Frá æfingu dagsins.KSÍ Sem er enn hærri hiti en var í gær, þegar appelsínugul viðvörun var við gildi og Karólína Lea stakk sér á bólakaf í kalda pottinn. Mesta hitabylgjan er þó afstaðin og spáð er lægri hita á morgun, en á móti kemur gul viðvörun sem verður í gildi vegna þrumuveðurs og rigningarskúra. Búast má því við blautum velli þegar Ísland mætir Serbíu í æfingaleiknum, klukkan fimm á morgun. Og þó hitinn hafi verið hár hafði hann ekki sjáanleg áhrif á stemninguna hjá stelpunum okkar, sem voru hver annarri brosmildari eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá KSÍ. KSÍ Ingibjörg Sigurðardóttir klæddist markaskónum.KSÍ KSÍ Hátalarinn góði fylgir stelpunum yfirleitt allt.KSÍ
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira