Rauð hitaviðvörun hjá stelpunum okkar í Serbíu Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júní 2025 15:02 Hlýrabolur og sólgleraugu eru viðeigandi í hátt í fjörutíu stiga hita. KSÍ Rauð hitaviðvörun var við gildi þegar íslenska kvennalandsliðið æfði í smábæ nálægt höfuðborg Serbíu fyrr í dag. Íslenska landsliðið er við æfingar í Stara Pazova, rétt norðan við höfuðborgina Belgrad og spilar þar æfingaleik gegn Serbíu á morgun áður en haldið verður á EM í Sviss. Stelpurnar okkar eru í steikjandi hita. KSÍ Veðurstofa Serbíu var með rauða viðvörun í gildi yfir landið allt í dag, frá morgni fram á kvöld, vegna hitans sem hefur hæst mælst fjörutíu stig en var um tveimur gráðum lægri á svæðinu þar sem stelpurnar okkar eru. Frá æfingu dagsins.KSÍ Sem er enn hærri hiti en var í gær, þegar appelsínugul viðvörun var við gildi og Karólína Lea stakk sér á bólakaf í kalda pottinn. Mesta hitabylgjan er þó afstaðin og spáð er lægri hita á morgun, en á móti kemur gul viðvörun sem verður í gildi vegna þrumuveðurs og rigningarskúra. Búast má því við blautum velli þegar Ísland mætir Serbíu í æfingaleiknum, klukkan fimm á morgun. Og þó hitinn hafi verið hár hafði hann ekki sjáanleg áhrif á stemninguna hjá stelpunum okkar, sem voru hver annarri brosmildari eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá KSÍ. KSÍ Ingibjörg Sigurðardóttir klæddist markaskónum.KSÍ KSÍ Hátalarinn góði fylgir stelpunum yfirleitt allt.KSÍ Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira
Íslenska landsliðið er við æfingar í Stara Pazova, rétt norðan við höfuðborgina Belgrad og spilar þar æfingaleik gegn Serbíu á morgun áður en haldið verður á EM í Sviss. Stelpurnar okkar eru í steikjandi hita. KSÍ Veðurstofa Serbíu var með rauða viðvörun í gildi yfir landið allt í dag, frá morgni fram á kvöld, vegna hitans sem hefur hæst mælst fjörutíu stig en var um tveimur gráðum lægri á svæðinu þar sem stelpurnar okkar eru. Frá æfingu dagsins.KSÍ Sem er enn hærri hiti en var í gær, þegar appelsínugul viðvörun var við gildi og Karólína Lea stakk sér á bólakaf í kalda pottinn. Mesta hitabylgjan er þó afstaðin og spáð er lægri hita á morgun, en á móti kemur gul viðvörun sem verður í gildi vegna þrumuveðurs og rigningarskúra. Búast má því við blautum velli þegar Ísland mætir Serbíu í æfingaleiknum, klukkan fimm á morgun. Og þó hitinn hafi verið hár hafði hann ekki sjáanleg áhrif á stemninguna hjá stelpunum okkar, sem voru hver annarri brosmildari eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá KSÍ. KSÍ Ingibjörg Sigurðardóttir klæddist markaskónum.KSÍ KSÍ Hátalarinn góði fylgir stelpunum yfirleitt allt.KSÍ
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira