Missti typpið út úr buxunum en náði samt besta tíma ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2025 23:30 Chris Robinson þarf að passa betur upp á stuttbuxurnar sem hann keppir í næst. Getty/STR Bandaríki grindahlauparinn Chris Robinson náði sínum besta tíma á árinu á móti í Tékklandi í dag en það var þó annað sem stal fyrirsögnunum eftir hlaupið. @Sportbladet Hinn 34 ára gamli Robinson kom í mark á 48,05 sekúndum sem var talsverð bæting á fyrri besta tíma ársins hjá honum. Mótið fór fram í Ostrava í Tékklandi. Það vakti samt strax athygli að Robinson var aftur og aftur að toga í stuttbuxurnar sínar yfir allt hlaupið. Þegar menn fóru að skoða betur endursýningarnar frá hlaupinu kom sannleikurinn í röð. Robinson var nefnilega alltaf að missa typpið sitt úr buxunum. Hver veit nema adrenalínið við það að vera flassa alla hafi gefið honum aukkraft í hlaupinu. Robinson kom í það minnsta brosandi í mark og fagnaði sigri þrátt fyrir að typpið blasti við öllum sem á horfðu. Sjónvarpsstöðin sem sýndi frá hlaupinu var ekkert að fela þetta og sýndi hlaupið í mjög hægri endursýningu þar sem typpi Robinson sást enn betur. Chris Robinson with one of the most remarkable 400m hurdle wins I've ever seen in Ostrava.Halfway through, his private parts became exposed. Had to adjust his shorts five times -- it kept happening after every hurdle.And he still won in an SB of 48.05!https://t.co/83Uqer6VqX pic.twitter.com/p9dX2xCIw5— Jonathan Gault (@jgault13) June 24, 2025 Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,56 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Sjá meira
@Sportbladet Hinn 34 ára gamli Robinson kom í mark á 48,05 sekúndum sem var talsverð bæting á fyrri besta tíma ársins hjá honum. Mótið fór fram í Ostrava í Tékklandi. Það vakti samt strax athygli að Robinson var aftur og aftur að toga í stuttbuxurnar sínar yfir allt hlaupið. Þegar menn fóru að skoða betur endursýningarnar frá hlaupinu kom sannleikurinn í röð. Robinson var nefnilega alltaf að missa typpið sitt úr buxunum. Hver veit nema adrenalínið við það að vera flassa alla hafi gefið honum aukkraft í hlaupinu. Robinson kom í það minnsta brosandi í mark og fagnaði sigri þrátt fyrir að typpið blasti við öllum sem á horfðu. Sjónvarpsstöðin sem sýndi frá hlaupinu var ekkert að fela þetta og sýndi hlaupið í mjög hægri endursýningu þar sem typpi Robinson sást enn betur. Chris Robinson with one of the most remarkable 400m hurdle wins I've ever seen in Ostrava.Halfway through, his private parts became exposed. Had to adjust his shorts five times -- it kept happening after every hurdle.And he still won in an SB of 48.05!https://t.co/83Uqer6VqX pic.twitter.com/p9dX2xCIw5— Jonathan Gault (@jgault13) June 24, 2025
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,56 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Sjá meira