Vissu ekki að hún hefði skipt um landslið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 06:00 Favour Ofili keppti fyrir Nígeríu á ÓL 2024 í París en vill keppa fyrir Tyrkland á ÓL í Los Angeels 2028. Getty/Sam Barnes Ólympíufarinn og spretthlaupsstjarnan Favour Ofili segist ekki lengur ætla að keppa fyrir Nígeríu. Hún ætlar hér eftir að keppa fyrir Tyrkland. Samkvæmt nýjustu fréttum að utan þá gengu skipti hennar í gegn 31. maí síðastliðinn. Það er bara eitt stórt vandamál. Frjálsíþróttasamband Nígeríu segist ekkert hafa frétt af því að hún hafi skipt um landslið. Nígeríumenn halda því fram að hafa ekki fengið nein formleg gögn um landsliðsskiptin hjá Ofili. Ofili hefur ekki góða sögu að segja af samskiptum sínum við nígeríska sambandið og það er skýringin fyrir því að hún vill ekki keppa lengur fyrir Nígeríu. Tyrkir eru tilbúnir að gera miklu meira fyrir hana og hjálpa henni til að ná afreka meira inn á frjálsíþróttavellinum. Ofili er enn bara 22 ára gömlu en hún á Nígeríumetið í 200 metra hlaupi utanhúss (21,96 sekúndur) og Afríkumetið í 200 metra hlaupi innanhúss (22,11 sekúndur). Favour Ofili var með Nígeríu á Ólympíuleikunum í París og varð þá í sjötta sæti í 200 metra hlaupinu. Hún hefði einnig að öllu eðlilegu keppt í 100 metra hlaupi á leikunum en nígeríska sambandið klikkaði á því að skrá hana til leiks sem var mikið svekkelsi fyrir hlaupakonuna. Nígeríska frjálsíþróttasambandið sakaða hana líka um að vera stjórnlausan íþróttamann eftir að það fréttist af því að hún vildi keppa fyrir Tyrkland. View this post on Instagram A post shared by ESPN Africa (@espnafrica) Frjálsar íþróttir Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Samkvæmt nýjustu fréttum að utan þá gengu skipti hennar í gegn 31. maí síðastliðinn. Það er bara eitt stórt vandamál. Frjálsíþróttasamband Nígeríu segist ekkert hafa frétt af því að hún hafi skipt um landslið. Nígeríumenn halda því fram að hafa ekki fengið nein formleg gögn um landsliðsskiptin hjá Ofili. Ofili hefur ekki góða sögu að segja af samskiptum sínum við nígeríska sambandið og það er skýringin fyrir því að hún vill ekki keppa lengur fyrir Nígeríu. Tyrkir eru tilbúnir að gera miklu meira fyrir hana og hjálpa henni til að ná afreka meira inn á frjálsíþróttavellinum. Ofili er enn bara 22 ára gömlu en hún á Nígeríumetið í 200 metra hlaupi utanhúss (21,96 sekúndur) og Afríkumetið í 200 metra hlaupi innanhúss (22,11 sekúndur). Favour Ofili var með Nígeríu á Ólympíuleikunum í París og varð þá í sjötta sæti í 200 metra hlaupinu. Hún hefði einnig að öllu eðlilegu keppt í 100 metra hlaupi á leikunum en nígeríska sambandið klikkaði á því að skrá hana til leiks sem var mikið svekkelsi fyrir hlaupakonuna. Nígeríska frjálsíþróttasambandið sakaða hana líka um að vera stjórnlausan íþróttamann eftir að það fréttist af því að hún vildi keppa fyrir Tyrkland. View this post on Instagram A post shared by ESPN Africa (@espnafrica)
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira