„Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2025 21:31 Alex Telles fagnar sigri Botafogo á Evrópumeisturum Paris Saint-Germain á HM félagsliða. Getty/ Stu Forster Botafogo kom mörgum á óvart með því að komast í sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða en það gerður Brassarnir á kostnað spænska stórliðsins Atletico Madrid. Atletico Madrid vann reyndar lokaleik liðanna í riðlinum 1-0 en þrjú lið voru jöfn og Botafogo fór áfram ásamt Evrópumeisturum Paris Saint Germain. Alex Telles, fyrrum leikmaður Manchester United, segir hann og liðsfélaga hans í Botafogo hafi troðið sokk upp í gagnrýnendur sína sem höfðu ekki trú á liðinu í þessum erfiða riðli. Fótboltasérfræðingar í Brasilíu héldu því fram þegar þeir sáu riðilinn að Botafogo væri bara í túristaferð til Bandaríkjanna. „Það er erfitt að tala um þetta núna. PSG og Atletico sýndu okkur meiri virðingu en flest áhugafólk og fótboltasérfræðingar. Liðið okkar gerði það sem þurfti til að komast áfram,“ sagði Alex Telles. ESPN segir frá. „Hingað erum við komnir. Fyrir þá sem héldu því fram þá er Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús. Við erum komnir áfram í sextán liða úrslitin, upp úr dauðariðlinum. Það að við höfum komist áfram sýnir þá vinnu sem þessi hópur hefur lagt á sig,“ sagði Telles. Botafogo mætir löndum sínum í Palmeiras í sextán liða úrslitunum. „Auðvitað vildum við vinna þennan lokaleik og við fengum okkar færi. Við vissum hvernig við þurftum að verjast og mér fannst við eiga að minnsta kosti jafntefli skilið. Það var nístandi að fá á sig þetta mark í lokin því við vildum vinna riðilinn,“ sagði Telles. „Hins vegar getum við fagnað þessu, því fyrir mótið héldu allir að við ættum enga möguleika á móti tveimur sterkum mótherjum úr stórum deildum í Evrópu. Við sýndum virði brasilíska fótboltans. Við erum Suðurameríkumeistarar og við eigum virðinguna skilið,“ sagði Telles. HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Sjá meira
Atletico Madrid vann reyndar lokaleik liðanna í riðlinum 1-0 en þrjú lið voru jöfn og Botafogo fór áfram ásamt Evrópumeisturum Paris Saint Germain. Alex Telles, fyrrum leikmaður Manchester United, segir hann og liðsfélaga hans í Botafogo hafi troðið sokk upp í gagnrýnendur sína sem höfðu ekki trú á liðinu í þessum erfiða riðli. Fótboltasérfræðingar í Brasilíu héldu því fram þegar þeir sáu riðilinn að Botafogo væri bara í túristaferð til Bandaríkjanna. „Það er erfitt að tala um þetta núna. PSG og Atletico sýndu okkur meiri virðingu en flest áhugafólk og fótboltasérfræðingar. Liðið okkar gerði það sem þurfti til að komast áfram,“ sagði Alex Telles. ESPN segir frá. „Hingað erum við komnir. Fyrir þá sem héldu því fram þá er Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús. Við erum komnir áfram í sextán liða úrslitin, upp úr dauðariðlinum. Það að við höfum komist áfram sýnir þá vinnu sem þessi hópur hefur lagt á sig,“ sagði Telles. Botafogo mætir löndum sínum í Palmeiras í sextán liða úrslitunum. „Auðvitað vildum við vinna þennan lokaleik og við fengum okkar færi. Við vissum hvernig við þurftum að verjast og mér fannst við eiga að minnsta kosti jafntefli skilið. Það var nístandi að fá á sig þetta mark í lokin því við vildum vinna riðilinn,“ sagði Telles. „Hins vegar getum við fagnað þessu, því fyrir mótið héldu allir að við ættum enga möguleika á móti tveimur sterkum mótherjum úr stórum deildum í Evrópu. Við sýndum virði brasilíska fótboltans. Við erum Suðurameríkumeistarar og við eigum virðinguna skilið,“ sagði Telles.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Sjá meira