„Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2025 21:31 Alex Telles fagnar sigri Botafogo á Evrópumeisturum Paris Saint-Germain á HM félagsliða. Getty/ Stu Forster Botafogo kom mörgum á óvart með því að komast í sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða en það gerður Brassarnir á kostnað spænska stórliðsins Atletico Madrid. Atletico Madrid vann reyndar lokaleik liðanna í riðlinum 1-0 en þrjú lið voru jöfn og Botafogo fór áfram ásamt Evrópumeisturum Paris Saint Germain. Alex Telles, fyrrum leikmaður Manchester United, segir hann og liðsfélaga hans í Botafogo hafi troðið sokk upp í gagnrýnendur sína sem höfðu ekki trú á liðinu í þessum erfiða riðli. Fótboltasérfræðingar í Brasilíu héldu því fram þegar þeir sáu riðilinn að Botafogo væri bara í túristaferð til Bandaríkjanna. „Það er erfitt að tala um þetta núna. PSG og Atletico sýndu okkur meiri virðingu en flest áhugafólk og fótboltasérfræðingar. Liðið okkar gerði það sem þurfti til að komast áfram,“ sagði Alex Telles. ESPN segir frá. „Hingað erum við komnir. Fyrir þá sem héldu því fram þá er Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús. Við erum komnir áfram í sextán liða úrslitin, upp úr dauðariðlinum. Það að við höfum komist áfram sýnir þá vinnu sem þessi hópur hefur lagt á sig,“ sagði Telles. Botafogo mætir löndum sínum í Palmeiras í sextán liða úrslitunum. „Auðvitað vildum við vinna þennan lokaleik og við fengum okkar færi. Við vissum hvernig við þurftum að verjast og mér fannst við eiga að minnsta kosti jafntefli skilið. Það var nístandi að fá á sig þetta mark í lokin því við vildum vinna riðilinn,“ sagði Telles. „Hins vegar getum við fagnað þessu, því fyrir mótið héldu allir að við ættum enga möguleika á móti tveimur sterkum mótherjum úr stórum deildum í Evrópu. Við sýndum virði brasilíska fótboltans. Við erum Suðurameríkumeistarar og við eigum virðinguna skilið,“ sagði Telles. HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Sjá meira
Atletico Madrid vann reyndar lokaleik liðanna í riðlinum 1-0 en þrjú lið voru jöfn og Botafogo fór áfram ásamt Evrópumeisturum Paris Saint Germain. Alex Telles, fyrrum leikmaður Manchester United, segir hann og liðsfélaga hans í Botafogo hafi troðið sokk upp í gagnrýnendur sína sem höfðu ekki trú á liðinu í þessum erfiða riðli. Fótboltasérfræðingar í Brasilíu héldu því fram þegar þeir sáu riðilinn að Botafogo væri bara í túristaferð til Bandaríkjanna. „Það er erfitt að tala um þetta núna. PSG og Atletico sýndu okkur meiri virðingu en flest áhugafólk og fótboltasérfræðingar. Liðið okkar gerði það sem þurfti til að komast áfram,“ sagði Alex Telles. ESPN segir frá. „Hingað erum við komnir. Fyrir þá sem héldu því fram þá er Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús. Við erum komnir áfram í sextán liða úrslitin, upp úr dauðariðlinum. Það að við höfum komist áfram sýnir þá vinnu sem þessi hópur hefur lagt á sig,“ sagði Telles. Botafogo mætir löndum sínum í Palmeiras í sextán liða úrslitunum. „Auðvitað vildum við vinna þennan lokaleik og við fengum okkar færi. Við vissum hvernig við þurftum að verjast og mér fannst við eiga að minnsta kosti jafntefli skilið. Það var nístandi að fá á sig þetta mark í lokin því við vildum vinna riðilinn,“ sagði Telles. „Hins vegar getum við fagnað þessu, því fyrir mótið héldu allir að við ættum enga möguleika á móti tveimur sterkum mótherjum úr stórum deildum í Evrópu. Við sýndum virði brasilíska fótboltans. Við erum Suðurameríkumeistarar og við eigum virðinguna skilið,“ sagði Telles.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Sjá meira