Hitaði upp fyrir EM með stórleik: Vildi ná þrennunni en þjálfarinn sagði nei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2025 06:30 Sædís Rún Heiðarsdóttir var kát í leikslok þótt að hún hafi ekki fengið tækifæri til að ná þrennunni. @vifdamene Sædís Rún Heiðarsdóttir mætir væntanlega mjög kát til móts við íslenska kvennalandsliðið í fótbolta í vikunni eftir að hafa átt stórleik í lokaleik Vålerenga fyrir EM-frí. Sædís skoraði tvö mörk í leiknum og lagði upp eitt til viðbótar þegar Vålerenga vann 7-0 stórsigur á Hönefoss. Sædís kom Vålerenga í 1-0 strax á sjöttu mínútu, bætti við öðru marki á 58. mínútu og lagði svo upp þriðja markið fyrir Karinu Saevik á 59. mínútu. Fyrra markið skoraði Sædís úr markteignum eftir að boltinn datt fyrir hana eftir hornspyrnu en í seinna markinu var hún aftur á réttum tíma eftir darraðardans í teignum og skoraði með góðu skoti úr teignum. Hún sendi síðan Karinu eina í gegn í þriðja markinu. Vålerenga var því komið í 3-0 eftir klukkutíma leik þökk sé íslenska landsliðsbakverðinum og þjálfari Vålerenga, Nils Lexeröd, ákvað að taka hana af velli á 64. mínútu. Sædís Rún er þegar komin með þrjú mörk og fimm stoðsendingar í fjórtán deildarleikjum í sumar en hún var með fjögur mörk og sex stoðsendingar í sextán leikjum í fyrra. Sædís var maður leiksins og Vålerenga sýndi mörkin hennar og tók hana í stutt viðtal á miðlum sínum eftir leikinn. „Auðvitað vildi ég ná þrennunni en Nils [Lexeröd, þjálfari] sagði nei ,“ sagði Sædís Rún brosandi. Norski boltinn EM 2025 í Sviss Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira
Sædís skoraði tvö mörk í leiknum og lagði upp eitt til viðbótar þegar Vålerenga vann 7-0 stórsigur á Hönefoss. Sædís kom Vålerenga í 1-0 strax á sjöttu mínútu, bætti við öðru marki á 58. mínútu og lagði svo upp þriðja markið fyrir Karinu Saevik á 59. mínútu. Fyrra markið skoraði Sædís úr markteignum eftir að boltinn datt fyrir hana eftir hornspyrnu en í seinna markinu var hún aftur á réttum tíma eftir darraðardans í teignum og skoraði með góðu skoti úr teignum. Hún sendi síðan Karinu eina í gegn í þriðja markinu. Vålerenga var því komið í 3-0 eftir klukkutíma leik þökk sé íslenska landsliðsbakverðinum og þjálfari Vålerenga, Nils Lexeröd, ákvað að taka hana af velli á 64. mínútu. Sædís Rún er þegar komin með þrjú mörk og fimm stoðsendingar í fjórtán deildarleikjum í sumar en hún var með fjögur mörk og sex stoðsendingar í sextán leikjum í fyrra. Sædís var maður leiksins og Vålerenga sýndi mörkin hennar og tók hana í stutt viðtal á miðlum sínum eftir leikinn. „Auðvitað vildi ég ná þrennunni en Nils [Lexeröd, þjálfari] sagði nei ,“ sagði Sædís Rún brosandi.
Norski boltinn EM 2025 í Sviss Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira