Máluðu yfir andlit „svikarans“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2025 07:00 Hér má sjá búið að mála yfir veggmálverkið. Nico Williams er stjarna Athletic Bilbao og spænska landsliðsins. Getty/Jean Catuffe/@433 Allt bendir til þess að spænski landsliðsmaðurinn Nico Williams yfirgefi uppeldisfélag sitt Athletic Bilbao en hann dreymir um að komast til Barcelona. Barcelona stendur ekki alltof vel fjárhagslega en er að reyna allra leiða til að koma nýrri stórstjörnu undir launaþakið. Það virðist vera sem Williams sé jafnvel tilbúinn að taka á sig launalækkun til að hjálpa til. Athletic Bilbao virðist því vera að missa sinn allra besta leikmann. Sumir stuðningsmenn Bilbao eru líka allt annað en ánægðir með Williams og svo eru það þeir sem framkvæmdu skemmdarverk á veggmálverki í Bilbao. Veggmálverkið sýndi Williams bræðurna, Nico og Inaki, fagna bikarmeistaratitli Athletic Bilbao vorið 2024. Skemmdarverkamennirnir máluðu yfir andlit „svikarans“ Nico Williams og því stendur bara eldri bróðurinn eftir. Í stað andlits Nico stóð: Hvort sem þú ferð eða verður áfram þá berum við ekki lengur virðingu fyrir þér. Þetta skemmdarverk fór ekkert framhjá Williams fjölskyldunni og Inaki tjáði sig um þetta á samfélagsmiðlum. „Á bak við svona nafnlausa óvirðingu þá er alltaf einhver lítill sem þorir ekki að sýna andlit sitt,“ skrifaði Inaki Williams. Einhverjir halda því fram að þarna hafi ekki verið sannir stuðningsmenn Athletic Bilbao á ferðinni en það kemur líklegast aldrei í ljós hvort það sér rétt eða ekki. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433) Spænski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Barcelona stendur ekki alltof vel fjárhagslega en er að reyna allra leiða til að koma nýrri stórstjörnu undir launaþakið. Það virðist vera sem Williams sé jafnvel tilbúinn að taka á sig launalækkun til að hjálpa til. Athletic Bilbao virðist því vera að missa sinn allra besta leikmann. Sumir stuðningsmenn Bilbao eru líka allt annað en ánægðir með Williams og svo eru það þeir sem framkvæmdu skemmdarverk á veggmálverki í Bilbao. Veggmálverkið sýndi Williams bræðurna, Nico og Inaki, fagna bikarmeistaratitli Athletic Bilbao vorið 2024. Skemmdarverkamennirnir máluðu yfir andlit „svikarans“ Nico Williams og því stendur bara eldri bróðurinn eftir. Í stað andlits Nico stóð: Hvort sem þú ferð eða verður áfram þá berum við ekki lengur virðingu fyrir þér. Þetta skemmdarverk fór ekkert framhjá Williams fjölskyldunni og Inaki tjáði sig um þetta á samfélagsmiðlum. „Á bak við svona nafnlausa óvirðingu þá er alltaf einhver lítill sem þorir ekki að sýna andlit sitt,“ skrifaði Inaki Williams. Einhverjir halda því fram að þarna hafi ekki verið sannir stuðningsmenn Athletic Bilbao á ferðinni en það kemur líklegast aldrei í ljós hvort það sér rétt eða ekki. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433)
Spænski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira