Máluðu yfir andlit „svikarans“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2025 07:00 Hér má sjá búið að mála yfir veggmálverkið. Nico Williams er stjarna Athletic Bilbao og spænska landsliðsins. Getty/Jean Catuffe/@433 Allt bendir til þess að spænski landsliðsmaðurinn Nico Williams yfirgefi uppeldisfélag sitt Athletic Bilbao en hann dreymir um að komast til Barcelona. Barcelona stendur ekki alltof vel fjárhagslega en er að reyna allra leiða til að koma nýrri stórstjörnu undir launaþakið. Það virðist vera sem Williams sé jafnvel tilbúinn að taka á sig launalækkun til að hjálpa til. Athletic Bilbao virðist því vera að missa sinn allra besta leikmann. Sumir stuðningsmenn Bilbao eru líka allt annað en ánægðir með Williams og svo eru það þeir sem framkvæmdu skemmdarverk á veggmálverki í Bilbao. Veggmálverkið sýndi Williams bræðurna, Nico og Inaki, fagna bikarmeistaratitli Athletic Bilbao vorið 2024. Skemmdarverkamennirnir máluðu yfir andlit „svikarans“ Nico Williams og því stendur bara eldri bróðurinn eftir. Í stað andlits Nico stóð: Hvort sem þú ferð eða verður áfram þá berum við ekki lengur virðingu fyrir þér. Þetta skemmdarverk fór ekkert framhjá Williams fjölskyldunni og Inaki tjáði sig um þetta á samfélagsmiðlum. „Á bak við svona nafnlausa óvirðingu þá er alltaf einhver lítill sem þorir ekki að sýna andlit sitt,“ skrifaði Inaki Williams. Einhverjir halda því fram að þarna hafi ekki verið sannir stuðningsmenn Athletic Bilbao á ferðinni en það kemur líklegast aldrei í ljós hvort það sér rétt eða ekki. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433) Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Barcelona stendur ekki alltof vel fjárhagslega en er að reyna allra leiða til að koma nýrri stórstjörnu undir launaþakið. Það virðist vera sem Williams sé jafnvel tilbúinn að taka á sig launalækkun til að hjálpa til. Athletic Bilbao virðist því vera að missa sinn allra besta leikmann. Sumir stuðningsmenn Bilbao eru líka allt annað en ánægðir með Williams og svo eru það þeir sem framkvæmdu skemmdarverk á veggmálverki í Bilbao. Veggmálverkið sýndi Williams bræðurna, Nico og Inaki, fagna bikarmeistaratitli Athletic Bilbao vorið 2024. Skemmdarverkamennirnir máluðu yfir andlit „svikarans“ Nico Williams og því stendur bara eldri bróðurinn eftir. Í stað andlits Nico stóð: Hvort sem þú ferð eða verður áfram þá berum við ekki lengur virðingu fyrir þér. Þetta skemmdarverk fór ekkert framhjá Williams fjölskyldunni og Inaki tjáði sig um þetta á samfélagsmiðlum. „Á bak við svona nafnlausa óvirðingu þá er alltaf einhver lítill sem þorir ekki að sýna andlit sitt,“ skrifaði Inaki Williams. Einhverjir halda því fram að þarna hafi ekki verið sannir stuðningsmenn Athletic Bilbao á ferðinni en það kemur líklegast aldrei í ljós hvort það sér rétt eða ekki. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433)
Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira