Gerðu sumarfríið að heitasta ástarævintýri ársins Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. júní 2025 20:12 Getty Í amstri hversdagsins situr nánd og kynlíf oft á hakanum, sérstaklega þegar börn eru á heimilinu. Nú þegar margir eru komnir í sumarfrí er fullkomið tækifæri til að hlúa að sambandinu, tendra neistann og fara í stutt ferðalag – bara þið tvö. Hvort sem það er í sumarbústað, á hóteli hér heima eða erlendis. Kynlífstækjaverslunin Blush birti nýverið grein á vefsíðu sinni þar sem farið var yfir nokkrar einfaldar leiðir til að gera sumarfríið að heitasta ævintýri árins. Kynlífstæki og undirföt Þegar pakkað er fyrir rómantíska ferð má ekki gleyma þeim litlu hlutum sem krydda stemninguna. Fyrir suma er það uppáhalds titrarinn, fyrir aðra falleg undirföt, nuddolíur, sleipiefni eða aðrir seiðandi aukahlutir sem geta glætt ástríðuna og gert kvöldið ógleymanlegt. Getty Rúmið ekki eina leiksvæðið! Heima festumst við oft í sömu kynlífsrútínunni, en á hóteli gefst tækifæri til að nýta allt rýmið á nýjan og spennandi hátt. Rúmið er þægilegur byrjunarreitur, en síðan er gaman að færa sig um set og prófa stólinn, sófann, skrifborðið eða vaskinn fyrir framan spegilinn. Ekki má gleyma hótelsturtunni eða baðkarinu. Nýtið daginn velÍ fríinu snýst þetta um að brjóta upp hina venjulegu rútínu. Þegar þið eruð á ferðalagi þurfið þið ekki að bíða eftir kvöldinu eftir langan dag – leyfið ykkur frekar smá fjör um morguninn, í hádeginu eða jafnvel um miðjan daginn. Getty Gefið ykkur góðan tímaFríið er tækifæri til að slaka á og njóta hvort annars án þess að horfa á klukkuna. Heima er auðvelt að flýta sér í gegnum kynlífið þegar það er þröngvað inn í stútfulla dagskrá. Í fríinu ættuð þið að leyfa ykkur að taka góðan tíma í forleik og dekra við hvort annað með mjúkum snertingum. Öll samskiptatæki til hliðarSlökkið á símunum og leyfið vinnupóstinum að bíða. Þetta er tími fyrir ykkur. Notið fríið til að tengjast aftur, án truflana frá vinnu eða heimilismálum. Lokið tölvunni, slökkið á tilkynningum og gefið ykkur rými til að endurvekja spennuna og viðhalda henni þegar heim er komið. Snerting skapar spennuKossar, faðmlög og augnsamband byggja upp eftirvæntingu. Rómantískt ferðalag er fullkomið til að endurstilla tengslin. Snertið hvort annað, það getur kveikt á löngun og gert kynlífið enn meira örvandi. Getty Slakið á og njótið augnabliksins Kynlíf er ekki keppni. Slakið á, losið ykkur við streitu og væntingar og leyfið ykkur að njóta samvista án truflana. Fríið er fullkominn tími til að tengjast, snertast og njóta hvers annars í núinu. Sleipiefni – lykillinn að meiri ánægjuSleipiefni gerir kynlífið bæði betra og skemmtilegra og ætti alltaf að vera með í ferðatöskunni. Hvort sem það er ykkar uppáhalds eða eitthvað nýtt og spennandi með hita, kælingu eða bragði, Getty Gæði umfram magnÞað skiptir ekki máli hversu oft þið stundið kynlíf, leyfið hlutunum að gerast náttúrulega. Þrátt fyrir að hótelkynlíf í fríinu sé spennandi er mikilvægt að forðast óraunhæfar væntingar eða pressu um hversu oft þið stundið það. Leyfið flæðinu að ráða för og einblínið á gæðin frekar en magnið. Farið út fyrir þægindarammannFríið er fullkominn tími til að prófa nýja hluti og vera skapandi. Stígið út fyrir þægindarammann með litlum breytingum sem geta gert mikinn mun, hvort sem það er ný stelling, kynlífstæki eða leikir sem þið hafið ekki prófað. Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30 Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Robert Redford er látinn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sjá meira
Kynlífstækjaverslunin Blush birti nýverið grein á vefsíðu sinni þar sem farið var yfir nokkrar einfaldar leiðir til að gera sumarfríið að heitasta ævintýri árins. Kynlífstæki og undirföt Þegar pakkað er fyrir rómantíska ferð má ekki gleyma þeim litlu hlutum sem krydda stemninguna. Fyrir suma er það uppáhalds titrarinn, fyrir aðra falleg undirföt, nuddolíur, sleipiefni eða aðrir seiðandi aukahlutir sem geta glætt ástríðuna og gert kvöldið ógleymanlegt. Getty Rúmið ekki eina leiksvæðið! Heima festumst við oft í sömu kynlífsrútínunni, en á hóteli gefst tækifæri til að nýta allt rýmið á nýjan og spennandi hátt. Rúmið er þægilegur byrjunarreitur, en síðan er gaman að færa sig um set og prófa stólinn, sófann, skrifborðið eða vaskinn fyrir framan spegilinn. Ekki má gleyma hótelsturtunni eða baðkarinu. Nýtið daginn velÍ fríinu snýst þetta um að brjóta upp hina venjulegu rútínu. Þegar þið eruð á ferðalagi þurfið þið ekki að bíða eftir kvöldinu eftir langan dag – leyfið ykkur frekar smá fjör um morguninn, í hádeginu eða jafnvel um miðjan daginn. Getty Gefið ykkur góðan tímaFríið er tækifæri til að slaka á og njóta hvort annars án þess að horfa á klukkuna. Heima er auðvelt að flýta sér í gegnum kynlífið þegar það er þröngvað inn í stútfulla dagskrá. Í fríinu ættuð þið að leyfa ykkur að taka góðan tíma í forleik og dekra við hvort annað með mjúkum snertingum. Öll samskiptatæki til hliðarSlökkið á símunum og leyfið vinnupóstinum að bíða. Þetta er tími fyrir ykkur. Notið fríið til að tengjast aftur, án truflana frá vinnu eða heimilismálum. Lokið tölvunni, slökkið á tilkynningum og gefið ykkur rými til að endurvekja spennuna og viðhalda henni þegar heim er komið. Snerting skapar spennuKossar, faðmlög og augnsamband byggja upp eftirvæntingu. Rómantískt ferðalag er fullkomið til að endurstilla tengslin. Snertið hvort annað, það getur kveikt á löngun og gert kynlífið enn meira örvandi. Getty Slakið á og njótið augnabliksins Kynlíf er ekki keppni. Slakið á, losið ykkur við streitu og væntingar og leyfið ykkur að njóta samvista án truflana. Fríið er fullkominn tími til að tengjast, snertast og njóta hvers annars í núinu. Sleipiefni – lykillinn að meiri ánægjuSleipiefni gerir kynlífið bæði betra og skemmtilegra og ætti alltaf að vera með í ferðatöskunni. Hvort sem það er ykkar uppáhalds eða eitthvað nýtt og spennandi með hita, kælingu eða bragði, Getty Gæði umfram magnÞað skiptir ekki máli hversu oft þið stundið kynlíf, leyfið hlutunum að gerast náttúrulega. Þrátt fyrir að hótelkynlíf í fríinu sé spennandi er mikilvægt að forðast óraunhæfar væntingar eða pressu um hversu oft þið stundið það. Leyfið flæðinu að ráða för og einblínið á gæðin frekar en magnið. Farið út fyrir þægindarammannFríið er fullkominn tími til að prófa nýja hluti og vera skapandi. Stígið út fyrir þægindarammann með litlum breytingum sem geta gert mikinn mun, hvort sem það er ný stelling, kynlífstæki eða leikir sem þið hafið ekki prófað.
Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30 Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Robert Redford er látinn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sjá meira
Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30
Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00